Björgvin Páll og Landin spiluðu 250. landsleikinn sinn með eins dags millibili Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. janúar 2023 11:30 Björgvin Páll Gústavsson fagnar sigri í 250. landsleiknum sínum með Arnari Frey Arnarssyni. Vísir/Vilhelm Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson spilaði sinn 250. landsleik í sigri Íslands á Grænhöfðaeyjum í vikunni. Björgvin Páll er aðeins annar íslenski markvörðurinn sem nær að spila svo marga landsleiki og jafnframt er hann nú í hópi tíu leikjahæstu landsliðsmanna sögunnar. Björgvin Páll spilaði sinn fyrsta A-landsleik þann 1. nóvember 2003 gegn Pólverjum þar sem leikið var í Ólafsvík. Björgvin er nú kominn á sitt sextánda stórmót og sjöunda heimsmeistaramót með landsliðinu en hann hefur ekki misst af stórmóti síðan hann var fyrst valinn fyrir Ólympíuleikana í Peking 2008. Björgvin hefur unnið tvenn verðlaun með íslenska landsliðinu, silfur á ÓL 2009 og brons á EM 2010. Svo skemmtilega vill til að annar frábær markvörður var einnig að ná sömu tímamótum með sínu landsliði. Daginn áður en Björgvin komst í íslensks 250. landsleikjahópinn þá komst danski markvörðurinn Niklas Landin Jacobsen í danska 250. landsleikjahópinn. Landin er þremur árum yngri en Björgvin Páll og lék sinn fyrsta landsleik árið 2008. Landin hefur lengi verið í hópi allra bestu markvarða heims en hann hefur unnið níu verðlaun með danska landsliðinu á stórmótum þar af fjögur gull á ÓL (2016), HM (2019 og 2021) og EM (2012). Á meðan Björgvin Páll er í tíunda sæti yfir leikjahæstu Íslendinga þá er Landin komin alla leið upp í þriðja sætið á danska listanum. Það eru aðeins Lars Christiansen (338 landsleikir) og Hans Lindberg (284 leikir) sem hafa spilað fleiri landsleiki en hann. View this post on Instagram A post shared by DR Sporten (@drsporten) HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Miklu meira af bakertíum á tækjunum í ræktinni en á klósettsetunni Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
Björgvin Páll er aðeins annar íslenski markvörðurinn sem nær að spila svo marga landsleiki og jafnframt er hann nú í hópi tíu leikjahæstu landsliðsmanna sögunnar. Björgvin Páll spilaði sinn fyrsta A-landsleik þann 1. nóvember 2003 gegn Pólverjum þar sem leikið var í Ólafsvík. Björgvin er nú kominn á sitt sextánda stórmót og sjöunda heimsmeistaramót með landsliðinu en hann hefur ekki misst af stórmóti síðan hann var fyrst valinn fyrir Ólympíuleikana í Peking 2008. Björgvin hefur unnið tvenn verðlaun með íslenska landsliðinu, silfur á ÓL 2009 og brons á EM 2010. Svo skemmtilega vill til að annar frábær markvörður var einnig að ná sömu tímamótum með sínu landsliði. Daginn áður en Björgvin komst í íslensks 250. landsleikjahópinn þá komst danski markvörðurinn Niklas Landin Jacobsen í danska 250. landsleikjahópinn. Landin er þremur árum yngri en Björgvin Páll og lék sinn fyrsta landsleik árið 2008. Landin hefur lengi verið í hópi allra bestu markvarða heims en hann hefur unnið níu verðlaun með danska landsliðinu á stórmótum þar af fjögur gull á ÓL (2016), HM (2019 og 2021) og EM (2012). Á meðan Björgvin Páll er í tíunda sæti yfir leikjahæstu Íslendinga þá er Landin komin alla leið upp í þriðja sætið á danska listanum. Það eru aðeins Lars Christiansen (338 landsleikir) og Hans Lindberg (284 leikir) sem hafa spilað fleiri landsleiki en hann. View this post on Instagram A post shared by DR Sporten (@drsporten)
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Miklu meira af bakertíum á tækjunum í ræktinni en á klósettsetunni Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira