Varðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu staðfestir þetta í samtali við fréttastofu. Tveir sjúkrabílar voru sendir á staðinn og fluttu þau slösuðu á slysadeild.
Bílvelta í Mosfellsbæ
Bjarki Sigurðsson skrifar

Bíll valt við hringtorgið hjá Olís í Mosfellsbæ rétt fyrir klukkan fjögur. Tvö voru flutt á slysadeild til aðhlynningar en talið er að annað þeirra gæti verið alvarlega slasað.
Mest lesið

Bensínbrúsar inni í íbúðinni
Innlent



Sást ekki til sólar fyrir mýi
Innlent



Maðurinn kominn í leitirnar
Innlent


