LeBron James með 46 stig á aðeins 33 mínútum og jafnaði við MJ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. janúar 2023 11:01 LeBron James hefur átti margra stórbrotna leiki með liði Los Angeles Lakers síðan hann hélt upp á 38 ára afmælið sitt í lok síðasta árs. AP/Mark J. Terrill Hinn 38 ára gamli LeBron James átti enn einn stórleikinn í NBA-deildinni í nótt en það dugði þó ekki Los Angeles Lakers i slagnum um Los Angeles. Lakers-liðið tapaði 133-115 á móti nágrönnum sínum í Los Angeles Clippers. James skoraði 46 stig á aðeins 33 mínútum og var að auki með 8 fráköst og 7 stoðsendingar. View this post on Instagram A post shared by Basketball Forever (@basketballforever) Með þessu varð James sá fyrsti til að ná fjörutíu stiga leik á móti öllum þrjátíu liðunum í NBA-deildinni. Hann nýtti 16 af 29 skotum sínum og setti niður 9 af 14 þristum og hitti úr öllum fimm vítunum. Þetta er nýtt persónulegt met hjá honum í þriggja stiga körfum í einum og sama leiknum. Hann er líka sá fyrsti eldri en 35 ára sem nær níu þristum í einum leik. LeBron James jafnaði líka afrek Michaels Jordan með því að ná sínum þriðja 45 stiga leik eftir 38 ára afmælið. James nálgast líka óðum stigamet Kareem Abdul-Jabbar sem skoraði á sínum tíma 38.387 stig íu 1560 leikjum. James vantar nú bara 177 stig til að ná Abdul-Jabbar en LeBron er kominn með 38.210 stig í 1404 leikjum. LeBron James now has three 45-point games at age 38+, tying Michael Jordan for most all-time pic.twitter.com/KLcyHRH6k7— NBA on ESPN (@ESPNNBA) January 25, 2023 NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Sjá meira
Lakers-liðið tapaði 133-115 á móti nágrönnum sínum í Los Angeles Clippers. James skoraði 46 stig á aðeins 33 mínútum og var að auki með 8 fráköst og 7 stoðsendingar. View this post on Instagram A post shared by Basketball Forever (@basketballforever) Með þessu varð James sá fyrsti til að ná fjörutíu stiga leik á móti öllum þrjátíu liðunum í NBA-deildinni. Hann nýtti 16 af 29 skotum sínum og setti niður 9 af 14 þristum og hitti úr öllum fimm vítunum. Þetta er nýtt persónulegt met hjá honum í þriggja stiga körfum í einum og sama leiknum. Hann er líka sá fyrsti eldri en 35 ára sem nær níu þristum í einum leik. LeBron James jafnaði líka afrek Michaels Jordan með því að ná sínum þriðja 45 stiga leik eftir 38 ára afmælið. James nálgast líka óðum stigamet Kareem Abdul-Jabbar sem skoraði á sínum tíma 38.387 stig íu 1560 leikjum. James vantar nú bara 177 stig til að ná Abdul-Jabbar en LeBron er kominn með 38.210 stig í 1404 leikjum. LeBron James now has three 45-point games at age 38+, tying Michael Jordan for most all-time pic.twitter.com/KLcyHRH6k7— NBA on ESPN (@ESPNNBA) January 25, 2023
NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Sjá meira