Bætti 25 ára heimsmet í gærkvöldi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2023 16:01 Lamecha Girma með silfurverðlaun sín frá HM í fyrra. Getty/Hannah Peters Eþíópíumaðurinn Lamecha Girma setti nýtt heimsmet í 3000 metra hlaupi innanhúss á móti í Frakklandi í gærkvöldi. Girma kom í mark á 7:23.81 mínútum og bætti gamla heimsmetið um meira en sekúndu. WORLD RECORD!Ethiopia's Lamecha Girma shatters the 25-year-old 3000m world indoor record at @Meeting_Lievin with 7:23.81, taking 1.09s off the previous mark.#WorldIndoorTour pic.twitter.com/QUfFf8mw2O— World Athletics (@WorldAthletics) February 15, 2023 Heimsmetið var orðið 25 ára gamalt og það átti Daniel Komen sem hljóp 3000 metrana á 7:24.90 mín. árið 1998. Þessi tími þýðir að Girma hljóð hvern kílómetra að meðaltali á tveimur mínútum og 28 sekúndum. Girma hljóð fyrstu fimmtán hundruð metranna á 3:42 mín og fyrstu tvo kílómetrana á fjórum mínútum og 55 sekúndum sem er ótrúlegur tími. Girma er 22 ára gamall en á enn eftir að vinna gull á stórmóti. Girma er silfurhafi frá Ólympíuleikunum í Tókýó en þau vann hann í 3000 metra hindrunarhlaupi. Hann vann síðan silfur í 3000 metra hlaupi á HM innanhúss í Serbíu í fyrra og annað silfur í 3000 metra hindrunarhlaupi á HM í fyrra. ! Quelle course ! Lamecha Girma s'empare du meilleur chrono mondial sur 3000 m en 7'23''81 et efface la performance mythique de Daniel Komen (7'24''90 en 1998) ! Suivez le @Meeting_Lievin en sur @lachainelequipe pic.twitter.com/8wa2bwkPjE— FFAthlétisme (@FFAthletisme) February 15, 2023 Frjálsar íþróttir Eþíópía Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjá meira
Girma kom í mark á 7:23.81 mínútum og bætti gamla heimsmetið um meira en sekúndu. WORLD RECORD!Ethiopia's Lamecha Girma shatters the 25-year-old 3000m world indoor record at @Meeting_Lievin with 7:23.81, taking 1.09s off the previous mark.#WorldIndoorTour pic.twitter.com/QUfFf8mw2O— World Athletics (@WorldAthletics) February 15, 2023 Heimsmetið var orðið 25 ára gamalt og það átti Daniel Komen sem hljóp 3000 metrana á 7:24.90 mín. árið 1998. Þessi tími þýðir að Girma hljóð hvern kílómetra að meðaltali á tveimur mínútum og 28 sekúndum. Girma hljóð fyrstu fimmtán hundruð metranna á 3:42 mín og fyrstu tvo kílómetrana á fjórum mínútum og 55 sekúndum sem er ótrúlegur tími. Girma er 22 ára gamall en á enn eftir að vinna gull á stórmóti. Girma er silfurhafi frá Ólympíuleikunum í Tókýó en þau vann hann í 3000 metra hindrunarhlaupi. Hann vann síðan silfur í 3000 metra hlaupi á HM innanhúss í Serbíu í fyrra og annað silfur í 3000 metra hindrunarhlaupi á HM í fyrra. ! Quelle course ! Lamecha Girma s'empare du meilleur chrono mondial sur 3000 m en 7'23''81 et efface la performance mythique de Daniel Komen (7'24''90 en 1998) ! Suivez le @Meeting_Lievin en sur @lachainelequipe pic.twitter.com/8wa2bwkPjE— FFAthlétisme (@FFAthletisme) February 15, 2023
Frjálsar íþróttir Eþíópía Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjá meira