Sjáðu Guðbjörgu Jónu hlaupa hraðast íslenskra kvenna í sögunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2023 11:00 Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir er mætt aftur á brautina eftir meiðsli og hefur átt sögulega endurkomu. Getty/Buda Mendes Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir sló í gærkvöldi Íslandsmetið í 60 metra hlaupi innanhúss aðeins fjórum dögum eftir að hún jafnaði metið. Guðbjörg náði þessum frábæra árangri á Sprint'n'Jump mótinu í Árósum í Danmörku. Guðbjörg Jóna setti myndband af hlaupinu inn á samfélagsmiðla sína í gær og þar má sjá hana hlaupa hraðast íslenskra kvenna í sögunni. Myndbandið er hér fyrir neðan. Guðbjörg hafði jafnað sitt Íslandsmet á Stórmóti ÍR um síðustu helgi þegar hún hljóp á 7,43 sekúndum. Nú bætti Guðbjörg hins vegar metið um átta sekúndubrot með því að koma í mark á 7,35 sekúndum. Hún vann líka hlaupið en önnur var hin breska Georgina Diana Naomi Adam á 7,37 sekúndum Pólsk stelpa, Paulina Paluch, var síðan þriðja á 7,42 sekúndum sjónarmun á undan dönsku stelpunni Mathilde Uldall Kramer. Guðbjörg Jóna á nú fjögur hröðustu 60 metra hlaup íslenskra kvenna frá upphafi og enn fremur á hún tíu af fjórtán bestu tímum sögunnar. View this post on Instagram A post shared by Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir (@gudbjorgjonaa) Frjálsar íþróttir Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Guðbjörg náði þessum frábæra árangri á Sprint'n'Jump mótinu í Árósum í Danmörku. Guðbjörg Jóna setti myndband af hlaupinu inn á samfélagsmiðla sína í gær og þar má sjá hana hlaupa hraðast íslenskra kvenna í sögunni. Myndbandið er hér fyrir neðan. Guðbjörg hafði jafnað sitt Íslandsmet á Stórmóti ÍR um síðustu helgi þegar hún hljóp á 7,43 sekúndum. Nú bætti Guðbjörg hins vegar metið um átta sekúndubrot með því að koma í mark á 7,35 sekúndum. Hún vann líka hlaupið en önnur var hin breska Georgina Diana Naomi Adam á 7,37 sekúndum Pólsk stelpa, Paulina Paluch, var síðan þriðja á 7,42 sekúndum sjónarmun á undan dönsku stelpunni Mathilde Uldall Kramer. Guðbjörg Jóna á nú fjögur hröðustu 60 metra hlaup íslenskra kvenna frá upphafi og enn fremur á hún tíu af fjórtán bestu tímum sögunnar. View this post on Instagram A post shared by Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir (@gudbjorgjonaa)
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira