Lið Hauks klárar tímabilið en framtíðin óráðin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. febrúar 2023 09:30 Dagar Kielce sem eins sterkasta liðs Evrópu gætu verið taldir. getty/Martin Rose Pólska stórliðið Kielce, sem Haukur Þrastarson leikur með, mun klára tímabilið en ákvörðun um framtíð þess verður tekin í mars. Kielce á í fjárhagsvandræðum og hefur leitað logandi ljósi að styrktaraðilum undanfarnar vikur. Stærsti styrktaraðili Kielce, drykkjarvöruframleiðandinn Van Pur, hætti að styrkja félagið í byrjun þessa árs. Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Kielce og hvort liðið geti hreinlega klárað tímabilið heima fyrir og í Meistaradeild Evrópu. Á stjórnarfundi hjá Kielce í gær var ákveðið að ljúka tímabilinu en ákvörðun um framtíð félagsins yrði tekin í mars. Búist er við miklum flótta frá Kielce eftir tímabilið. Ungversku meistararnir Pick Szeged ætla til að mynda að sæta lagi og hafa boðið Dujshebaev-fegðunum samninga. Talant Dujshebaev er þjálfari Kielce og synir hans, Alex og Daniel, leika með liðinu. T. Dujszebajew Szeged + 2 mln euro na transferyA. Dujshebaev SzegedD. Dujshebaev SzegedNahi SzegedWolff VeszpremRemili PSGKaraliok BarcaMoryto BarcaTak to mo e wkrótce wygl da .https://t.co/3Gu5dfWtD5— Maciek Wojs (@m_wojs) January 31, 2023 Haukur er samningsbundinn Kielce næstu árin. Hann er nú í endurhæfingu eftir að hafa slitið krossband í hné í leik með liðinu í desember. Kielce hefur orðið pólskur meistari ellefu ár í röð. Þá vann liðið Meistaradeildina 2016. Pólski handboltinn Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Enski boltinn „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Fleiri fréttir Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Sjá meira
Kielce á í fjárhagsvandræðum og hefur leitað logandi ljósi að styrktaraðilum undanfarnar vikur. Stærsti styrktaraðili Kielce, drykkjarvöruframleiðandinn Van Pur, hætti að styrkja félagið í byrjun þessa árs. Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Kielce og hvort liðið geti hreinlega klárað tímabilið heima fyrir og í Meistaradeild Evrópu. Á stjórnarfundi hjá Kielce í gær var ákveðið að ljúka tímabilinu en ákvörðun um framtíð félagsins yrði tekin í mars. Búist er við miklum flótta frá Kielce eftir tímabilið. Ungversku meistararnir Pick Szeged ætla til að mynda að sæta lagi og hafa boðið Dujshebaev-fegðunum samninga. Talant Dujshebaev er þjálfari Kielce og synir hans, Alex og Daniel, leika með liðinu. T. Dujszebajew Szeged + 2 mln euro na transferyA. Dujshebaev SzegedD. Dujshebaev SzegedNahi SzegedWolff VeszpremRemili PSGKaraliok BarcaMoryto BarcaTak to mo e wkrótce wygl da .https://t.co/3Gu5dfWtD5— Maciek Wojs (@m_wojs) January 31, 2023 Haukur er samningsbundinn Kielce næstu árin. Hann er nú í endurhæfingu eftir að hafa slitið krossband í hné í leik með liðinu í desember. Kielce hefur orðið pólskur meistari ellefu ár í röð. Þá vann liðið Meistaradeildina 2016.
Pólski handboltinn Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Enski boltinn „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Fleiri fréttir Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti