Alfreð Finnbogason: Virkilega spennandi tímar framundan hjá landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2023 08:45 Alfreð Finnbogason fagnar hér marki sem hann skoraði fyrir Lyngby Boldklub. Getty/Anders Kjaerbye Íslenski landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason skoraði sigurmark Lyngby á móti stórliði Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni um helgina. Lyngby var þarna að vinna fyrsta heimasigurinn á tímabilinu og Alfreð er að koma sterkur til baka eftir meiðsli. Hann er líka jákvæður út í framhaldið með íslenska landsliðinu. Alfreð hefur aðeins spilað tvo A-landsleiki á síðustu tveimur árum. „Vandamálið síðustu ár varðandi landsliðið hefur verið mín meiðslasaga, ég hef ekki verið heill heilsu fyrir landsliðsverkefnin. Ég snéri aftur í landsliðið í september á síðasta ári, það var gríðarlega gaman þó svo að það væri eins og ég væri að koma inn í nýtt lið,“ sagði Alfreð Finnbogason í viðtali í Fréttablaðinu. Alfreð er fimmti markahæsti leikmaður A-landsliðs karla frá upphafi með 15 mörk í 63 landsleikjum. Hann skoraði síðast fyrir landsliðið á móti Sviss á Laugardalsvellinum 15. október 2018. Íslenska landsliðið er að hefja leik í undankeppni EM 2024 seinna í þessum mánuði. „Það eru bara virkilega spennandi tímar framundan hjá landsliðinu, auðvitað er mikill munur á yngstu og elstu leikmönnunum en ég held að þetta sé blanda sem geti orðið til þess að góðir hluti gerist,“ sagði Alfreð. „Ég er mjög spenntur fyrir næstu landsleikjum sem og landsleikjaárinu framundan,“ sagði Alfreð. „Það eru möguleikar í stöðunni. Það eru bara tíu leikir í þessari undankeppni og þetta mun ráðast á smáatriðum, eitt mark til eða frá í mikilvægum leikjum getur orðið rosalega dýrt á endanum. Þess vegna er þessi fyrst leikur í keppninni gríðarlega mikilvægur, án þess að ég sé að ýkja það eitthvað rosalega mikið,“ sagði Alfreð. Fyrsti leikur íslenska liðsins er úti í Bosníu 23. mars næstkomandi. Landslið karla í fótbolta Danski boltinn Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Sjá meira
Lyngby var þarna að vinna fyrsta heimasigurinn á tímabilinu og Alfreð er að koma sterkur til baka eftir meiðsli. Hann er líka jákvæður út í framhaldið með íslenska landsliðinu. Alfreð hefur aðeins spilað tvo A-landsleiki á síðustu tveimur árum. „Vandamálið síðustu ár varðandi landsliðið hefur verið mín meiðslasaga, ég hef ekki verið heill heilsu fyrir landsliðsverkefnin. Ég snéri aftur í landsliðið í september á síðasta ári, það var gríðarlega gaman þó svo að það væri eins og ég væri að koma inn í nýtt lið,“ sagði Alfreð Finnbogason í viðtali í Fréttablaðinu. Alfreð er fimmti markahæsti leikmaður A-landsliðs karla frá upphafi með 15 mörk í 63 landsleikjum. Hann skoraði síðast fyrir landsliðið á móti Sviss á Laugardalsvellinum 15. október 2018. Íslenska landsliðið er að hefja leik í undankeppni EM 2024 seinna í þessum mánuði. „Það eru bara virkilega spennandi tímar framundan hjá landsliðinu, auðvitað er mikill munur á yngstu og elstu leikmönnunum en ég held að þetta sé blanda sem geti orðið til þess að góðir hluti gerist,“ sagði Alfreð. „Ég er mjög spenntur fyrir næstu landsleikjum sem og landsleikjaárinu framundan,“ sagði Alfreð. „Það eru möguleikar í stöðunni. Það eru bara tíu leikir í þessari undankeppni og þetta mun ráðast á smáatriðum, eitt mark til eða frá í mikilvægum leikjum getur orðið rosalega dýrt á endanum. Þess vegna er þessi fyrst leikur í keppninni gríðarlega mikilvægur, án þess að ég sé að ýkja það eitthvað rosalega mikið,“ sagði Alfreð. Fyrsti leikur íslenska liðsins er úti í Bosníu 23. mars næstkomandi.
Landslið karla í fótbolta Danski boltinn Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Sjá meira