Irma og Kolbeinn stigahæst á MÍ innanhúss í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2023 15:02 FH-ingarnir Irma Gunnarsdóttir og Kolbeinn Höður Gunnarsson með verðlaunin sem stigahæsta fólk mótsins. Instagram/@icelandathletics FH-ingarnir Irma Gunnarsdóttir og Kolbeinn Höður Gunnarsson náðu besta árangrinum á nýloknu Íslandsmeistaramóti í frjálsum íþróttum innanhúss. Bæði Irma og Kolbeinn Höður áttu meira að segja tvo bestu stigaafrek mótsins í kvenna- og karlaflokki. Irma fékk 1057 stig fyrir að stökkva 6,27 metra í langstökki. Irma átti í raun tvö bestu afrek mótsins því hún fékk einnig 1050 stig fyrir að stökkva 13,34 metra í þrístökki. Irma Gunnarsdóttir á Íslandsmetið í þrístökki innanhúss en hún bætti eigið met fyrr í þessum mánuði.vísir/Snædís Kolbeinn fékk 1043 stig fyrir að hlaupa sextíu metra hlaup á 6,80 sekúndum. Kolbeinn átti einnig næstbesta afrek karlanna en hann fékk 1017 stig fyrir að hlaupa 200 metra hlaup á 21,79 sekúndum. Kolbeinn Höður Gunnarsson á spretti í Laugardalshöllinni um helgina. Alls náðu sjö íþróttamenn að komast yfir þúsund stiga múrinn á mótinu í ár. Tiana Ósk Whitworth (60 metra hlaup í tvígang) og Birna Kristín Kristjánsdóttir (langstökk, 60 metra hlaup) náðu því báðar tvisvar en Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir (200 metra hlaup), Daníel Ingi Egilsson (þrístökk) og Guðni Valur Guðnason (kúluvarp) náðu því öll í einni grein. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) Hæstu stig kvenna 1057 - Irma Gunnarsdóttir, langstökk (6,27 metrar) 1050 - Irma Gunnarsdóttir, þrístökk (13,34 metrar) 1046 - Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, 200 metra hlaup (24,41 sek) 1029 - Tiana Ósk Whitworth, 60 metra hlaup (7,57 sek.) 1013 - Tiana Ósk Whitworth, 60 metra hlaup (7,62 sek.) 1010 - Birna Kristín Kristjánsdóttir, langstökk (6,05 metrar) 1009 - Birna Kristín Kristjánsdóttir, 60 metra hlaup (8,69 sek.) Hæstu stig karla 1043 - Kolbeinn Höður Gunnarsson, 60 metra hlaup (6,80 sek.) 1017 - Kolbeinn Höður Gunnarsson, 200 metra hlaup (21,79 sek.) 1005 - Daníel Ingi Egilsson, þrístökk (15,49 metrar) 1002 - Guðni Valur Guðnason, kúluvarp (18,01 metrar) 971 - Daníel Ingi Egilsson, langstökk (7,23 metrar) 967 - Ívar Kristinn Jasonarson, 400 metra hlaup (49,20 sek.) 949 - Sæmundur Ólafsson, 400 metra hlaup (49,36 sek.) Guðni Valur Guðnason grýtti kúlunni langt í Laugardalshöll um helgina.vísir/Snædís Frjálsar íþróttir FH Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Sjá meira
Bæði Irma og Kolbeinn Höður áttu meira að segja tvo bestu stigaafrek mótsins í kvenna- og karlaflokki. Irma fékk 1057 stig fyrir að stökkva 6,27 metra í langstökki. Irma átti í raun tvö bestu afrek mótsins því hún fékk einnig 1050 stig fyrir að stökkva 13,34 metra í þrístökki. Irma Gunnarsdóttir á Íslandsmetið í þrístökki innanhúss en hún bætti eigið met fyrr í þessum mánuði.vísir/Snædís Kolbeinn fékk 1043 stig fyrir að hlaupa sextíu metra hlaup á 6,80 sekúndum. Kolbeinn átti einnig næstbesta afrek karlanna en hann fékk 1017 stig fyrir að hlaupa 200 metra hlaup á 21,79 sekúndum. Kolbeinn Höður Gunnarsson á spretti í Laugardalshöllinni um helgina. Alls náðu sjö íþróttamenn að komast yfir þúsund stiga múrinn á mótinu í ár. Tiana Ósk Whitworth (60 metra hlaup í tvígang) og Birna Kristín Kristjánsdóttir (langstökk, 60 metra hlaup) náðu því báðar tvisvar en Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir (200 metra hlaup), Daníel Ingi Egilsson (þrístökk) og Guðni Valur Guðnason (kúluvarp) náðu því öll í einni grein. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) Hæstu stig kvenna 1057 - Irma Gunnarsdóttir, langstökk (6,27 metrar) 1050 - Irma Gunnarsdóttir, þrístökk (13,34 metrar) 1046 - Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, 200 metra hlaup (24,41 sek) 1029 - Tiana Ósk Whitworth, 60 metra hlaup (7,57 sek.) 1013 - Tiana Ósk Whitworth, 60 metra hlaup (7,62 sek.) 1010 - Birna Kristín Kristjánsdóttir, langstökk (6,05 metrar) 1009 - Birna Kristín Kristjánsdóttir, 60 metra hlaup (8,69 sek.) Hæstu stig karla 1043 - Kolbeinn Höður Gunnarsson, 60 metra hlaup (6,80 sek.) 1017 - Kolbeinn Höður Gunnarsson, 200 metra hlaup (21,79 sek.) 1005 - Daníel Ingi Egilsson, þrístökk (15,49 metrar) 1002 - Guðni Valur Guðnason, kúluvarp (18,01 metrar) 971 - Daníel Ingi Egilsson, langstökk (7,23 metrar) 967 - Ívar Kristinn Jasonarson, 400 metra hlaup (49,20 sek.) 949 - Sæmundur Ólafsson, 400 metra hlaup (49,36 sek.) Guðni Valur Guðnason grýtti kúlunni langt í Laugardalshöll um helgina.vísir/Snædís
Hæstu stig kvenna 1057 - Irma Gunnarsdóttir, langstökk (6,27 metrar) 1050 - Irma Gunnarsdóttir, þrístökk (13,34 metrar) 1046 - Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, 200 metra hlaup (24,41 sek) 1029 - Tiana Ósk Whitworth, 60 metra hlaup (7,57 sek.) 1013 - Tiana Ósk Whitworth, 60 metra hlaup (7,62 sek.) 1010 - Birna Kristín Kristjánsdóttir, langstökk (6,05 metrar) 1009 - Birna Kristín Kristjánsdóttir, 60 metra hlaup (8,69 sek.) Hæstu stig karla 1043 - Kolbeinn Höður Gunnarsson, 60 metra hlaup (6,80 sek.) 1017 - Kolbeinn Höður Gunnarsson, 200 metra hlaup (21,79 sek.) 1005 - Daníel Ingi Egilsson, þrístökk (15,49 metrar) 1002 - Guðni Valur Guðnason, kúluvarp (18,01 metrar) 971 - Daníel Ingi Egilsson, langstökk (7,23 metrar) 967 - Ívar Kristinn Jasonarson, 400 metra hlaup (49,20 sek.) 949 - Sæmundur Ólafsson, 400 metra hlaup (49,36 sek.)
Frjálsar íþróttir FH Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Sjá meira