Diljá spáð áfram í úrslitin Máni Snær Þorláksson skrifar 7. mars 2023 12:05 Diljá Pétursdóttir keppir fyrir Íslands hönd í Eurovision í Liverpool í maí. Vísir/Hulda Margrét Íslenska framlaginu í Eurovision er nú spáð 24. sæti í keppninni. Afar líklegt er að Diljá komist í gegnum undankeppnina þar sem einungis sex löndum í okkar riðli er spáð betra gengi í keppninni. Síðan það varð ljóst að Diljá myndi keppa fyrir Íslands hönd í Eurovision með laginu Power hefur Ísland farið hægt og rólega upp töflur veðbankanna. Áður en Diljá vann Söngvakeppnina var Íslandi spáð 28. sæti en nú vermum við 24. sætið í spám veðbankanna. Diljá stefnir þó mun hærra eins og kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2 um helgina: Alls taka sextán þjóðir þátt í seinni undankeppninni, Ísland þar með talið. Tíu komast svo áfram og taka þátt á úrslitakvöldinu. Þegar þetta er skrifað er einungis sex þjóðum af þeim sem keppa í seinni undankeppninni spáð betra gengi en Íslandi í keppninni. Ef niðurstöður verða á þann veg sem veðbankar spá nú ættu Armenía, Austurríki, Ástralía, Eistland, Georgía og Pólland að komast áfram á undan Íslandi. Þá eru hins vegar fjögur sæti í úrslitin eftir og Ísland ætti að fá eitt þeirra samkvæmt spám veðbankanna. Kýpur, Danmörk og Slóvenía ættu svo að fylgja með í úrslitin. Hér fyrir neðan má sjá hvaða sætum þjóðunum sem keppa í seinni undankeppninni er spáð: Georgía - 10. sæti Armenía - 12. sæti Austurríki - 15. sæti Ástralía - 19. sæti Eistland - 20. sæti Pólland - 22. sæti Ísland - 24. sæti Kýpur - 27. sæti Danmörk - 28. sæti Slóvenía - 29. sæti Grikkland - 30. sæti Litáen - 32. sæti San Marínó - 33. sæti Belgía - 34. sæti Rúmenía - 36. sæti Albanía - 37. sæti Hafa þarf í huga að um spá er að ræða og því er það að sjálfsögðu alls ekki staðfest að Ísland komist áfram. Miðað við þetta gætu landsmenn þó að minnsta kosti farið að huga að því að taka frá 13. maí næstkomandi fyrir Eurovision partý. Eurovision Bretland Tónlist Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Sjá meira
Síðan það varð ljóst að Diljá myndi keppa fyrir Íslands hönd í Eurovision með laginu Power hefur Ísland farið hægt og rólega upp töflur veðbankanna. Áður en Diljá vann Söngvakeppnina var Íslandi spáð 28. sæti en nú vermum við 24. sætið í spám veðbankanna. Diljá stefnir þó mun hærra eins og kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2 um helgina: Alls taka sextán þjóðir þátt í seinni undankeppninni, Ísland þar með talið. Tíu komast svo áfram og taka þátt á úrslitakvöldinu. Þegar þetta er skrifað er einungis sex þjóðum af þeim sem keppa í seinni undankeppninni spáð betra gengi en Íslandi í keppninni. Ef niðurstöður verða á þann veg sem veðbankar spá nú ættu Armenía, Austurríki, Ástralía, Eistland, Georgía og Pólland að komast áfram á undan Íslandi. Þá eru hins vegar fjögur sæti í úrslitin eftir og Ísland ætti að fá eitt þeirra samkvæmt spám veðbankanna. Kýpur, Danmörk og Slóvenía ættu svo að fylgja með í úrslitin. Hér fyrir neðan má sjá hvaða sætum þjóðunum sem keppa í seinni undankeppninni er spáð: Georgía - 10. sæti Armenía - 12. sæti Austurríki - 15. sæti Ástralía - 19. sæti Eistland - 20. sæti Pólland - 22. sæti Ísland - 24. sæti Kýpur - 27. sæti Danmörk - 28. sæti Slóvenía - 29. sæti Grikkland - 30. sæti Litáen - 32. sæti San Marínó - 33. sæti Belgía - 34. sæti Rúmenía - 36. sæti Albanía - 37. sæti Hafa þarf í huga að um spá er að ræða og því er það að sjálfsögðu alls ekki staðfest að Ísland komist áfram. Miðað við þetta gætu landsmenn þó að minnsta kosti farið að huga að því að taka frá 13. maí næstkomandi fyrir Eurovision partý.
Georgía - 10. sæti Armenía - 12. sæti Austurríki - 15. sæti Ástralía - 19. sæti Eistland - 20. sæti Pólland - 22. sæti Ísland - 24. sæti Kýpur - 27. sæti Danmörk - 28. sæti Slóvenía - 29. sæti Grikkland - 30. sæti Litáen - 32. sæti San Marínó - 33. sæti Belgía - 34. sæti Rúmenía - 36. sæti Albanía - 37. sæti
Eurovision Bretland Tónlist Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Sjá meira