„Afbrigðilegt“ kuldakast og fordæmalaust frá 1951 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. mars 2023 11:12 Frost á Laugarvatni Vísir/Vilhelm Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir kuldakastið síðustu daga „afbrigðilegt“ og fordæmalausir frá 1951. Útlit er fyrir að morgundagurinn verði tíundi dagurinn í röð þar sem hitinn í Reykjavík fer ekki yfir frostmark. „Ég er ekki viss um að fólk átti sig á því hve afbrigðilegir kuldarnir eru,“ segir Einar á Facebook um samfellt frost frá 6. mars. Það verði ekki fyrr en á fimmtudag sem hitinn gæti „potast upp í 0°C“ yfir miðjan daginn. Einar segir um að ræða óvenju langan kuldakafla í mars. Fyrir jól hafi samfelldur frostakafli náð 14 dögum en þá var sól lægst á lofti. Nú sé sólin að verma yfir daginn. „Meira segja kaldasta marsmánuð í minni eldri núlifandi landsmanna, þ.e. 1979, voru þeir 11 samfelldu frostadagarnir (28. feb - 10. mars). Kælandi hafís var þá lónandi undan öllu Norðurlandi saman með þrálátri N- og NA-áttinni. Fyrstu 5 dagar mánaðarins voru hlýir, en síðan þá lætur nærri að meðalhitinn sé á milli -6,5 og -7,0°C í Reykjavík,“ segir Einar. Hann segir að fara þurfi aftur til 1951 til að finna álíka kuldakast og nú án hafíss undan ströndum landsins. Hér má finna umfjöllun Trausta Jónssonar veðurfræðings um veður árið 1951. Veður Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Fleiri fréttir Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Sjá meira
„Ég er ekki viss um að fólk átti sig á því hve afbrigðilegir kuldarnir eru,“ segir Einar á Facebook um samfellt frost frá 6. mars. Það verði ekki fyrr en á fimmtudag sem hitinn gæti „potast upp í 0°C“ yfir miðjan daginn. Einar segir um að ræða óvenju langan kuldakafla í mars. Fyrir jól hafi samfelldur frostakafli náð 14 dögum en þá var sól lægst á lofti. Nú sé sólin að verma yfir daginn. „Meira segja kaldasta marsmánuð í minni eldri núlifandi landsmanna, þ.e. 1979, voru þeir 11 samfelldu frostadagarnir (28. feb - 10. mars). Kælandi hafís var þá lónandi undan öllu Norðurlandi saman með þrálátri N- og NA-áttinni. Fyrstu 5 dagar mánaðarins voru hlýir, en síðan þá lætur nærri að meðalhitinn sé á milli -6,5 og -7,0°C í Reykjavík,“ segir Einar. Hann segir að fara þurfi aftur til 1951 til að finna álíka kuldakast og nú án hafíss undan ströndum landsins. Hér má finna umfjöllun Trausta Jónssonar veðurfræðings um veður árið 1951.
Veður Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Fleiri fréttir Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Sjá meira