Tindurinn er 1075 metra hár. Hann er einn allra frægasti tindur landsins, en frægt er að Jónas Hallgrímsson hafi búið undir fjallinu.

Garpur og Andri fara upp bratta fjallshlíðina en rétt áður en klifrið hefst þá segir Andri frá því að þetta sé hans fyrsta fjallganga. Þá fara þeir yfir megin muninn á þeim félögum í ævintýramennskunni, þar sem Garpur er meiri bröltari en Andri vill helst að allt sé þverhnípt til þess að það sé þess virði að klifra það.
Þáttinn má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Eldri þætti af Okkar eigið Ísland má finna HÉR á Vísi.

