Kínverjar setja aukið púður í herinn Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 6. mars 2023 08:19 Kínverski forsætisráðherrann Li Keqiang, gengur í humátt á eftir forsetanum Xi Jinping þegar þeir mættu á fund kínverska Alþýðuþingsins. Um skeið var talið að Kequiang gæti gert tilkall til leiðtogahlutverksins í Kína en Xi Jinping hefur fest sig rækilega í sessi og nýu er Li á útleið úr stjórnmálum en Xi ætlar að sitja áfram. AP Photo/Ng Han Guan Kínverjar ætla að auka útgjöld sín til hermála á þessu ári um sjö prósent. Þetta var tilkynnt á Fundi kínverska Alþýðuþingsins sem nú kemur saman í Beijing en fundurinn er árlegur. Búist er við að þar verði einnig tilkynnt um að forsetinn Xi Jinping muni sitja áfram sitt þriðja kjörtímabil. Þrátt fyrir að kínverjar hafi aukið gríðarlega við hernaðaruppbyggingu sína á síðustu árum falla þeir þó enn algjörlega í skuggann af Bandaríkjamönnum. Kínverjar eyða opinberlega um 225 milljörðum bandaríkjadala á ári í hernaðaruppbyggingu en talan fyrir Bandaríkin er um það bil fjórum sinnum hærri. Þó telja sérfræðingar að Kínverjar eyði í raun meira í varnarmál en þeir gefi opinberlega upp. Forsætisráðherra Kína, Li Keqiang sem brátt lætur af störfum varaði landsmenn við að utanaðkomandi öfl væru nú að reyna að hemja útþennslu Kína og að því ætti kínverski herinn að efla varnir sínar og auka við þjálfun hermanna landsins. Kína Mest lesið Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Innlent Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Innlent Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Innlent Telur að meðleigjandinn hafi kveikt í Innlent Fleiri fréttir Segir Ísraelsher hafa myrt leiðtoga Hamas Tuttugu ára fangelsisvist fyrir kynferðisbrot gegn 299 börnum Merz lofaði Selenskíj aðstoð við langdrægar skotflaugar Vísaði frá máli gegn orkurisa vegna bráðnunar jökla Á góðri leið með loftslagsmarkmið standi ESB-ríki við sitt Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Geimfar SpaceX splundraðist eftir 45 mínútna flug Springur Starship í þriðja sinn í röð? „Hann er að leika sér að eldinum!“ Sakaður um morðtilraun og akstur undir áhrifum fíkniefna Náðar spilltan fógeta Telja vanrækslu hafa valdið mannskæðu þyrluslysi í Finnlandi Fjögur börn í hópi þeirra mest slösuðu „Bara sjokk hvað maður var nálægt þessu“ Einn í haldi eftir að ekið var á fólk í Liverpool Deila enn um „stóra fallega“ frumvarpið Hnekkti dómi fyrrverandi kanslara fyrir meinsæri Hjónaerjur í opinberri heimsókn Macrons Mestu árásirnar hingað til, aftur Kim reiður yfir misheppnaðri sjósetningu Útskrifuð af geðdeild daginn fyrir stunguárásina í Hamborg Konur og karlar fái sortuæxli á ólíkum stöðum Mannfall þegar skólabygging var sprengd Segir Pútín „genginn af göflunum“ og íhugar refsiaðgerðir Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Sjá meira
Þetta var tilkynnt á Fundi kínverska Alþýðuþingsins sem nú kemur saman í Beijing en fundurinn er árlegur. Búist er við að þar verði einnig tilkynnt um að forsetinn Xi Jinping muni sitja áfram sitt þriðja kjörtímabil. Þrátt fyrir að kínverjar hafi aukið gríðarlega við hernaðaruppbyggingu sína á síðustu árum falla þeir þó enn algjörlega í skuggann af Bandaríkjamönnum. Kínverjar eyða opinberlega um 225 milljörðum bandaríkjadala á ári í hernaðaruppbyggingu en talan fyrir Bandaríkin er um það bil fjórum sinnum hærri. Þó telja sérfræðingar að Kínverjar eyði í raun meira í varnarmál en þeir gefi opinberlega upp. Forsætisráðherra Kína, Li Keqiang sem brátt lætur af störfum varaði landsmenn við að utanaðkomandi öfl væru nú að reyna að hemja útþennslu Kína og að því ætti kínverski herinn að efla varnir sínar og auka við þjálfun hermanna landsins.
Kína Mest lesið Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Innlent Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Innlent Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Innlent Telur að meðleigjandinn hafi kveikt í Innlent Fleiri fréttir Segir Ísraelsher hafa myrt leiðtoga Hamas Tuttugu ára fangelsisvist fyrir kynferðisbrot gegn 299 börnum Merz lofaði Selenskíj aðstoð við langdrægar skotflaugar Vísaði frá máli gegn orkurisa vegna bráðnunar jökla Á góðri leið með loftslagsmarkmið standi ESB-ríki við sitt Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Geimfar SpaceX splundraðist eftir 45 mínútna flug Springur Starship í þriðja sinn í röð? „Hann er að leika sér að eldinum!“ Sakaður um morðtilraun og akstur undir áhrifum fíkniefna Náðar spilltan fógeta Telja vanrækslu hafa valdið mannskæðu þyrluslysi í Finnlandi Fjögur börn í hópi þeirra mest slösuðu „Bara sjokk hvað maður var nálægt þessu“ Einn í haldi eftir að ekið var á fólk í Liverpool Deila enn um „stóra fallega“ frumvarpið Hnekkti dómi fyrrverandi kanslara fyrir meinsæri Hjónaerjur í opinberri heimsókn Macrons Mestu árásirnar hingað til, aftur Kim reiður yfir misheppnaðri sjósetningu Útskrifuð af geðdeild daginn fyrir stunguárásina í Hamborg Konur og karlar fái sortuæxli á ólíkum stöðum Mannfall þegar skólabygging var sprengd Segir Pútín „genginn af göflunum“ og íhugar refsiaðgerðir Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Sjá meira