Krúttlegasta kapphlaup ársins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. febrúar 2023 08:31 Katrín Tanja Davíðsdóttir með Theo sínum sem má ekki koma aftur til Íslands. Instagram/@katrintanja Hvolpurinn hennar Katrínar Tönju Davíðsdóttur hefur yfirgefið Ísland í síðasta sinn og virðist njóta sín með sinni konu í æfingasalnum. Katrín Tanja sagði frá því um helgina að hennar framtíðarheimili sé í Idaho fylki í Bandaríkjunum og að hún sé því búin sækja um bandarískan ríkisborgararétt. Katrín Tanja hefur búið í Bandaríkjunum í fimm ár fyrir utan hálfs árs stopp á Íslandi á síðasta ári. Í beinu framhaldi af þessu hefur þessi tvöfaldi heimsmeistari fengið leyfi fyrir því að keppa í undankeppni Norður-Ameríku í stað þess að fara til Evrópu til að keppa í undanúrslitamótinu þar. Katrín sagði að besta sönnunin fyrir því að hún ætlaði að búa í Bandaríkjunum framvegis og að þetta væri ekki bara nokkra ára stopp er að hún flutti hvolpinn sinn Theo til sín út. Hvolpurinn má nefnilega ekki snúa aftur til Íslands. Katrín Tanja setti síðan inn myndband af einu krúttlegasta kapphlaupi ársins á samfélagsmiðla sína. Þar má sjá Theo litla reyna að fylgja henni eftir á æfingu. Þetta eigandinn þinn er atvinnukona í CrossFit þá er öruggt að sá hundur fær mörg tækifæri til að hreyfa sig. Hér fyrir neðan má sjá þessa skemmtilega myndband. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) CrossFit Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti Fleiri fréttir „Er allavega engin þreyta í mér“ Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Ég tek þetta bara á mig“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ Sjá meira
Katrín Tanja sagði frá því um helgina að hennar framtíðarheimili sé í Idaho fylki í Bandaríkjunum og að hún sé því búin sækja um bandarískan ríkisborgararétt. Katrín Tanja hefur búið í Bandaríkjunum í fimm ár fyrir utan hálfs árs stopp á Íslandi á síðasta ári. Í beinu framhaldi af þessu hefur þessi tvöfaldi heimsmeistari fengið leyfi fyrir því að keppa í undankeppni Norður-Ameríku í stað þess að fara til Evrópu til að keppa í undanúrslitamótinu þar. Katrín sagði að besta sönnunin fyrir því að hún ætlaði að búa í Bandaríkjunum framvegis og að þetta væri ekki bara nokkra ára stopp er að hún flutti hvolpinn sinn Theo til sín út. Hvolpurinn má nefnilega ekki snúa aftur til Íslands. Katrín Tanja setti síðan inn myndband af einu krúttlegasta kapphlaupi ársins á samfélagsmiðla sína. Þar má sjá Theo litla reyna að fylgja henni eftir á æfingu. Þetta eigandinn þinn er atvinnukona í CrossFit þá er öruggt að sá hundur fær mörg tækifæri til að hreyfa sig. Hér fyrir neðan má sjá þessa skemmtilega myndband. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja)
CrossFit Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti Fleiri fréttir „Er allavega engin þreyta í mér“ Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Ég tek þetta bara á mig“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ Sjá meira