Pharrell nýr yfirhönnuður Louis Vuitton Bjarki Sigurðsson skrifar 15. febrúar 2023 09:49 Pharrell er nýr yfirhönnuður tískuhússins Louis Vuitton. Getty/Bauer-Griffin Hönnuðurinn, tónlistarmaðurinn og -framleiðandinn Pharrell Williams er nýr yfirhönnuður karlalínu Louis Vuitton. Hann tekur við af Virgil Abloh sem lést í nóvember árið 2021. Pharrell er þekktari fyrir tónlist sína en fatahönnun. Hann hefur framleitt mörg af vinsælustu lögum þessarar aldar á borð við Milkshake með Kelis, I'm a Slave 4 U með Britney Spears og Hollaback Girl með Gwen Stefani. Þá syngur hann einnig í lögum á borð við Happy, Get Lucky og Drop It Like It's Hot. Í gær greindi franska tískuhúsið Louis Vuitton að hann væri næsti yfirhönnuður karlalínu þess. Hann hefur áður hannað föt fyrir Louis Vuitton sem komu út árið 2004 og 2008. View this post on Instagram A post shared by Louis Vuitton (@louisvuitton) „Skapandi sýn hans umfram tísku mun án efa leiða Louis Vuitton inn í nýtt og mjög spennandi tímabil,“ er haft eftir Pietro Beccari, forstjóra Louis Vuitton, í Instagram-færslu. Síðastur til að vera ráðinn sem yfirhönnuður karlalínu tískuhússins er Virgil Abloh. Hann lést í nóvember árið 2021, einungis 41 árs gamall. Hann hafði þá barist við krabbamein um nokkurt skeið. Tíska og hönnun Tengdar fréttir Ómetanleg menningarleg arfleifð Virgil Abloh Tískumógúllinn, listamaðurinn og hönnuðurinn Virgil Abloh féll frá í gær, sunnudaginn 28. nóvember, einungis 41 árs gamall. 29. nóvember 2021 20:00 Klæddist 66°Norður í myndbandi Louis Vuitton Íslandsvinurinn og stílistinn Bloody Osiris er með 66°Norður derhúfu á höfðinu í nýju myndbandi frá Louis Vuitton. Myndbandið var meðal annars birt á Instagram síðu Louis Vuitton. 25. maí 2022 11:31 Mest lesið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Höfundur Kaupalkabókanna látinn Lífið Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Lífið Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Lífið Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Lífið Fleiri fréttir Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Stanslaust stuð í sokkapartýi ársins Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tískukóngar landsins á bleiku skýi Ríghélt í sígarettuna niður tískupallinn Upplifir skotin oftast sem hrós „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Sjá meira
Pharrell er þekktari fyrir tónlist sína en fatahönnun. Hann hefur framleitt mörg af vinsælustu lögum þessarar aldar á borð við Milkshake með Kelis, I'm a Slave 4 U með Britney Spears og Hollaback Girl með Gwen Stefani. Þá syngur hann einnig í lögum á borð við Happy, Get Lucky og Drop It Like It's Hot. Í gær greindi franska tískuhúsið Louis Vuitton að hann væri næsti yfirhönnuður karlalínu þess. Hann hefur áður hannað föt fyrir Louis Vuitton sem komu út árið 2004 og 2008. View this post on Instagram A post shared by Louis Vuitton (@louisvuitton) „Skapandi sýn hans umfram tísku mun án efa leiða Louis Vuitton inn í nýtt og mjög spennandi tímabil,“ er haft eftir Pietro Beccari, forstjóra Louis Vuitton, í Instagram-færslu. Síðastur til að vera ráðinn sem yfirhönnuður karlalínu tískuhússins er Virgil Abloh. Hann lést í nóvember árið 2021, einungis 41 árs gamall. Hann hafði þá barist við krabbamein um nokkurt skeið.
Tíska og hönnun Tengdar fréttir Ómetanleg menningarleg arfleifð Virgil Abloh Tískumógúllinn, listamaðurinn og hönnuðurinn Virgil Abloh féll frá í gær, sunnudaginn 28. nóvember, einungis 41 árs gamall. 29. nóvember 2021 20:00 Klæddist 66°Norður í myndbandi Louis Vuitton Íslandsvinurinn og stílistinn Bloody Osiris er með 66°Norður derhúfu á höfðinu í nýju myndbandi frá Louis Vuitton. Myndbandið var meðal annars birt á Instagram síðu Louis Vuitton. 25. maí 2022 11:31 Mest lesið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Höfundur Kaupalkabókanna látinn Lífið Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Lífið Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Lífið Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Lífið Fleiri fréttir Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Stanslaust stuð í sokkapartýi ársins Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tískukóngar landsins á bleiku skýi Ríghélt í sígarettuna niður tískupallinn Upplifir skotin oftast sem hrós „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Sjá meira
Ómetanleg menningarleg arfleifð Virgil Abloh Tískumógúllinn, listamaðurinn og hönnuðurinn Virgil Abloh féll frá í gær, sunnudaginn 28. nóvember, einungis 41 árs gamall. 29. nóvember 2021 20:00
Klæddist 66°Norður í myndbandi Louis Vuitton Íslandsvinurinn og stílistinn Bloody Osiris er með 66°Norður derhúfu á höfðinu í nýju myndbandi frá Louis Vuitton. Myndbandið var meðal annars birt á Instagram síðu Louis Vuitton. 25. maí 2022 11:31