Meistararnir fá Oliver Sindri Sverrisson skrifar 17. febrúar 2023 12:02 Oliver Stefánsson lék með ÍA í Bestu deildinni á síðustu leiktíð. vísir/Diego Íslandmeistarar Breiðabliks í fótbolta hafa fengið til sín Skagamanninn Oliver Stefánsson frá Norrköping í Svíþjóð. Hann skrifaði undir samning við Blika sem gildir næstu þrjár leiktíðir eða út árið 2025. Oliver er tvítugur varnar- og miðjumaður sem lék fyrir uppeldisfélag sitt ÍA í Bestu deildinni á síðustu leiktíð. Hann var þar að láni frá sænska félaginu Norrköping. Oliver er sonur knattspyrnukempnanna Magneu Guðlaugsdóttur og Stefáns Þórðarsonar en Stefán gerði einmitt garðinn frægan með Norrköping. Hann fór fyrst til Norrköping árið 2018, þá 16 ára gamall. Oliver náði að leika einn bikarleik með aðalliði Norrköping en hann greindist með blóðtappa í öxl á tíma sínum í Svíþjóð og var lengi frá keppni af þeim sökum. Oliver lék 23 leiki með ÍA í Bestu deildinni á síðustu leiktíð, þar af 19 í byrjunarliði, og skoraði eitt mark. Skagamenn féllu hins vegar niður um deild. Velkominn Oliver Stefánsson Oliver er 22 ára gamall og kemur frá Norrköping í Svíþjóð. Samningur Olivers gildir út árið 2025.Blikar eru virkilega ánægðir með að hafa tryggt sér þennan öfluga liðstyrk fyrir átökin í Bestu deildinni og Meistaradeildinni. @hhalldorsson pic.twitter.com/W3w3GHPmpM— Breiðablik FC (@BreidablikFC) February 17, 2023 Áður höfðu Blikar fengið annan leikmann sem spilaði með ÍA í fyrra, sóknarmanninn Eyþór Aron Wöhler. Þeir hafa einnig fengið til sín Alex Frey Elísson frá Fram, Arnór Svein Aðalsteinsson frá KR, Ágúst Eðvald Hlynsson frá Horsens, Klæmint Olsen að láni frá NSÍ Runavík og Patrik Johannesen frá Keflavík, auk þess að endurheimta Stefán Inga Sigurðarson úr láni hjá HK og Ágúst Orra Þorsteinsson frá Malmö. Blikar hafa aftur á móti misst menn á borð við Dag Dan Þórhallsson, Ísak Snæ Þorvaldsson, Elfar Frey Helgason, Adam Örn Arnarson og fleiri. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Besta deild karla Breiðablik ÍA Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Sjá meira
Oliver er tvítugur varnar- og miðjumaður sem lék fyrir uppeldisfélag sitt ÍA í Bestu deildinni á síðustu leiktíð. Hann var þar að láni frá sænska félaginu Norrköping. Oliver er sonur knattspyrnukempnanna Magneu Guðlaugsdóttur og Stefáns Þórðarsonar en Stefán gerði einmitt garðinn frægan með Norrköping. Hann fór fyrst til Norrköping árið 2018, þá 16 ára gamall. Oliver náði að leika einn bikarleik með aðalliði Norrköping en hann greindist með blóðtappa í öxl á tíma sínum í Svíþjóð og var lengi frá keppni af þeim sökum. Oliver lék 23 leiki með ÍA í Bestu deildinni á síðustu leiktíð, þar af 19 í byrjunarliði, og skoraði eitt mark. Skagamenn féllu hins vegar niður um deild. Velkominn Oliver Stefánsson Oliver er 22 ára gamall og kemur frá Norrköping í Svíþjóð. Samningur Olivers gildir út árið 2025.Blikar eru virkilega ánægðir með að hafa tryggt sér þennan öfluga liðstyrk fyrir átökin í Bestu deildinni og Meistaradeildinni. @hhalldorsson pic.twitter.com/W3w3GHPmpM— Breiðablik FC (@BreidablikFC) February 17, 2023 Áður höfðu Blikar fengið annan leikmann sem spilaði með ÍA í fyrra, sóknarmanninn Eyþór Aron Wöhler. Þeir hafa einnig fengið til sín Alex Frey Elísson frá Fram, Arnór Svein Aðalsteinsson frá KR, Ágúst Eðvald Hlynsson frá Horsens, Klæmint Olsen að láni frá NSÍ Runavík og Patrik Johannesen frá Keflavík, auk þess að endurheimta Stefán Inga Sigurðarson úr láni hjá HK og Ágúst Orra Þorsteinsson frá Malmö. Blikar hafa aftur á móti misst menn á borð við Dag Dan Þórhallsson, Ísak Snæ Þorvaldsson, Elfar Frey Helgason, Adam Örn Arnarson og fleiri. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deild karla Breiðablik ÍA Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Sjá meira