Fyrst Ómar Ingi og nú annað áfall fyrir Magdeburg Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2023 12:00 Magnus Saugstrup varð heimsmeistari á sunnudegi en meiddist síðan á hné um helgina. Getty/Gregor Fischer Þýskalandsmeistarar Magdeburg náðu að slá Kiel út út bikarkeppninni um helgina þrátt fyrir að spila án íslenska landsliðsmannsins Ómari Inga Magnússyni. Meiðsladraugurinn heldur sig hins vegar enn í Magdeburg. Ómar Ingi fór í aðgerð á hæl fyrir helgi og verður frá um óákveðinn tíma. Það eru allar líkur að besti leikmaður þýsku deildarinnar á síðasta ári spili ekki fleiri leiki á þessu tímabili. Danski landsliðsmaðurinn Magnus Saugstrup hjá Magdeburg átti rússíbanaviku. Hann hóf hana á því að verða heimsmeistari með Dönum en meiddist svo illa í fyrsta leik sínum eftir HM. Thriller in German Cup Quarterfinal in front of 12,523 spectators: @SCMagdeburg won a spectacular fight against @thw_handball Kiel after seventy minutes. But SCM fears a severe injury of Magnus Saugstrup ...Match Report in German:https://t.co/vWIBu4BfIi pic.twitter.com/Eo9Od0rzRu— handball-world EN (@hbworldcom) February 5, 2023 Saugstrup meiddist á hné í lok leiksins á móti Kiel. Þjálfari Magdeburg var ekki alltof bjartsýnn eftir leikinn. „Ég sé ekkert annað fyrir mér en að ‚Saugi' missi af tíu til tólf leikjum í besta falli. Það er erfitt að kyngja þessu ekki síst þar sem hann meiddist í framlengingunni en við áttum aldrei að hleypa þessum leik í hana,“ sagði Bennet Wiegert í viðtali við Sport1 í Þýskalandi. Kiel tryggði sér framlengingu með marki úr vítakasti í lokin en leikmenn Magdeburg tryggðu sér sæti í undanúrslitunum með því að vinna hana. Þýski handboltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
Ómar Ingi fór í aðgerð á hæl fyrir helgi og verður frá um óákveðinn tíma. Það eru allar líkur að besti leikmaður þýsku deildarinnar á síðasta ári spili ekki fleiri leiki á þessu tímabili. Danski landsliðsmaðurinn Magnus Saugstrup hjá Magdeburg átti rússíbanaviku. Hann hóf hana á því að verða heimsmeistari með Dönum en meiddist svo illa í fyrsta leik sínum eftir HM. Thriller in German Cup Quarterfinal in front of 12,523 spectators: @SCMagdeburg won a spectacular fight against @thw_handball Kiel after seventy minutes. But SCM fears a severe injury of Magnus Saugstrup ...Match Report in German:https://t.co/vWIBu4BfIi pic.twitter.com/Eo9Od0rzRu— handball-world EN (@hbworldcom) February 5, 2023 Saugstrup meiddist á hné í lok leiksins á móti Kiel. Þjálfari Magdeburg var ekki alltof bjartsýnn eftir leikinn. „Ég sé ekkert annað fyrir mér en að ‚Saugi' missi af tíu til tólf leikjum í besta falli. Það er erfitt að kyngja þessu ekki síst þar sem hann meiddist í framlengingunni en við áttum aldrei að hleypa þessum leik í hana,“ sagði Bennet Wiegert í viðtali við Sport1 í Þýskalandi. Kiel tryggði sér framlengingu með marki úr vítakasti í lokin en leikmenn Magdeburg tryggðu sér sæti í undanúrslitunum með því að vinna hana.
Þýski handboltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira