Læstur úti léttklæddur, fjúkandi ljósastaurar og útköll björgunarsveita Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 22. janúar 2023 18:32 Veðrið hefur leikið marga grátt í dag. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur staðið í ströngu en 62 mál voru skráð í dag. Veðrið virðist hafa verið í aðalhlutverki en stór hluti verkefna tengdust veðri og færð. Lögreglan þurft til dæmis að fjarlægja fokna ljósastaura og kalla til björgunarsveitir. Þá gistu níu manns í fangageymslum eftir nóttina. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Ljósastaurarnir fyrrnefndu fuku niður á Álftanesvegi og þurfti lögregla að fjarlægja þá, ekki fylgir sögunni hversu margir þeir voru. Þá aðstoðaði lögregla fólk við að festa niður garðhús og hemja þakdúk en kalla þurfti til björgunarsveitir vegna þakplatna sem voru við það að losna af þaki. Þá björguðu lögregluþjónar við Hverfisgötu ruslatunnum sem voru á ferð og flugi vegna vindsins. Lögregla vill minna eigendur báta að huga að bátum sínum vegna veðursins. Veðrið var þó ekki það eina á dagskrá lögreglu en tilkynning um heimilisofbeldi barst og var maður handtekinn og vistaður í fangageymslu vegna málsins. Níu manns voru vistaðir í fangageymslu lögreglunnar í nótt af fjölbreyttum ástæðum. Til dæmis vegna Líkamsárása, ölvunar eða húsnæðisleysis. Óheppnin elti einhverja en lögreglu barst neyðarkall frá manni sem hafði læst sig úti léttklæddur en þegar lögreglu bar að garði hafði maðurinn komist aftur inn. Þar að auki var ekið á gangandi vegfaranda og segir lögregla mildi að enginn hafi slasast. Lögreglumál Veður Björgunarsveitir Mest lesið Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Erlent „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Innlent Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Erlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Innlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Sjá meira
Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Ljósastaurarnir fyrrnefndu fuku niður á Álftanesvegi og þurfti lögregla að fjarlægja þá, ekki fylgir sögunni hversu margir þeir voru. Þá aðstoðaði lögregla fólk við að festa niður garðhús og hemja þakdúk en kalla þurfti til björgunarsveitir vegna þakplatna sem voru við það að losna af þaki. Þá björguðu lögregluþjónar við Hverfisgötu ruslatunnum sem voru á ferð og flugi vegna vindsins. Lögregla vill minna eigendur báta að huga að bátum sínum vegna veðursins. Veðrið var þó ekki það eina á dagskrá lögreglu en tilkynning um heimilisofbeldi barst og var maður handtekinn og vistaður í fangageymslu vegna málsins. Níu manns voru vistaðir í fangageymslu lögreglunnar í nótt af fjölbreyttum ástæðum. Til dæmis vegna Líkamsárása, ölvunar eða húsnæðisleysis. Óheppnin elti einhverja en lögreglu barst neyðarkall frá manni sem hafði læst sig úti léttklæddur en þegar lögreglu bar að garði hafði maðurinn komist aftur inn. Þar að auki var ekið á gangandi vegfaranda og segir lögregla mildi að enginn hafi slasast.
Lögreglumál Veður Björgunarsveitir Mest lesið Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Erlent „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Innlent Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Erlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Innlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Sjá meira