LeBron James með 46 stig á aðeins 33 mínútum og jafnaði við MJ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. janúar 2023 11:01 LeBron James hefur átti margra stórbrotna leiki með liði Los Angeles Lakers síðan hann hélt upp á 38 ára afmælið sitt í lok síðasta árs. AP/Mark J. Terrill Hinn 38 ára gamli LeBron James átti enn einn stórleikinn í NBA-deildinni í nótt en það dugði þó ekki Los Angeles Lakers i slagnum um Los Angeles. Lakers-liðið tapaði 133-115 á móti nágrönnum sínum í Los Angeles Clippers. James skoraði 46 stig á aðeins 33 mínútum og var að auki með 8 fráköst og 7 stoðsendingar. View this post on Instagram A post shared by Basketball Forever (@basketballforever) Með þessu varð James sá fyrsti til að ná fjörutíu stiga leik á móti öllum þrjátíu liðunum í NBA-deildinni. Hann nýtti 16 af 29 skotum sínum og setti niður 9 af 14 þristum og hitti úr öllum fimm vítunum. Þetta er nýtt persónulegt met hjá honum í þriggja stiga körfum í einum og sama leiknum. Hann er líka sá fyrsti eldri en 35 ára sem nær níu þristum í einum leik. LeBron James jafnaði líka afrek Michaels Jordan með því að ná sínum þriðja 45 stiga leik eftir 38 ára afmælið. James nálgast líka óðum stigamet Kareem Abdul-Jabbar sem skoraði á sínum tíma 38.387 stig íu 1560 leikjum. James vantar nú bara 177 stig til að ná Abdul-Jabbar en LeBron er kominn með 38.210 stig í 1404 leikjum. LeBron James now has three 45-point games at age 38+, tying Michael Jordan for most all-time pic.twitter.com/KLcyHRH6k7— NBA on ESPN (@ESPNNBA) January 25, 2023 NBA Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira
Lakers-liðið tapaði 133-115 á móti nágrönnum sínum í Los Angeles Clippers. James skoraði 46 stig á aðeins 33 mínútum og var að auki með 8 fráköst og 7 stoðsendingar. View this post on Instagram A post shared by Basketball Forever (@basketballforever) Með þessu varð James sá fyrsti til að ná fjörutíu stiga leik á móti öllum þrjátíu liðunum í NBA-deildinni. Hann nýtti 16 af 29 skotum sínum og setti niður 9 af 14 þristum og hitti úr öllum fimm vítunum. Þetta er nýtt persónulegt met hjá honum í þriggja stiga körfum í einum og sama leiknum. Hann er líka sá fyrsti eldri en 35 ára sem nær níu þristum í einum leik. LeBron James jafnaði líka afrek Michaels Jordan með því að ná sínum þriðja 45 stiga leik eftir 38 ára afmælið. James nálgast líka óðum stigamet Kareem Abdul-Jabbar sem skoraði á sínum tíma 38.387 stig íu 1560 leikjum. James vantar nú bara 177 stig til að ná Abdul-Jabbar en LeBron er kominn með 38.210 stig í 1404 leikjum. LeBron James now has three 45-point games at age 38+, tying Michael Jordan for most all-time pic.twitter.com/KLcyHRH6k7— NBA on ESPN (@ESPNNBA) January 25, 2023
NBA Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira