Sara kom heim með gull og pening frá Furstadæmunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2023 09:30 Sara Sigmundsdóttir fagnar sigri á mótinu í Sameinuðu Furstadæmunum um helgina. Instagram/@sarasigmunds Sara Sigmundsdóttir komst aftur á sigurbraut eftir magnaða frammistöðu í eyðimörkinni um helgina. Sara hefur verið að koma til baka eftir tvö erfið ár þar sem meiðsli gerðu henni mjög erfitt fyrir. Hún sýndi hins vegar hversu mögnuð hún þegar hún tók þátt í UAE Storm Games CrossFit mótinu í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Sara vann keppnina með eins sannfærandi hætti og mögulegt er. Hún vann allar átta greinarnar sem hún keppti í. Instagram Sara fékk því átta stig og endaði sextán sigum á undan Elenu Carratala Sanahuja frá Spáni. Sara fékk bæði gull um hálsinn og glæsilegan bikar fyrir sigurinn en hún fékk líka meira. Alls voru 30 þúsund SAF-díramar í verðlaunafé og að auki þúsund SAF-díramar fyrir sigur í hverri grein. Sara fékk því alls 38 þúsund dírama í verðlaunafé sem gera rúmlega 1,4 milljónir íslenskra króna. Ísland átti annan keppenda á mótinu en Elín Hallgrímsdóttir endaði í fimmta sætinu. Elín náði best öðru sætinu í einni grein. Þetta er gott veganesti fyrir Söru inn í fjórðungsúrslitin í undankeppni heimsleikanna þar sem hún mun eins og annað CrossFit fólk í fremstu röð berjast um sæti í undanúrslitamótunum. View this post on Instagram A post shared by UAE Storm Games (@uaestormgames) CrossFit Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Sjá meira
Sara hefur verið að koma til baka eftir tvö erfið ár þar sem meiðsli gerðu henni mjög erfitt fyrir. Hún sýndi hins vegar hversu mögnuð hún þegar hún tók þátt í UAE Storm Games CrossFit mótinu í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Sara vann keppnina með eins sannfærandi hætti og mögulegt er. Hún vann allar átta greinarnar sem hún keppti í. Instagram Sara fékk því átta stig og endaði sextán sigum á undan Elenu Carratala Sanahuja frá Spáni. Sara fékk bæði gull um hálsinn og glæsilegan bikar fyrir sigurinn en hún fékk líka meira. Alls voru 30 þúsund SAF-díramar í verðlaunafé og að auki þúsund SAF-díramar fyrir sigur í hverri grein. Sara fékk því alls 38 þúsund dírama í verðlaunafé sem gera rúmlega 1,4 milljónir íslenskra króna. Ísland átti annan keppenda á mótinu en Elín Hallgrímsdóttir endaði í fimmta sætinu. Elín náði best öðru sætinu í einni grein. Þetta er gott veganesti fyrir Söru inn í fjórðungsúrslitin í undankeppni heimsleikanna þar sem hún mun eins og annað CrossFit fólk í fremstu röð berjast um sæti í undanúrslitamótunum. View this post on Instagram A post shared by UAE Storm Games (@uaestormgames)
CrossFit Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Sjá meira