Setur sig í fyrsta sæti og hættir við að keppa í CrossFit á þessu ári Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2023 13:01 Haley Adams var líkleg til berjast um heimsmeistaratitilinn í ár en ekkert verður af því. Instagram/@haleyadamssss Ein af konunum sem sumir sáu fyrir sér berjast um heimsmeistaratitilinn í CrossFit í fjarveru Tiu-Clair Toomey, gaf út óvænta tilkynningu rétt áður opni hlutinn fór af stað í gær. Haley Adams sagði frá því á samfélagsmiðlum sínum að hún ætli ekki að keppa í CrossFit á árinu 2023. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Adams er 22 ára gömul en hefur þegar keppt á fjórum heimsleikum. Hún varð í níunda sæti á þeim síðustu en endaði í fimmta sæti (2021), fjórða sæti (2020) og sjötta sæti (2019) á hinum þremur. Haley Adams varð heimsmeistari í flokki sextán til sautján ára árið áður en hún mætti í keppni þeirra fullorðinna aðeins átján ára gömul. Adams sagði frá glímu sinni við andleg veikindi og að hún hafi líka gengið í gegnum átröskun. Haley staðfesti jafnframt að hún ætli sér að keppa aftur á næsta keppnistímabili. „Ég byrjaði í CrossFit þegar ég var fjórtán ára gömul. Það er kominn tími á að segja mig í fyrsta sætið og því mun ég ekki keppa á þessu tímabili,“ skrifaði Haley Adams. „Ég mun nota þennan tíma til að vinna í sjálfri mér, bæði í andlega og líkamlega hlutanum þannig að ég hætti að halda aftur af mér. Þetta er ekki bara nýr kafli heldur nú bók. Endurkoman árið 2023 verður risastór,“ skrifaði Adams. View this post on Instagram A post shared by Haley Adams (@haleyadamssss) CrossFit Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jafnt í stórleiknum Fótbolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Spennutryllir eftir tvö burst Sport Fleiri fréttir Ótrúleg tölfræði Jokic Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Gray hetja Tottenham Tapaði fyrir Barcelona Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Spennutryllir eftir tvö burst Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Segir starfið í húfi hjá Alfreð Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Dagskráin í dag: Messan, meistarar Víkings, píla og NFL-veisla Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Aldrei spilað þarna en sagði strax já Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Sjá meira
Haley Adams sagði frá því á samfélagsmiðlum sínum að hún ætli ekki að keppa í CrossFit á árinu 2023. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Adams er 22 ára gömul en hefur þegar keppt á fjórum heimsleikum. Hún varð í níunda sæti á þeim síðustu en endaði í fimmta sæti (2021), fjórða sæti (2020) og sjötta sæti (2019) á hinum þremur. Haley Adams varð heimsmeistari í flokki sextán til sautján ára árið áður en hún mætti í keppni þeirra fullorðinna aðeins átján ára gömul. Adams sagði frá glímu sinni við andleg veikindi og að hún hafi líka gengið í gegnum átröskun. Haley staðfesti jafnframt að hún ætli sér að keppa aftur á næsta keppnistímabili. „Ég byrjaði í CrossFit þegar ég var fjórtán ára gömul. Það er kominn tími á að segja mig í fyrsta sætið og því mun ég ekki keppa á þessu tímabili,“ skrifaði Haley Adams. „Ég mun nota þennan tíma til að vinna í sjálfri mér, bæði í andlega og líkamlega hlutanum þannig að ég hætti að halda aftur af mér. Þetta er ekki bara nýr kafli heldur nú bók. Endurkoman árið 2023 verður risastór,“ skrifaði Adams. View this post on Instagram A post shared by Haley Adams (@haleyadamssss)
CrossFit Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jafnt í stórleiknum Fótbolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Spennutryllir eftir tvö burst Sport Fleiri fréttir Ótrúleg tölfræði Jokic Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Gray hetja Tottenham Tapaði fyrir Barcelona Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Spennutryllir eftir tvö burst Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Segir starfið í húfi hjá Alfreð Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Dagskráin í dag: Messan, meistarar Víkings, píla og NFL-veisla Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Aldrei spilað þarna en sagði strax já Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Sjá meira