Eitt helsta kennileiti Vesturbæjar stórskemmt Kristín Ólafsdóttir skrifar 2. febrúar 2023 10:01 Rjúfa þurfti þak Hagavagnsins til að ráða niðurlögum eldsins. Vísir/Vilhelm Talsvert tjón varð á Hagavagninum, hamborgarastað við Vesturbæjarlaug í Reykjavík, þegar eldur kviknaði þar undir morgun 21. janúar. Eigandi staðarins segir að tekið gæti upp undir þrjá mánuði að koma staðnum í samt lag og opna hann á ný. Eins og sést á mynd sem slökkvilið höfuðborgarsvæðisins birti eftir eldsvoðann þurftu liðsmenn þess að fara upp á þak vagnsins til að ráða niðurlögum eldsins. Unnið var að slökkvistarfi fram eftir morgni 21. janúar og strax lá fyrir að staðurinn væri tjónaður. Slökkvilið að störfum að morgni 21. janúar.Vísir/vilhelm Hagavagninn, sem opnaður var árið 2018 og er eitt af helstu kennileitum Vesturbæjar, hefur staðið lokaður síðan. Frá honum leggur enn daufa brunalykt sem finnst vel þegar gengið er fram hjá. Og margir fastagestir Vesturbæjarlaugar hafa eflaust velt fyrir sér síðustu daga hvenær, eða yfirleitt hvort, vagninn verði opnaður á ný. Jóhann Guðlaugsson eigandi Hagavagnsins segir í samtali við Vísi að vissulega sé stefnt að því að opna Hagavagninn aftur. Staðurinn hafi hins vegar skemmst mikið í brunanum, sem sést vel þegar litið er inn um glugga vagnsins, og lagfæringar muni taka tíma. Erfitt sé að meta hversu langan tíma; tvo til þrjá mánuði, jafnvel, segir Jóhann. Gestir Vesturbæjarlaugar þurfa því að hafa þolinmæðina í öndvegi næstu vikur. Ljóst er að einhver bið verður á því að þeir geti gætt sér á hamborgara samhliða dýfu í laugina. Svona leit Hagavagninn út þegar ljósmyndara Vísis bar að garði í gær. Dauft yfir honum, blessuðum.Vísir/vilhelm Viðgerðir gætu tekið margar vikur, að sögn eiganda.Vísir/Vilhelm Veitingastaðir Slökkvilið Reykjavík Tengdar fréttir Hagavagninn tjónaður eftir bruna Undir morgun var Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins kallað til vegna elds í Hagavagninum, hamborgaraveitingastað í Vesturbænum. 22. janúar 2023 10:01 Emmsjé Gauti seldi hlutinn í Hagavagninum Tónlistarmaðurinn Emmsjé Gauti hefur selt hlut sinn í Hagavagninum við Hofsvallagötu. 5. september 2020 11:29 Hagavagninn verður rifinn og endurreistur Hagavagninum er verið að breyta í hamborgarastað um þessar mundir en ekki tókst að gera hann upp, því þarf að rífa hann og byggja nýjan. Einn aðstandenda vagnsins, Emmsjé Gauti, segir þetta sorglegt en er bjartsýnn á að nýi vagninn muni ekki valda vonbrigðum. 31. maí 2018 06:00 Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Fleiri fréttir Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Sjá meira
Eins og sést á mynd sem slökkvilið höfuðborgarsvæðisins birti eftir eldsvoðann þurftu liðsmenn þess að fara upp á þak vagnsins til að ráða niðurlögum eldsins. Unnið var að slökkvistarfi fram eftir morgni 21. janúar og strax lá fyrir að staðurinn væri tjónaður. Slökkvilið að störfum að morgni 21. janúar.Vísir/vilhelm Hagavagninn, sem opnaður var árið 2018 og er eitt af helstu kennileitum Vesturbæjar, hefur staðið lokaður síðan. Frá honum leggur enn daufa brunalykt sem finnst vel þegar gengið er fram hjá. Og margir fastagestir Vesturbæjarlaugar hafa eflaust velt fyrir sér síðustu daga hvenær, eða yfirleitt hvort, vagninn verði opnaður á ný. Jóhann Guðlaugsson eigandi Hagavagnsins segir í samtali við Vísi að vissulega sé stefnt að því að opna Hagavagninn aftur. Staðurinn hafi hins vegar skemmst mikið í brunanum, sem sést vel þegar litið er inn um glugga vagnsins, og lagfæringar muni taka tíma. Erfitt sé að meta hversu langan tíma; tvo til þrjá mánuði, jafnvel, segir Jóhann. Gestir Vesturbæjarlaugar þurfa því að hafa þolinmæðina í öndvegi næstu vikur. Ljóst er að einhver bið verður á því að þeir geti gætt sér á hamborgara samhliða dýfu í laugina. Svona leit Hagavagninn út þegar ljósmyndara Vísis bar að garði í gær. Dauft yfir honum, blessuðum.Vísir/vilhelm Viðgerðir gætu tekið margar vikur, að sögn eiganda.Vísir/Vilhelm
Veitingastaðir Slökkvilið Reykjavík Tengdar fréttir Hagavagninn tjónaður eftir bruna Undir morgun var Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins kallað til vegna elds í Hagavagninum, hamborgaraveitingastað í Vesturbænum. 22. janúar 2023 10:01 Emmsjé Gauti seldi hlutinn í Hagavagninum Tónlistarmaðurinn Emmsjé Gauti hefur selt hlut sinn í Hagavagninum við Hofsvallagötu. 5. september 2020 11:29 Hagavagninn verður rifinn og endurreistur Hagavagninum er verið að breyta í hamborgarastað um þessar mundir en ekki tókst að gera hann upp, því þarf að rífa hann og byggja nýjan. Einn aðstandenda vagnsins, Emmsjé Gauti, segir þetta sorglegt en er bjartsýnn á að nýi vagninn muni ekki valda vonbrigðum. 31. maí 2018 06:00 Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Fleiri fréttir Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Sjá meira
Hagavagninn tjónaður eftir bruna Undir morgun var Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins kallað til vegna elds í Hagavagninum, hamborgaraveitingastað í Vesturbænum. 22. janúar 2023 10:01
Emmsjé Gauti seldi hlutinn í Hagavagninum Tónlistarmaðurinn Emmsjé Gauti hefur selt hlut sinn í Hagavagninum við Hofsvallagötu. 5. september 2020 11:29
Hagavagninn verður rifinn og endurreistur Hagavagninum er verið að breyta í hamborgarastað um þessar mundir en ekki tókst að gera hann upp, því þarf að rífa hann og byggja nýjan. Einn aðstandenda vagnsins, Emmsjé Gauti, segir þetta sorglegt en er bjartsýnn á að nýi vagninn muni ekki valda vonbrigðum. 31. maí 2018 06:00