Neitar að keppa fyrir Bretland í Ástralíu vegna kolefnisfótspors ferðarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2023 07:30 Innes Fitzgerald er öflugur víðavangshlaupari en líka mikill umhverfissinni. Getty/Sam Barnes Breska frjálsíþróttakonan Innes FitzGerald hefur hafnað boði um að keppa fyrir Bretland í frjálsíþróttakeppni í Ástralíu. Ástæðan sem FitzGerald gefur upp er sú að hún hefur áhyggjur af kolefnisfótspori flugferðarinnar. FitzGerald skrifaði bréf þar sem hún útskýrði ákvörðun sína. „Það eru mikil forréttindi að fá tækifæri til að keppa fyrir hönd Bretlands í Ástralíu. Hins vegar verð ég því miður að hafna þessu góða boði,“ skrifaði Innes FitzGerald. „Þegar ég byrjaði að hlaupa þá hefði möguleikinn á því að keppa á heimsmeistaramótinu í víðavangshlaupi verið algjör draumur. Staðreyndin er sú að ferðalagið veldur mér miklum áhyggjum. Ég var bara níu ára þegar var skrifað undir Parísarsamkomulagið. Núna átta árum síðar, þá hefur losun gróðurhúsalofttegunda aukist jafnt og þétt og núna erum við að beinni leið til loftslagshamfara,“ skrifaði FitzGerald. Hún sagði jafnframt að flugferðir væru að eyðileggja lífsafkomu, heimili og ástvini og það minnsta sem hún gæti gert væri að standa með þeim sem þjást í framvarðarlínunni í baráttunni gegn loftslagsbreytingum. FitzGerald tók það fram að þetta hafi verið mjög erfið ákvörðun en það væri ekkert miðað við sorgina sem hún hefði upplifað hefði hún flogið til Ástralíu. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport) Frjálsar íþróttir Umhverfismál Loftslagsmál Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Mest lesið Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Annað dauðsfall í CrossFit keppni Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Fjögur lið á toppnum með fjögur stig „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslensku stelpurnar flugu inn í úrslitin Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Tæplega fimmtugur Manny Pacquiao ætlar að snúa aftur í hringinn Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Salah valinn bestur af blaðamönnum „Er ekki alltaf markmiðið að bæta sig? Annars væri maður ekki að þessu“ Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Sjá meira
Ástæðan sem FitzGerald gefur upp er sú að hún hefur áhyggjur af kolefnisfótspori flugferðarinnar. FitzGerald skrifaði bréf þar sem hún útskýrði ákvörðun sína. „Það eru mikil forréttindi að fá tækifæri til að keppa fyrir hönd Bretlands í Ástralíu. Hins vegar verð ég því miður að hafna þessu góða boði,“ skrifaði Innes FitzGerald. „Þegar ég byrjaði að hlaupa þá hefði möguleikinn á því að keppa á heimsmeistaramótinu í víðavangshlaupi verið algjör draumur. Staðreyndin er sú að ferðalagið veldur mér miklum áhyggjum. Ég var bara níu ára þegar var skrifað undir Parísarsamkomulagið. Núna átta árum síðar, þá hefur losun gróðurhúsalofttegunda aukist jafnt og þétt og núna erum við að beinni leið til loftslagshamfara,“ skrifaði FitzGerald. Hún sagði jafnframt að flugferðir væru að eyðileggja lífsafkomu, heimili og ástvini og það minnsta sem hún gæti gert væri að standa með þeim sem þjást í framvarðarlínunni í baráttunni gegn loftslagsbreytingum. FitzGerald tók það fram að þetta hafi verið mjög erfið ákvörðun en það væri ekkert miðað við sorgina sem hún hefði upplifað hefði hún flogið til Ástralíu. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport)
Frjálsar íþróttir Umhverfismál Loftslagsmál Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Mest lesið Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Annað dauðsfall í CrossFit keppni Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Fjögur lið á toppnum með fjögur stig „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslensku stelpurnar flugu inn í úrslitin Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Tæplega fimmtugur Manny Pacquiao ætlar að snúa aftur í hringinn Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Salah valinn bestur af blaðamönnum „Er ekki alltaf markmiðið að bæta sig? Annars væri maður ekki að þessu“ Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Sjá meira