Britney selur Calabasas ástarhreiðrið Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 3. mars 2023 13:30 Britney hefur selt heimili sitt í Calabasas í Kaliforníu, þar sem margar af stærstu stjörnum Bandaríkjanna búa. Getty/ Alberto E. Rodriguez-Skjáskot Poppstjarnan Birtney Spears hefur selt heimili sitt í Calabasas í Kaliforníu. Um er að ræða sannkallaða höll sem hún keypti nokkrum dögum eftir að hún gekk í hjónaband með Sam Asghari á síðasta ári. Britney giftist eiginmanni sínum, fyrirsætunni og leikaranum Sam Asghari, í júní á síðasta ári. Nokkrum dögum síðar festi Britney kaup á um þúsund fermetra glæsihýsi þar sem nýgiftu hjónin komu sér vel fyrir. Samkvæmt heimildum People vildi Britney nýtt upphaf á nýjum stað með eiginmanni sínum. Það hafi einnig verið henni hjartans mál að fá að velja sér húsnæði sjálf án þess að þurfa fá leyfi föður síns. Jamie Spears, faðir söngkonunnar, fór með forræði yfir dóttur sinni frá árinu 2008 þar til hún fékk frelsi sitt að nýju fyrir um einu og hálfu ári síðan. Britney Spears og Sam Asghari gengu í hjónaband í júní á síðasta ári.Getty/Axelle/Bauer-Griffin Með sérstakt gjafainnpökkunarherbergi Britney borgaði 1,6 milljarð íslenskra króna fyrir húsið þegar hún keypti það fyrir rúmu hálfu ári síðan. Í húsinu er meðal annars að finna sjö svefnherbergi, níu baðherbergi, bíósal og sérstakt gjafainnpökkunarherbergi. Það vakti athygli nú í janúar þegar Britney setti heimilið á sölu, aðeins sex mánuðum eftir að hún og Sam fluttu inn. Poppstjarnan óskaði eftir því að fá rúmlega 1,6 milljarð króna fyrir húsið eða um 200 milljónum meira en hún keypti það á. Nú um tveimur mánuðum síðar hefur verið greint frá því að húsið sé selt á 1,4 milljarð króna. Óvíst er hvert og hvers vegna Britney og Sam hyggjast flytja. Húsið er í Calabasas í Kaliforníu, þar sem margar af stærstu stjörnum Bandaríkjanna búa.Skjáskot/ONE SHOT PRODUCTIONS Húsið er byggt í svokölluðum Miðjarðarhafsstíl.Skjáskot/ONE SHOT PRODUCTIONS Stór sundlaug er við húsið.Skjáskot/ONE SHOT PRODUCTIONS Rúmgott eldhús fyrir kokkinn.Skjáskot/ONE SHOT PRODUCTIONS Hjónasvítan þar sem Britney og Sam hreiðruðu um sig eftir brúðkaupið.Skjáskot/ONE SHOT PRODUCTIONS Í húsinu er meðal annars að finna skrifstofu, gjafainnpökkunarherbergi og vínkjallara.Skjáskot/ONE SHOT PRODUCTIONS Hollywood Hús og heimili Sjálfræðisbarátta Britney Spears Tengdar fréttir Britney Spears og Sam áttu drauma brúðkaupsdag þrátt fyrir innbrotið Poppstjarnan Britney Spears giftist ástinni sinni Sam Asghari í gær við athöfn sem fór fram á heimili hennar en líkt og greint hefur verið frá braust fyrrverandi eiginmaður hennar inn í brúðkaupið. Synir hennar Sean Preston og Jayden James voru ekki viðstaddir en gáfu út yfirlýsingu um að þeir væru ánægður fyrir hennar hönd. 10. júní 2022 13:32 Britney gefur í skyn að hún sé gengin í hnapphelduna Bandaríska söngkonan Britney Spears og Sam Asghari virðast hafa gengið í það heilaga því í færslu á Instagram kallar hún Sam „eiginmann“ sinn. 5. mars 2022 10:06 Mest lesið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu Sjá meira
Britney giftist eiginmanni sínum, fyrirsætunni og leikaranum Sam Asghari, í júní á síðasta ári. Nokkrum dögum síðar festi Britney kaup á um þúsund fermetra glæsihýsi þar sem nýgiftu hjónin komu sér vel fyrir. Samkvæmt heimildum People vildi Britney nýtt upphaf á nýjum stað með eiginmanni sínum. Það hafi einnig verið henni hjartans mál að fá að velja sér húsnæði sjálf án þess að þurfa fá leyfi föður síns. Jamie Spears, faðir söngkonunnar, fór með forræði yfir dóttur sinni frá árinu 2008 þar til hún fékk frelsi sitt að nýju fyrir um einu og hálfu ári síðan. Britney Spears og Sam Asghari gengu í hjónaband í júní á síðasta ári.Getty/Axelle/Bauer-Griffin Með sérstakt gjafainnpökkunarherbergi Britney borgaði 1,6 milljarð íslenskra króna fyrir húsið þegar hún keypti það fyrir rúmu hálfu ári síðan. Í húsinu er meðal annars að finna sjö svefnherbergi, níu baðherbergi, bíósal og sérstakt gjafainnpökkunarherbergi. Það vakti athygli nú í janúar þegar Britney setti heimilið á sölu, aðeins sex mánuðum eftir að hún og Sam fluttu inn. Poppstjarnan óskaði eftir því að fá rúmlega 1,6 milljarð króna fyrir húsið eða um 200 milljónum meira en hún keypti það á. Nú um tveimur mánuðum síðar hefur verið greint frá því að húsið sé selt á 1,4 milljarð króna. Óvíst er hvert og hvers vegna Britney og Sam hyggjast flytja. Húsið er í Calabasas í Kaliforníu, þar sem margar af stærstu stjörnum Bandaríkjanna búa.Skjáskot/ONE SHOT PRODUCTIONS Húsið er byggt í svokölluðum Miðjarðarhafsstíl.Skjáskot/ONE SHOT PRODUCTIONS Stór sundlaug er við húsið.Skjáskot/ONE SHOT PRODUCTIONS Rúmgott eldhús fyrir kokkinn.Skjáskot/ONE SHOT PRODUCTIONS Hjónasvítan þar sem Britney og Sam hreiðruðu um sig eftir brúðkaupið.Skjáskot/ONE SHOT PRODUCTIONS Í húsinu er meðal annars að finna skrifstofu, gjafainnpökkunarherbergi og vínkjallara.Skjáskot/ONE SHOT PRODUCTIONS
Hollywood Hús og heimili Sjálfræðisbarátta Britney Spears Tengdar fréttir Britney Spears og Sam áttu drauma brúðkaupsdag þrátt fyrir innbrotið Poppstjarnan Britney Spears giftist ástinni sinni Sam Asghari í gær við athöfn sem fór fram á heimili hennar en líkt og greint hefur verið frá braust fyrrverandi eiginmaður hennar inn í brúðkaupið. Synir hennar Sean Preston og Jayden James voru ekki viðstaddir en gáfu út yfirlýsingu um að þeir væru ánægður fyrir hennar hönd. 10. júní 2022 13:32 Britney gefur í skyn að hún sé gengin í hnapphelduna Bandaríska söngkonan Britney Spears og Sam Asghari virðast hafa gengið í það heilaga því í færslu á Instagram kallar hún Sam „eiginmann“ sinn. 5. mars 2022 10:06 Mest lesið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu Sjá meira
Britney Spears og Sam áttu drauma brúðkaupsdag þrátt fyrir innbrotið Poppstjarnan Britney Spears giftist ástinni sinni Sam Asghari í gær við athöfn sem fór fram á heimili hennar en líkt og greint hefur verið frá braust fyrrverandi eiginmaður hennar inn í brúðkaupið. Synir hennar Sean Preston og Jayden James voru ekki viðstaddir en gáfu út yfirlýsingu um að þeir væru ánægður fyrir hennar hönd. 10. júní 2022 13:32
Britney gefur í skyn að hún sé gengin í hnapphelduna Bandaríska söngkonan Britney Spears og Sam Asghari virðast hafa gengið í það heilaga því í færslu á Instagram kallar hún Sam „eiginmann“ sinn. 5. mars 2022 10:06