Sólrún og Hildur ráðnar til Terra umhverfisþjónustu Atli Ísleifsson skrifar 20. mars 2023 11:44 Sólrún Hjaltested og Hildur Emilsdóttir. Aðsend Sólrún Hjaltested hefur verið ráðin mannauðsstjóri Terra umhverfisþjónustu og Hildur Emilsdóttir sem verkefnastjóri stefnumótunar og umbóta félagsins. Í tilkynningu frá Terra segir að báðar hafi þegar hafið störf og séu í teymi sjálfbærrar menningar og stjórnarhátta sem sé stoðsvið hjá Terra umhverfisþjónustu auk þess að sinna dótturfélögum þess. „Sólrún Hjaltested mun sem mannauðsstjóri leiða þróun í mannauðsmálum félagsins og kemur inn með fjölbreytta og mikla reynslu í mannauðsmálum bæði hjá einkafyrirtækjum og hjá hinu opinbera. Sólrún kemur til Terra umhverfisþjónustu frá Bestseller en þar starfaði hún sem mannauðsstjóri síðastliðin fimm ár. Þar áður var Sólrún hjá Vodafone en hún starfaði þar sem fræðslustjóri einnig í um fimm ár. Frá árinu 2004 til 2011 starfaði hún hjá Svæðisskrifstofu Reykjaness um málefni fatlaðra (SMFR), ýmist sem ráðgjafi í fræðslu- og gæðamálum, sviðsstjóri fræðslu- og þróunarsviðs eða sviðsstjóri starfsmannasviðs. Sólrún er með BA próf í sálfræði og MS próf í stjórnun og stefnumótun frá Háskóla Íslands. Hildur Emilsdóttir mun sem verkefnastjóri stefnumótunar og umbóta leiða nýja stefnu félagsins og umbótarverkefni ásamt því að móta nýjar áherslur í lausna- og árangursmiðaðri menningu hjá félaginu. Hildur kemur frá Advania þar sem hún starfaði sem verkefnastjóri í innleiðingu fjárhagskerfa. Þar á undan var hún í níu ár hjá Coca-Cola Europacific partners (áður Vífilfell) þar sem hún starfaði sem sérfræðingur á vörustjórnunarsviði og verkefnastýrði m.a. vörunýjungum áfengra og óáfengra drykkja. Hildur er viðskiptafræðingur með markaðsáherslur frá Háskólanum á Bifröst og lauk á síðastliðnu vori meistaranámi í verkefnastjórnun (MPM) frá Háskólanum í Reykjavík,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Mest lesið „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Talsmaður ferðaþjónustunnar þreyttur á „endemis væli“ Egils Helga Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Sjá meira
Í tilkynningu frá Terra segir að báðar hafi þegar hafið störf og séu í teymi sjálfbærrar menningar og stjórnarhátta sem sé stoðsvið hjá Terra umhverfisþjónustu auk þess að sinna dótturfélögum þess. „Sólrún Hjaltested mun sem mannauðsstjóri leiða þróun í mannauðsmálum félagsins og kemur inn með fjölbreytta og mikla reynslu í mannauðsmálum bæði hjá einkafyrirtækjum og hjá hinu opinbera. Sólrún kemur til Terra umhverfisþjónustu frá Bestseller en þar starfaði hún sem mannauðsstjóri síðastliðin fimm ár. Þar áður var Sólrún hjá Vodafone en hún starfaði þar sem fræðslustjóri einnig í um fimm ár. Frá árinu 2004 til 2011 starfaði hún hjá Svæðisskrifstofu Reykjaness um málefni fatlaðra (SMFR), ýmist sem ráðgjafi í fræðslu- og gæðamálum, sviðsstjóri fræðslu- og þróunarsviðs eða sviðsstjóri starfsmannasviðs. Sólrún er með BA próf í sálfræði og MS próf í stjórnun og stefnumótun frá Háskóla Íslands. Hildur Emilsdóttir mun sem verkefnastjóri stefnumótunar og umbóta leiða nýja stefnu félagsins og umbótarverkefni ásamt því að móta nýjar áherslur í lausna- og árangursmiðaðri menningu hjá félaginu. Hildur kemur frá Advania þar sem hún starfaði sem verkefnastjóri í innleiðingu fjárhagskerfa. Þar á undan var hún í níu ár hjá Coca-Cola Europacific partners (áður Vífilfell) þar sem hún starfaði sem sérfræðingur á vörustjórnunarsviði og verkefnastýrði m.a. vörunýjungum áfengra og óáfengra drykkja. Hildur er viðskiptafræðingur með markaðsáherslur frá Háskólanum á Bifröst og lauk á síðastliðnu vori meistaranámi í verkefnastjórnun (MPM) frá Háskólanum í Reykjavík,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Mest lesið „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Talsmaður ferðaþjónustunnar þreyttur á „endemis væli“ Egils Helga Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Sjá meira