Verkalýðsforingi mundar kjuðann aftur eftir tuttugu ára hlé Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 21. mars 2023 14:33 Ragnar Þór Ingólfsson, nýkjörinn formaður VR, er einn fjögurra meðlima hljómsveitarinnar Fjöll sem gaf út sitt fyrsta lag á dögunum. „Það heldur geðheilsunni réttu megin við strikið að geta verið í tónlistinni með frábærum félögum,“ segir trommarinn og nýkjörinn formaður VR Ragnar Þór Ingólfsson. Hljómsveitin Fjöll gefur út sitt fyrsta lag „Það er mjög nýtt fyrir mér að fara í viðtöl og ræða eitthvað annað en vísitölur og leiðindi,“ segir Ragnar en hann mætti ásamt Kristni Jóni Arnarsyni í viðtal hjá Tomma Steindórs á X-inu á dögunum. Þann 16. mars sendi hljómsveitin Fjöll frá sér sitt fyrsta lag, Festar en Ragnar er einn fjögurra meðlima hljómsveitarinnar. Hljómsveitin Fjöll hefur gaf út sitt fyrsta lag 16. mars en von er á fleiri lögum á næstunni. Fann ástríðuna aftur Þótt Fjöll séu ný hljómsveit byggir hún á gömlum grunni en þrír meðlimir sveitarinnar, Guðmundur Annas Árnason söngvari, Snorri Gunnarsson gítarleikari og Kristinn Jón Arnarson bassaleikari hófu samstarf í hljómsveitinni Soma sem gerði garðinn frægan fyrir rúmum aldarfjórðungi. „Frá því að ég hitti þá fyrst og við byrjuðum að spila saman þá kom þessi ástríða aftur,“ segir Ragnar sem hefur sjálfur verið viðloðinn tónlistarbransann í gegnum tíðina með hinum ýmsu hljómsveitum en hann var ungur þegar hann byrjaði fyrst að tromma. Þetta var mín leið til þess að rasa út, þá voru ekki til nein lyf eins og rítalín og svona. Lagið Festar segja þeir vera ljúfsáran og seigfljótandi óð til horfinna tíma og rofinna tengsla en fleiri lög eru væntanleg frá hljómsveitinni von bráðar. Í spilaranum hér fyrir neðan er hægt að nálgast viðtalið við þá Ragnar Þór og Kristinn Jón í heild sinni: Klippa: Ragnar Þór Ingólfsson gefur út lag með hljómsveitinni Fjöll Lagið Festar var tekið upp í Hljóðrita og sá Kristinn Sturluson um upptöku og mix. Þá fengu Fjöll Jón Ólafsson til að sjá um píanóleik í laginu. Hér fyrir neðan er hægt að nálgast lagið á Spotify. X977 Tónlist Kjaramál Mest lesið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Lífið samstarf Inga Elín hannar fyrir Saga Class Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Fleiri fréttir Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Sjá meira
Hljómsveitin Fjöll gefur út sitt fyrsta lag „Það er mjög nýtt fyrir mér að fara í viðtöl og ræða eitthvað annað en vísitölur og leiðindi,“ segir Ragnar en hann mætti ásamt Kristni Jóni Arnarsyni í viðtal hjá Tomma Steindórs á X-inu á dögunum. Þann 16. mars sendi hljómsveitin Fjöll frá sér sitt fyrsta lag, Festar en Ragnar er einn fjögurra meðlima hljómsveitarinnar. Hljómsveitin Fjöll hefur gaf út sitt fyrsta lag 16. mars en von er á fleiri lögum á næstunni. Fann ástríðuna aftur Þótt Fjöll séu ný hljómsveit byggir hún á gömlum grunni en þrír meðlimir sveitarinnar, Guðmundur Annas Árnason söngvari, Snorri Gunnarsson gítarleikari og Kristinn Jón Arnarson bassaleikari hófu samstarf í hljómsveitinni Soma sem gerði garðinn frægan fyrir rúmum aldarfjórðungi. „Frá því að ég hitti þá fyrst og við byrjuðum að spila saman þá kom þessi ástríða aftur,“ segir Ragnar sem hefur sjálfur verið viðloðinn tónlistarbransann í gegnum tíðina með hinum ýmsu hljómsveitum en hann var ungur þegar hann byrjaði fyrst að tromma. Þetta var mín leið til þess að rasa út, þá voru ekki til nein lyf eins og rítalín og svona. Lagið Festar segja þeir vera ljúfsáran og seigfljótandi óð til horfinna tíma og rofinna tengsla en fleiri lög eru væntanleg frá hljómsveitinni von bráðar. Í spilaranum hér fyrir neðan er hægt að nálgast viðtalið við þá Ragnar Þór og Kristinn Jón í heild sinni: Klippa: Ragnar Þór Ingólfsson gefur út lag með hljómsveitinni Fjöll Lagið Festar var tekið upp í Hljóðrita og sá Kristinn Sturluson um upptöku og mix. Þá fengu Fjöll Jón Ólafsson til að sjá um píanóleik í laginu. Hér fyrir neðan er hægt að nálgast lagið á Spotify.
X977 Tónlist Kjaramál Mest lesið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Lífið samstarf Inga Elín hannar fyrir Saga Class Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Fleiri fréttir Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Sjá meira