Til Vals eftir verkfallið Sindri Sverrisson skrifar 1. febrúar 2023 16:44 Lúkas Logi Heimisson er orðinn leikmaður Vals. @valurfotbolti Lúkas Logi Heimisson, 19 ára knattspyrnumaður úr Grafarvogi, er genginn í raðir Vals frá Fjölni eftir að félögin komust að samkomulagi um kaupverð. Valsmenn tilkynntu um tvo nýja leikmenn í dag sem báðir eru ungir og hafa verið á mála hjá ítölsku félagi. Lúkas Logi hafði verið í verkfalli hjá Fjölni, ósáttur við að félagið hefði ekki samþykkt tilboð í hann, en það staðfesti Geir Kristinsson, formaður knattspyrnudeildar Fjölnis, við Fótbolta.net á laugardag. Sagði Geir að Lúkas Logi hefði sleppt því að mæta á nokkrar æfingar og að það væri vissulega ekki ákjósanlegt að samningsbundinn leikmaður hagaði sér þannig. Félaginu hefði hins vegar einfaldlega ekki borist nægilega gott tilboð í leikmanninn en nú hefur ræst úr því. Lúkas Logi var á mála hjá ítalska félaginu Empoli veturinn 2021-22 en spilaði svo með Fjölni í Lengjudeildinni síðasta sumar og skoraði þá átta mörk í 17 leikjum í Lengjudeildinni. Alls hefur Lúkas Logi skorað níu mörk í 37 deildarleikjum fyrir Fjölni en þar af eru sex leikir í efstu deild árið 2020. Þá á hann að baki sex leiki fyrir yngri landslið Íslands. Óliver Steinar mættur frá Atalanta Valsmenn hafa einnig samið við annan ungan leikmann sem dvalið hefur á Ítalíu því Óliver Steinar Guðmundsson kemur til félagsins frá Atalanta. Óliver fór 16 ára gamall til Atalanta frá Haukum en hann verður 19 ára í maí. Óliver hefur leikið með U18- og U19-liðum Atalanta sem miðjumaður og einnig með U19-landsliði Íslands. Óliver Steinar Guðmundsson í Val frá AtalantaVið bjóðum Óliver velkominn á Hlíðarendahttps://t.co/qdnWsReHTB@bestadeildin @VisirSport @mblsport @433_is @Fotboltinet pic.twitter.com/0WTNdaAReI— ValurFotbolti (@Valurfotbolti) February 1, 2023 Besta deild karla Valur Fjölnir Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Handbolti Valur sótti nauman sigur norður Handbolti Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Lúkas Logi hafði verið í verkfalli hjá Fjölni, ósáttur við að félagið hefði ekki samþykkt tilboð í hann, en það staðfesti Geir Kristinsson, formaður knattspyrnudeildar Fjölnis, við Fótbolta.net á laugardag. Sagði Geir að Lúkas Logi hefði sleppt því að mæta á nokkrar æfingar og að það væri vissulega ekki ákjósanlegt að samningsbundinn leikmaður hagaði sér þannig. Félaginu hefði hins vegar einfaldlega ekki borist nægilega gott tilboð í leikmanninn en nú hefur ræst úr því. Lúkas Logi var á mála hjá ítalska félaginu Empoli veturinn 2021-22 en spilaði svo með Fjölni í Lengjudeildinni síðasta sumar og skoraði þá átta mörk í 17 leikjum í Lengjudeildinni. Alls hefur Lúkas Logi skorað níu mörk í 37 deildarleikjum fyrir Fjölni en þar af eru sex leikir í efstu deild árið 2020. Þá á hann að baki sex leiki fyrir yngri landslið Íslands. Óliver Steinar mættur frá Atalanta Valsmenn hafa einnig samið við annan ungan leikmann sem dvalið hefur á Ítalíu því Óliver Steinar Guðmundsson kemur til félagsins frá Atalanta. Óliver fór 16 ára gamall til Atalanta frá Haukum en hann verður 19 ára í maí. Óliver hefur leikið með U18- og U19-liðum Atalanta sem miðjumaður og einnig með U19-landsliði Íslands. Óliver Steinar Guðmundsson í Val frá AtalantaVið bjóðum Óliver velkominn á Hlíðarendahttps://t.co/qdnWsReHTB@bestadeildin @VisirSport @mblsport @433_is @Fotboltinet pic.twitter.com/0WTNdaAReI— ValurFotbolti (@Valurfotbolti) February 1, 2023
Besta deild karla Valur Fjölnir Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Handbolti Valur sótti nauman sigur norður Handbolti Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann