Ótrúlegt mark Óðins vekur athygli Valur Páll Eiríksson skrifar 22. febrúar 2023 08:31 Óðinn Þór á góðri stund með Ómari Inga Magnússyni. VÍSIR/VILHELM Óðinn Þór Ríkharðsson var markahæsti leikmaður Kadetten Schaffhausen frá Sviss sem tryggði farseðil sinn í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar með eins marks útisigri á Benfica í Lissabon í gærkvöld. Eitt marka hans vakti sérstaka athygli og ekki að ástæðulausu. Óðinn Þór skoraði átta mörk fyrir Kadetten í gær er liðið lagði Benfica 28-27 í Portúgal. Liðið tryggði þar formlega sæti sitt í 16-liða úrslitunum en önnur úrslit þýddu að Benfica komst einnig áfram, þrátt fyrir tapið. Schaffhausen fylgir einnig Montpellier frá Frakklandi og Göppingen áfram úr A-riðli keppninnar en lið úr A-riðli munu mæta þeim úr B-riðli í 16-liða úrslitunum. Valsmenn tryggðu sig áfram úr B-riðlinum með frábærum sigri á PAUC frá Frakklandi í gær og eru Valur því mögulegur mótherji Óðins og félaga, en ein umferð er enn óleikin í báðum riðlum og fer fram í næstu viku. Leikur gærkvöldsins var sá fimmti þar sem Óðinn er markahæstur hjá Kadetten í keppninni en Dagur Arnarsson, leikmaður ÍBV, vakti athygli á einu þeirra á samfélagsmiðlinum Twitter. Líkt og sjá má skoraði Óðinn beint úr hornkasti. Markið skoraði Óðinn á lykilaugnabliki í leiknum. Rúmar fimm mínútur lifðu leiks og staðan 25-24 fyrir Benfica, auk þess sem hönd dómaranna var uppi. Kadetten sneri leiknum sér í hag og unnu með eins marks mun. Whaat @RasmusBoysen92 Great goal @OdinnTHR pic.twitter.com/D0y56UisVJ— Dagur Arnarsson (@DagurArnarss) February 21, 2023 Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Óðinn Þór skoraði átta mörk fyrir Kadetten í gær er liðið lagði Benfica 28-27 í Portúgal. Liðið tryggði þar formlega sæti sitt í 16-liða úrslitunum en önnur úrslit þýddu að Benfica komst einnig áfram, þrátt fyrir tapið. Schaffhausen fylgir einnig Montpellier frá Frakklandi og Göppingen áfram úr A-riðli keppninnar en lið úr A-riðli munu mæta þeim úr B-riðli í 16-liða úrslitunum. Valsmenn tryggðu sig áfram úr B-riðlinum með frábærum sigri á PAUC frá Frakklandi í gær og eru Valur því mögulegur mótherji Óðins og félaga, en ein umferð er enn óleikin í báðum riðlum og fer fram í næstu viku. Leikur gærkvöldsins var sá fimmti þar sem Óðinn er markahæstur hjá Kadetten í keppninni en Dagur Arnarsson, leikmaður ÍBV, vakti athygli á einu þeirra á samfélagsmiðlinum Twitter. Líkt og sjá má skoraði Óðinn beint úr hornkasti. Markið skoraði Óðinn á lykilaugnabliki í leiknum. Rúmar fimm mínútur lifðu leiks og staðan 25-24 fyrir Benfica, auk þess sem hönd dómaranna var uppi. Kadetten sneri leiknum sér í hag og unnu með eins marks mun. Whaat @RasmusBoysen92 Great goal @OdinnTHR pic.twitter.com/D0y56UisVJ— Dagur Arnarsson (@DagurArnarss) February 21, 2023
Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni