Rotaðist í spretthlaupi á EM í frjálsum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2023 11:30 Starfsmaður kallar eftir hjálp frá læknaliði þegar hún sér Enrique Llopis liggja rotaðan á brautinni. AP/Khalil Hamra Spænski grindarhlauparinn Enrique Llopis fékk mjög slæma byltu í úrslitunum í 60 metra grindarhlaupi í gærkvöldi. 60 metra grindarhlaupið var síðasta greinin á Evrópumótinu sem fór fram í Istanbul í Tyrklandi. Enrique Llopis, evacuado en camilla tras golpearse en la cabeza en la final de 60 metros vallas El valenciano, aspirante a medalla, se desestabilizó en el último obstáculo y sufrió una durísima caída https://t.co/Pb6Pi1wpiu— ABC Deportes (@abc_deportes) March 5, 2023 Llopis vann sinn riðil í undanúrslitunum og kom með þriðja besta tímann inn í úrslitin. Hann var því líklegur á verðlaunapall fyrir hlaupið. Hann féll hins vegar um lokagrindina og datt mjög illa á andlitið þannig að hann lá hreinlega rotaður eftir. Llopis var fluttur á sjúkrahús en þaðan bárust fréttir af því að hann hafi náð meðvitund á ný. Svisslendingurinn Jason Joseph varð Evrópumeistari en Pólverjinn Jakub Szymański fékk silfur og Frakkinn Just Kwaou-Mathey brons. Tími Llopis í undanúrslitahlaupinu hefði dugað á verðlaunapallinn. Jason Joseph of Switzerland (2-R) crosses the finish line to win as Enrique Llopis of Spain (L) falls in the Men's 60 meters hurdles final at the European Athletics Indoor Championships in Istanbul, Turkey, 05 March 2023. EPA / Keystone / Michael Buholzer#epaimages pic.twitter.com/ZWRI5YWATD— EPA Images (@EPA_Images) March 6, 2023 Frjálsar íþróttir Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Sjá meira
60 metra grindarhlaupið var síðasta greinin á Evrópumótinu sem fór fram í Istanbul í Tyrklandi. Enrique Llopis, evacuado en camilla tras golpearse en la cabeza en la final de 60 metros vallas El valenciano, aspirante a medalla, se desestabilizó en el último obstáculo y sufrió una durísima caída https://t.co/Pb6Pi1wpiu— ABC Deportes (@abc_deportes) March 5, 2023 Llopis vann sinn riðil í undanúrslitunum og kom með þriðja besta tímann inn í úrslitin. Hann var því líklegur á verðlaunapall fyrir hlaupið. Hann féll hins vegar um lokagrindina og datt mjög illa á andlitið þannig að hann lá hreinlega rotaður eftir. Llopis var fluttur á sjúkrahús en þaðan bárust fréttir af því að hann hafi náð meðvitund á ný. Svisslendingurinn Jason Joseph varð Evrópumeistari en Pólverjinn Jakub Szymański fékk silfur og Frakkinn Just Kwaou-Mathey brons. Tími Llopis í undanúrslitahlaupinu hefði dugað á verðlaunapallinn. Jason Joseph of Switzerland (2-R) crosses the finish line to win as Enrique Llopis of Spain (L) falls in the Men's 60 meters hurdles final at the European Athletics Indoor Championships in Istanbul, Turkey, 05 March 2023. EPA / Keystone / Michael Buholzer#epaimages pic.twitter.com/ZWRI5YWATD— EPA Images (@EPA_Images) March 6, 2023
Frjálsar íþróttir Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Sjá meira