Björn Bjarnason hundskammar Moggamenn Jakob Bjarnar skrifar 23. febrúar 2023 14:14 Björn Bjarnason og Davíð Oddsson ritstjóri Morgunblaðsins. Birni brá þegar hann sá langa grein eftir sendiherra Rússa í Mogganum í gær, grein sem gengur harkalega gegn heilbrigðri skynsemi lesenda blaðsins, að mati Björns. Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra Sjálfstæðisflokksins og ritstjórnarfulltrúi Morgunblaðsins, hundskammar Morgunblaðið fyrir að hafa birt athugasemdalaust grein eftir Mikhael Noskov, sendiherra Rússa sem Björn segir lygaþvætting. Björn Bjarnason, sem var um áratugaskeið afar handgenginn Davíð Oddssyni, núverandi ritstjóra Morgunblaðsins, á hinum pólitíska vettvangi, hundskammar blaðið í pistil sem hann birtir á heimasíðu sinni. En Björn hefur löngum verið talinn einn helsti sérfræðingur Sjálfstæðisflokksins í utanríkismálum. Áður en að ákúrum Björns gagnvart Morgunblaðinu kemur rekur hann það hvernig Rússar hafi farið offari á alþjóðavettvangi, Rússland sé jafnvel lokaðara Sovétríkin voru á sínum tíma og ýmis ríki hafi gripið til þess að reka sendiráðsfulltrúa úr landi vegna undirróðursstarfsemi og njósna. Hann telur einsýnt að Íslendingar eigi að reka sendiherra Rússa af landi brott. „Hér heyrist hvorki hósti né stuna frá íslenskum stjórnvöldum þótt Mikhail Noskov, sendiherra Rússa, fari móðgandi orðum um utanríkisráðherra Íslands og rægi Íslendinga og íslenskt samfélag í rússneskum fjölmiðlum.“ Birni brá í brún þegar hann fletti Morgunblaðinu í gær og sá sér til skelfingar grein eftir sendiherra Rússa, grein sem gengur að sögn Björns harkalega gegn heilbrigðri skynsemi lesenda blaðsins: Það er í raun móðgun við þá að dreifa slíkum lygum í þúsundum eintaka.skjáskot Steininn tók þó úr hvað langlundargeð Björns gagnvart Rússum varðar þegar hann opnaði Morgunblað sitt í gær. Þar blasti við grein eftir Roskov. „Í tilefni af ársafmæli blóðugrar og grimmdarlegrar innrásar Rússa í Úkraínu birti Morgunblaðið miðvikudaginn 22. febrúar ómerkilega áróðursgrein eftir þennan rússneska sendiherra. Greinin brýtur ekki aðeins allar reglur blaðsins um lengd aðsendra greina heldur gengur hún harkalega gegn heilbrigðri skynsemi lesenda blaðsins. Það er í raun móðgun við þá að dreifa slíkum lygum í þúsundum eintaka.“ Björn lýkur pistli sínum á að segja að verðugt væri að „minnast eins árs afmælis stríðs Rússa með því að skipa sendiherranum að yfirgefa Ísland. Hlutverk hans er ekki að virða fullveldi Íslands heldur að grafa undan því og friði í okkar heimshluta.“ Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Fjölmiðlar Utanríkismál Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Fleiri fréttir Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Sjá meira
Björn Bjarnason, sem var um áratugaskeið afar handgenginn Davíð Oddssyni, núverandi ritstjóra Morgunblaðsins, á hinum pólitíska vettvangi, hundskammar blaðið í pistil sem hann birtir á heimasíðu sinni. En Björn hefur löngum verið talinn einn helsti sérfræðingur Sjálfstæðisflokksins í utanríkismálum. Áður en að ákúrum Björns gagnvart Morgunblaðinu kemur rekur hann það hvernig Rússar hafi farið offari á alþjóðavettvangi, Rússland sé jafnvel lokaðara Sovétríkin voru á sínum tíma og ýmis ríki hafi gripið til þess að reka sendiráðsfulltrúa úr landi vegna undirróðursstarfsemi og njósna. Hann telur einsýnt að Íslendingar eigi að reka sendiherra Rússa af landi brott. „Hér heyrist hvorki hósti né stuna frá íslenskum stjórnvöldum þótt Mikhail Noskov, sendiherra Rússa, fari móðgandi orðum um utanríkisráðherra Íslands og rægi Íslendinga og íslenskt samfélag í rússneskum fjölmiðlum.“ Birni brá í brún þegar hann fletti Morgunblaðinu í gær og sá sér til skelfingar grein eftir sendiherra Rússa, grein sem gengur að sögn Björns harkalega gegn heilbrigðri skynsemi lesenda blaðsins: Það er í raun móðgun við þá að dreifa slíkum lygum í þúsundum eintaka.skjáskot Steininn tók þó úr hvað langlundargeð Björns gagnvart Rússum varðar þegar hann opnaði Morgunblað sitt í gær. Þar blasti við grein eftir Roskov. „Í tilefni af ársafmæli blóðugrar og grimmdarlegrar innrásar Rússa í Úkraínu birti Morgunblaðið miðvikudaginn 22. febrúar ómerkilega áróðursgrein eftir þennan rússneska sendiherra. Greinin brýtur ekki aðeins allar reglur blaðsins um lengd aðsendra greina heldur gengur hún harkalega gegn heilbrigðri skynsemi lesenda blaðsins. Það er í raun móðgun við þá að dreifa slíkum lygum í þúsundum eintaka.“ Björn lýkur pistli sínum á að segja að verðugt væri að „minnast eins árs afmælis stríðs Rússa með því að skipa sendiherranum að yfirgefa Ísland. Hlutverk hans er ekki að virða fullveldi Íslands heldur að grafa undan því og friði í okkar heimshluta.“
Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Fjölmiðlar Utanríkismál Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Fleiri fréttir Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Sjá meira