Matti missti hausinn er hann klúðraði níu pílna leik og Alexander tryggði sér titilinn: Myndband Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. febrúar 2023 12:01 Matthías Örn Friðriksson var nálægt því að klára níu pílna leik í fyrsta skipti í íslenskri sjónvarpspílu. Vísir/Stöð 2 Sport Alexander Veigar Þorvaldsson og Matthías Örn Friðrikssin mættust í úrslitum Reykjavíkurleikanna í pílukasti í gær þar sem Alexander hafði betur eftir æsispennandi viðureign. Viðureigning var jöfn og spennandi frá upphafi til enda og var janfnt á öllum tölum frá fyrstu pílu. Sigra þurfti fimm leggi til að tryggja sér Reykjavíkurmeistaratitilinn og í stöðunni 3-3 virtist Matthías vera á leið með að skrifa sig á spjöld íslensku pílusögunnar. Matthías kastaði þá sex fullkomnum pílum í röð og átti því möguleika á að ná fyrsta níu pílna leggnum í íslenskri sjónvarpspílu frá upphafi. Það fór þó ekki betur en svo að sjöunda pílan lenti aðeins of ofarlega og Matthías missti einbeitinguna alfjörlega það sem eftir lifði leggsins. Alexander nýtti sér það, vann legginn og kom sér í 4-3. Matthías jafnaði þó metin og knúði fram oddalegg, en þar hafði Alexander betur og tryggði sér sigur á Reykjavíkurleikunum í pílkasti. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá þegar Matthías komst nálægt því að ná fyrsta níu pílna legg íslenskrar sjónvarpspílu og þegar Alexander tryggði sér titilinn. Klippa: Hápunktar úr pílunni Pílukast Reykjavíkurleikar Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Sjá meira
Viðureigning var jöfn og spennandi frá upphafi til enda og var janfnt á öllum tölum frá fyrstu pílu. Sigra þurfti fimm leggi til að tryggja sér Reykjavíkurmeistaratitilinn og í stöðunni 3-3 virtist Matthías vera á leið með að skrifa sig á spjöld íslensku pílusögunnar. Matthías kastaði þá sex fullkomnum pílum í röð og átti því möguleika á að ná fyrsta níu pílna leggnum í íslenskri sjónvarpspílu frá upphafi. Það fór þó ekki betur en svo að sjöunda pílan lenti aðeins of ofarlega og Matthías missti einbeitinguna alfjörlega það sem eftir lifði leggsins. Alexander nýtti sér það, vann legginn og kom sér í 4-3. Matthías jafnaði þó metin og knúði fram oddalegg, en þar hafði Alexander betur og tryggði sér sigur á Reykjavíkurleikunum í pílkasti. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá þegar Matthías komst nálægt því að ná fyrsta níu pílna legg íslenskrar sjónvarpspílu og þegar Alexander tryggði sér titilinn. Klippa: Hápunktar úr pílunni
Pílukast Reykjavíkurleikar Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Sjá meira