Sjáðu öll sextíu mörk markakóngs HM á aðeins sextíu sekúndum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2023 11:01 Mathias Gidsel var frábær með danska landsliðinu á heimsmeistaramótinu og það virðast fáir geta hamið þennan einstaka handboltamann þótt að hann sé ekki hár í loftinu. AP/Liselotte Sabroe Daninn Mathias Gidsel varð markakóngur og mikilvægasti leikmaður heimsmeistaramótsins í handbolta. Gidsel skoraði sextíu mörk í níu leikjum og skoraði meira en allir aðrir leikmenn mótsins þrátt fyrir að taka ekki eitt einasta víti á mótinu. View this post on Instagram A post shared by DR Sporten (@drsporten) Hann er enn bara 23 ára gamall og leikur með þýska liðinu Füchse Berlin. Danir hafa unnið verðlaun á öllum fjórum stórmótum hans með liðinu. Gidsel lék sinn fyrsta landsleik í nóvember 2020 og hefur hingað til skorað 244 mörk í 48 landsleikjum eða meira en fimm mörk að meðaltali í leik. Gidsel hefur nú náð því að vera valinn í úrvalsliðið á fjórum stórmótum í röð sem eru jafnframt hans fyrstu fjögur stórmót. Gidsel nýtti 75 prósent skota sína á nýloknu heimsmeistaramóti en samkvæmt opinberri tölfræði mótsins þá skoraði hann sextán mörk með langskotum, sextán mörk úr hraðaupphlaupum, fjórtán mörk eftir gegnumbrot, tólf mörk af línu og loks tvö mörk í tómt mark. Gidsel skoraði ekki aðeins sextíu mörk því hann átti einnig 42 stoðsendingar. Hann kom því að meira en hundrað mörkum í níu leikjum Dana á mótinu. Danska ríkisútvarpið tók saman öll sextíu mörk Gidsel á mótinu og snöggklippti þau saman eins og sjá má hér fyrir ofan með því að fletta yfir á næstu mynd. Mathias Gidsel becomes the only 3rd player in the history to be a part of the Allstar team for at least 4 championships in a row! He has been in the Allstar team in all his 4 championships!#handball https://t.co/jgIISDdEB0 pic.twitter.com/qzuUXgbY1T— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 29, 2023 HM 2023 í handbolta Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Sjá meira
Gidsel skoraði sextíu mörk í níu leikjum og skoraði meira en allir aðrir leikmenn mótsins þrátt fyrir að taka ekki eitt einasta víti á mótinu. View this post on Instagram A post shared by DR Sporten (@drsporten) Hann er enn bara 23 ára gamall og leikur með þýska liðinu Füchse Berlin. Danir hafa unnið verðlaun á öllum fjórum stórmótum hans með liðinu. Gidsel lék sinn fyrsta landsleik í nóvember 2020 og hefur hingað til skorað 244 mörk í 48 landsleikjum eða meira en fimm mörk að meðaltali í leik. Gidsel hefur nú náð því að vera valinn í úrvalsliðið á fjórum stórmótum í röð sem eru jafnframt hans fyrstu fjögur stórmót. Gidsel nýtti 75 prósent skota sína á nýloknu heimsmeistaramóti en samkvæmt opinberri tölfræði mótsins þá skoraði hann sextán mörk með langskotum, sextán mörk úr hraðaupphlaupum, fjórtán mörk eftir gegnumbrot, tólf mörk af línu og loks tvö mörk í tómt mark. Gidsel skoraði ekki aðeins sextíu mörk því hann átti einnig 42 stoðsendingar. Hann kom því að meira en hundrað mörkum í níu leikjum Dana á mótinu. Danska ríkisútvarpið tók saman öll sextíu mörk Gidsel á mótinu og snöggklippti þau saman eins og sjá má hér fyrir ofan með því að fletta yfir á næstu mynd. Mathias Gidsel becomes the only 3rd player in the history to be a part of the Allstar team for at least 4 championships in a row! He has been in the Allstar team in all his 4 championships!#handball https://t.co/jgIISDdEB0 pic.twitter.com/qzuUXgbY1T— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 29, 2023
HM 2023 í handbolta Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Sjá meira