Djokovic tók metið af Steffi Graf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2023 13:31 Novak Djokovic hefur nú verið oftar á toppi heimslistans en nokkur annar. AP/Darko Vojinovic Serbinn Novak Djokovic er efstur á heimslistanum í tennis í þessari viku og setti um leið nýtt met. Þetta er 378. vikan sem Djokovic situr í toppsæti heimslista Alþjóða tennissambandsins og þar með tekur hann metið af tenniskonunni Steffi Graf. Novak Djokovic can't stop breaking records pic.twitter.com/RBkz42YDB7— Eurosport (@eurosport) February 27, 2023 Graf heldur auðvitað áfram metinu hjá konunum en hún átti einnig metið þegar karlarnir voru taldir með. Graf var í efsta sæti heimslistans í 377 vikur á níunda og tíunda áratugnum en hún setti tennisskóna á hilluna árið 1999. Djokovic byrjaði þetta ár á því að vinna fyrsta risamót ársins sem var Opna ástralska mótið í janúar. Hann var að vinna þetta mót í tíunda skiptið og enn fremur sinn 22. risatitil á ferlinum. Djokovic hefur nú unnið jafnmarga risatitla og Rafael Nadal. Novak Djokovic: "It's surreal in a way to be that many weeks world number, to match Steffi Graf, who is one of the all-time greats of our sport, both men and women. Just being amongst these legendary names is flattering. I'm very proud of it."https://t.co/WhBqlDpTqP— Reem Abulleil (@ReemAbulleil) February 26, 2023 Tennis Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sjá meira
Þetta er 378. vikan sem Djokovic situr í toppsæti heimslista Alþjóða tennissambandsins og þar með tekur hann metið af tenniskonunni Steffi Graf. Novak Djokovic can't stop breaking records pic.twitter.com/RBkz42YDB7— Eurosport (@eurosport) February 27, 2023 Graf heldur auðvitað áfram metinu hjá konunum en hún átti einnig metið þegar karlarnir voru taldir með. Graf var í efsta sæti heimslistans í 377 vikur á níunda og tíunda áratugnum en hún setti tennisskóna á hilluna árið 1999. Djokovic byrjaði þetta ár á því að vinna fyrsta risamót ársins sem var Opna ástralska mótið í janúar. Hann var að vinna þetta mót í tíunda skiptið og enn fremur sinn 22. risatitil á ferlinum. Djokovic hefur nú unnið jafnmarga risatitla og Rafael Nadal. Novak Djokovic: "It's surreal in a way to be that many weeks world number, to match Steffi Graf, who is one of the all-time greats of our sport, both men and women. Just being amongst these legendary names is flattering. I'm very proud of it."https://t.co/WhBqlDpTqP— Reem Abulleil (@ReemAbulleil) February 26, 2023
Tennis Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sjá meira