Portúgalar hlupu yfir Grænhöfðaeyjar og komust upp fyrir Ísland Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. janúar 2023 16:02 Diogo Branquinho hjá Portúgal og Bruno Landim hjá Grænhöfðaeyjum berjast um boltann í leiknum í dag. AP/Adam Ihse Fyrstu leikjum dagsins í milliriðlum heimsmeistaramótsins í handbolta er lokið þar sem Spánverjar tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum. Fyrsti leikurinn í milliriðli Íslands var kannski meira spennandi en margir bjuggust við en á endanum unnu Portúgalar öruggan sigur á Grænhöfðaeyjum eftir algjör hrun hjá Grænhöfðeyingum. Spánverjar tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum og enduðu um leið vonir Slóvena með því að vinna fimm marka sigur á Slóvenum, 31-26. Slóvenar voru að berjast fyrir lífi sínu í mótinu og náðu að komast yfir í fyrri hálfleik en eftir hann stóðu liðin jöfn, 15-15. Slóvenar komust í þrígang yfir í upphafi seinni hálfleiksins en á augabragði fór staðan úr 19-18 fyrir Slóveníu í 21-26 fyrir Spán. Eftir það voru Spánverjar með leikinn í sínum höndum. Sigur Spánverja þýðir jafnframt að Frakkar eru líka öruggir áfram þrátt fyrir að eiga eftir að spila tvo leiki. Eftir leikinn eru Spánverjar með átta stig, Frakkar með sex stig og Slóvenar bara fjögur stig. Slóvenar eru með slakari innbyrðis á móti Frökkum og geta því ekki komist upp fyrir þá og auðvitað ekki náð Spánverjum að stigum. Portúgalar hlupu yfir Grænhöfðaeyjar í seinni hálfleik sem þeir unnu 21-11 og þar með leikinn með tólf mörkum, 35-23. Portúgalar voru bara tveimur mörkum yfir í hálfleik á móti Grænhöfðaeyjum, 14-12, en settu í gírinn í seinni hálfleiknum þar sem þeir breyttu meðal annars stöðunni úr 19-15 í 30-16 með 11-1 kafla. Eftir það var engin spenna lengur til staðar eins og í fleiri leikjum hjá Grænhöfðaeyjum á þessu móti sem endað flestir með skrautlegum hætti. Antonio Areia skoraði níu mörk fyrir portúgalska liðið og Victor Iturriza var með fimm mörk. Delcio Pina var markahæstur hjá Grænhöfðaeyjum mðe sex mörk. Portúgalar komust upp fyrir Íslendinga með þessum sigri, eru með fimm stig á móti fjórum stigum hjá íslenska liðinu. HM 2023 í handbolta Mest lesið Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Fleiri fréttir Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Sjá meira
Fyrsti leikurinn í milliriðli Íslands var kannski meira spennandi en margir bjuggust við en á endanum unnu Portúgalar öruggan sigur á Grænhöfðaeyjum eftir algjör hrun hjá Grænhöfðeyingum. Spánverjar tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum og enduðu um leið vonir Slóvena með því að vinna fimm marka sigur á Slóvenum, 31-26. Slóvenar voru að berjast fyrir lífi sínu í mótinu og náðu að komast yfir í fyrri hálfleik en eftir hann stóðu liðin jöfn, 15-15. Slóvenar komust í þrígang yfir í upphafi seinni hálfleiksins en á augabragði fór staðan úr 19-18 fyrir Slóveníu í 21-26 fyrir Spán. Eftir það voru Spánverjar með leikinn í sínum höndum. Sigur Spánverja þýðir jafnframt að Frakkar eru líka öruggir áfram þrátt fyrir að eiga eftir að spila tvo leiki. Eftir leikinn eru Spánverjar með átta stig, Frakkar með sex stig og Slóvenar bara fjögur stig. Slóvenar eru með slakari innbyrðis á móti Frökkum og geta því ekki komist upp fyrir þá og auðvitað ekki náð Spánverjum að stigum. Portúgalar hlupu yfir Grænhöfðaeyjar í seinni hálfleik sem þeir unnu 21-11 og þar með leikinn með tólf mörkum, 35-23. Portúgalar voru bara tveimur mörkum yfir í hálfleik á móti Grænhöfðaeyjum, 14-12, en settu í gírinn í seinni hálfleiknum þar sem þeir breyttu meðal annars stöðunni úr 19-15 í 30-16 með 11-1 kafla. Eftir það var engin spenna lengur til staðar eins og í fleiri leikjum hjá Grænhöfðaeyjum á þessu móti sem endað flestir með skrautlegum hætti. Antonio Areia skoraði níu mörk fyrir portúgalska liðið og Victor Iturriza var með fimm mörk. Delcio Pina var markahæstur hjá Grænhöfðaeyjum mðe sex mörk. Portúgalar komust upp fyrir Íslendinga með þessum sigri, eru með fimm stig á móti fjórum stigum hjá íslenska liðinu.
HM 2023 í handbolta Mest lesið Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Fleiri fréttir Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Sjá meira