Hakimi sakaður um nauðgun Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. febrúar 2023 21:00 Hakimi hefur spilað með PSG síðan 2021. EPA-EFE/Mohammed Badra Samkvæmt franska miðlinum Le Parisen hefur kona sakað hinn gifta tveggja barna föður Achraf Hakimi, leikmann París Saint-Germain, um að hafa nauðgað sér. Atvikið átti sér stað um liðna helgi þegar hinn 24 ára gamli Hakimi var einn heima þar sem kona hans og börn voru í fríi í Dúbaí. Hakimi bauð konunni heim til sín og borgaði meira að segja fyrir Uber-leigubíl fyrir hana. Þegar inn var komið á Hakimi að hafa kysst konuna, afklætt hana og sofið hjá henni án hennar samþykkis. Samkvæmt fréttum frá París á bakvörðurinn fyrst að hafa sent konunni skilaboð þann 16. janúar síðastliðinn. Eftir að konan komst undan Hakimi ku hún hafa hringt í vinkonu sína sem sótti hana heim til leikmannsins. Konan fór til lögreglunnar og gaf skýrslu þar sem hún sagði að Hakimi hefði nauðgað sér. Hún vildi upphaflega ekki leggja fram kæru en vegna alvarleika málsins hafi lögreglan ákveðið að hefja rannsókn. Hakimi var hvergi sjáanlegur þegar PSG lagði Marseille á sunnudag. Hann er að glíma við meiðsli og var því ekki í leikmannahóp liðsins. Rétt eftir að fyrstu fréttir bárust þess efnis að lögreglan í París væri með mál Hakimi til rannsóknar þá steig hann á svið er Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, verðlaunaði þá sem valdir voru í lið ársins. News comes out that PSG's Achraf Hakimi is being investigated over an alleged rape, just before he appeared on stage at tonight's FIFA Best awards in Paris for being in the world team of the year. A little awkward https://t.co/S7hJpG2cOb— Andy Scott (@andpscott) February 27, 2023 Fréttin hefur verið uppfærð. Fótbolti Franski boltinn Kynferðisofbeldi Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Fleiri fréttir Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Sjá meira
Atvikið átti sér stað um liðna helgi þegar hinn 24 ára gamli Hakimi var einn heima þar sem kona hans og börn voru í fríi í Dúbaí. Hakimi bauð konunni heim til sín og borgaði meira að segja fyrir Uber-leigubíl fyrir hana. Þegar inn var komið á Hakimi að hafa kysst konuna, afklætt hana og sofið hjá henni án hennar samþykkis. Samkvæmt fréttum frá París á bakvörðurinn fyrst að hafa sent konunni skilaboð þann 16. janúar síðastliðinn. Eftir að konan komst undan Hakimi ku hún hafa hringt í vinkonu sína sem sótti hana heim til leikmannsins. Konan fór til lögreglunnar og gaf skýrslu þar sem hún sagði að Hakimi hefði nauðgað sér. Hún vildi upphaflega ekki leggja fram kæru en vegna alvarleika málsins hafi lögreglan ákveðið að hefja rannsókn. Hakimi var hvergi sjáanlegur þegar PSG lagði Marseille á sunnudag. Hann er að glíma við meiðsli og var því ekki í leikmannahóp liðsins. Rétt eftir að fyrstu fréttir bárust þess efnis að lögreglan í París væri með mál Hakimi til rannsóknar þá steig hann á svið er Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, verðlaunaði þá sem valdir voru í lið ársins. News comes out that PSG's Achraf Hakimi is being investigated over an alleged rape, just before he appeared on stage at tonight's FIFA Best awards in Paris for being in the world team of the year. A little awkward https://t.co/S7hJpG2cOb— Andy Scott (@andpscott) February 27, 2023 Fréttin hefur verið uppfærð.
Fótbolti Franski boltinn Kynferðisofbeldi Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Fleiri fréttir Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Sjá meira