Gísli Þorgeir valinn uppáhald þýska handboltans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2023 11:21 Gísli Þorgeir Kristjánsson átti mjög gott ár 2022 og heillaði handboltaáhugafólk upp úr skónum. Getty/Eroll Popova Magdeburg fékk þrjú stór verðlaun á uppgjörshátíð þýska handboltans í gær þar sem íslenski landsliðsmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson var einn af þeim sem fengu verðlaun. Gísli Þorgeir var kosinn uppáhaldsleikmaður áhorfenda á árinu 2022, „Publikumsliebling des Jahres“, en Magdeburg var líka kosið lið ársins og þjálfarinn Bennet Wiegert, besti þjálfari ársins. View this post on Instagram A post shared by handball-world.news (@handballworld.news) Gísli átti frábært ár með þýsku meisturunum og átti mikinn þátt í því að liðið vann bæði deildina og heimsmeistaratitil félagsliða. Þýsku handboltaverðlaunin voru sett á laggirnar í fyrra og voru því veitt annað árið í röð. Verðlaunin voru búin til af handboltamiðlunum handball-world og handboltatímaritinu Bock auf Handball. Alls voru greidd yfir tvö hundruð þúsund atkvæði í kosningunni sem stóð frá 1. til 23. janúar síðastliðinn. Gísli og félagar hans tóku við verðlaunabikurum sínum í gær eins og Magdeburg sýndi frá á miðlum sínum. Meðal annarra verðlaun þá var Stefan Kretzschmar valinn áhrifavaldur ársins og dóttir hans Lucie-Marie Kretzschmar var kosin strandhandboltaleikmaður ársins. View this post on Instagram A post shared by SC Magdeburg (@scmagdeburg) Þýski handboltinn Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Í beinni: Breiðablik - Spartak Subotica | Freista þess að komast í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Fleiri fréttir Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Sjá meira
Gísli Þorgeir var kosinn uppáhaldsleikmaður áhorfenda á árinu 2022, „Publikumsliebling des Jahres“, en Magdeburg var líka kosið lið ársins og þjálfarinn Bennet Wiegert, besti þjálfari ársins. View this post on Instagram A post shared by handball-world.news (@handballworld.news) Gísli átti frábært ár með þýsku meisturunum og átti mikinn þátt í því að liðið vann bæði deildina og heimsmeistaratitil félagsliða. Þýsku handboltaverðlaunin voru sett á laggirnar í fyrra og voru því veitt annað árið í röð. Verðlaunin voru búin til af handboltamiðlunum handball-world og handboltatímaritinu Bock auf Handball. Alls voru greidd yfir tvö hundruð þúsund atkvæði í kosningunni sem stóð frá 1. til 23. janúar síðastliðinn. Gísli og félagar hans tóku við verðlaunabikurum sínum í gær eins og Magdeburg sýndi frá á miðlum sínum. Meðal annarra verðlaun þá var Stefan Kretzschmar valinn áhrifavaldur ársins og dóttir hans Lucie-Marie Kretzschmar var kosin strandhandboltaleikmaður ársins. View this post on Instagram A post shared by SC Magdeburg (@scmagdeburg)
Þýski handboltinn Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Í beinni: Breiðablik - Spartak Subotica | Freista þess að komast í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Fleiri fréttir Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Sjá meira