Harry og Meghan eigi að hugsa um sig og fjölskyldu sína Máni Snær Þorláksson skrifar 17. mars 2023 14:43 Oprah segir að Harry og Meghan eigi að hugsa um fjölskylduna sína þegar þau ákveða hvort þau ætli að mæta á krýningarathöfn Karls konungs. Getty/Albert L. Ortega/Mike Coppola Sjónvarpskonan Oprah Winfrey er á þeirri skoðun að Harry Bretaprins og hertogaynjan Meghan Markle eigi að fylgja hjartanu þegar kemur að því að ákveða hvort þau ætli að mæta á krýningarathöfn Karls konungs. Ennþá er óvíst hvort Harry og Meghan muni mæta í krýningarathöfnina. Talsmaður þeirra veitti The Sunday Times yfirlýsingu fyrr í þessum mánuði þar sem það var staðfest að þeim hafi verið boðið. Talsmaðurinn vildi þó ekki gefa upp hvort Harry og Meghan væru búin að ákveða hvort þau ætli sér að mæta eða ekki. Oprah var gestur í sjónvarpsþættinum CBS Mornings og barst talið þar að athöfninni. Sjónvarpskonan er góðkunnug Bretaprinsinum og hertogaynjunni en hún tók ítarlegt viðtal við þau í mars í fyrra. Viðtalið vakti gífurlega athygli og var afar umtalað. Þá var hún gestur í brúðkaupi hjónanna sem var haldið í maí árið 2018. Var Oprah spurð að því þættinum hvort henni fyndist að Harry og Meghan ættu að mæta í athöfnina. „Ég held að þau ættu að gera það sem þau halda að sé best fyrir sig og fjölskyldu sína. Það er það sem ég held,“ segir Oprah. Oprah segir þó að Harry og Meghan séu ekki búin að ræða um krýningarathöfnina við sig. „Þau eru ekki búin að spyrja mig hvað mér finnst.“ Harry og Meghan Kóngafólk Bretland Mest lesið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira
Ennþá er óvíst hvort Harry og Meghan muni mæta í krýningarathöfnina. Talsmaður þeirra veitti The Sunday Times yfirlýsingu fyrr í þessum mánuði þar sem það var staðfest að þeim hafi verið boðið. Talsmaðurinn vildi þó ekki gefa upp hvort Harry og Meghan væru búin að ákveða hvort þau ætli sér að mæta eða ekki. Oprah var gestur í sjónvarpsþættinum CBS Mornings og barst talið þar að athöfninni. Sjónvarpskonan er góðkunnug Bretaprinsinum og hertogaynjunni en hún tók ítarlegt viðtal við þau í mars í fyrra. Viðtalið vakti gífurlega athygli og var afar umtalað. Þá var hún gestur í brúðkaupi hjónanna sem var haldið í maí árið 2018. Var Oprah spurð að því þættinum hvort henni fyndist að Harry og Meghan ættu að mæta í athöfnina. „Ég held að þau ættu að gera það sem þau halda að sé best fyrir sig og fjölskyldu sína. Það er það sem ég held,“ segir Oprah. Oprah segir þó að Harry og Meghan séu ekki búin að ræða um krýningarathöfnina við sig. „Þau eru ekki búin að spyrja mig hvað mér finnst.“
Harry og Meghan Kóngafólk Bretland Mest lesið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira