Áhugamaður um norðurljós datt í lukkupottinn á Íslandi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. janúar 2023 14:38 Norðurljósin á Íslandi geta verið ægifögur eins og þessi mynd ljósmyndarans Vilhelms Gunnarssonar sýnir glögglega. Vísir/Vilhelm Bandarískur áhugamaður um norðurljós fékk heldur betur sýningu er hann ferðaðist til Íslands í síðustu viku með það að markmiði að fanga norðurljós á filmu. Bandaríski geimeðlisfræðineminn Vincent Ledvina var á ferð um Ísland í eina viku í upphafi árs. Var hann hluti af hópi norðurljósáhugamanna sem höfðu það að markmiði að elta norðurljósin hér á landi. Vakin er athygli á ferðalagi Ledvina á vefnum vinsæla Space.com með fyrirsögninni „Algjörlega klikkuð norðurljós lýsa upp næturhimininn á Íslandi.“ Fréttin er að mestu byggð á tístum Ledvina um ferðina en sjá má á Twitter-reikning hans að þar er gríðarlega mikill áhugamaður um norðurljós á ferðinni. Svo mikill að fátt annað en norðurljós er til umfjöllunar hjá honum á Twitter. Þar sýnir hann meðal annars frá mikilli norðurljósasýningu sem hann tók upp á myndband um borð í leið Icelandair til landsins. „Eitt það svalasta sem ég hef séð sitjandi í flugvél. Þetta var á leiðinni til Íslands í síðustu viku, einhvers staðar yfir Grænlandi. Allir sætisfélagar mínir voru límdir við gluggana þegar ég benti þeim á þetta,“ skrifar Ledvina og deilir myndbandinu. One of the coolest things I've ever seen on a plane. This was flying into Iceland last week somewhere over Greenland. I had my seat neighbors all glued to the windows after pointing the aurora out to them! pic.twitter.com/ske4nzVdnE— Vincent Ledvina (@Vincent_Ledvina) January 17, 2023 Fleiri myndbönd frá ferðalagi Ledvina og ferðafélögum hans hér á landi má sjá hér fyrir neðan. Timelapse of the aurora explosion from January 13 right outside our AirBnB near Seljalandsfoss, Iceland! You can really see how fast the aurora changed, it was amazing to see in person, the camera doesn't do it justice!@TamithaSkov #aurora #northernlights pic.twitter.com/NYopz5ftjU— Vincent Ledvina (@Vincent_Ledvina) January 18, 2023 Literally the aurora went from 0 to 100 in a minute. one of the most insane shows I've seen. 1/13/23 Stóridalur, Iceland @Vincent_Ledvina @_SpaceWeather_ @AuroraNotify @TamithaSkov #northernlights #Auroraborealis pic.twitter.com/5bgU4Bq8Tj— Levi Johnson (@levikj) January 17, 2023 Ferðamennska á Íslandi Vísindi Geimurinn Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Fleiri fréttir Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Sjá meira
Bandaríski geimeðlisfræðineminn Vincent Ledvina var á ferð um Ísland í eina viku í upphafi árs. Var hann hluti af hópi norðurljósáhugamanna sem höfðu það að markmiði að elta norðurljósin hér á landi. Vakin er athygli á ferðalagi Ledvina á vefnum vinsæla Space.com með fyrirsögninni „Algjörlega klikkuð norðurljós lýsa upp næturhimininn á Íslandi.“ Fréttin er að mestu byggð á tístum Ledvina um ferðina en sjá má á Twitter-reikning hans að þar er gríðarlega mikill áhugamaður um norðurljós á ferðinni. Svo mikill að fátt annað en norðurljós er til umfjöllunar hjá honum á Twitter. Þar sýnir hann meðal annars frá mikilli norðurljósasýningu sem hann tók upp á myndband um borð í leið Icelandair til landsins. „Eitt það svalasta sem ég hef séð sitjandi í flugvél. Þetta var á leiðinni til Íslands í síðustu viku, einhvers staðar yfir Grænlandi. Allir sætisfélagar mínir voru límdir við gluggana þegar ég benti þeim á þetta,“ skrifar Ledvina og deilir myndbandinu. One of the coolest things I've ever seen on a plane. This was flying into Iceland last week somewhere over Greenland. I had my seat neighbors all glued to the windows after pointing the aurora out to them! pic.twitter.com/ske4nzVdnE— Vincent Ledvina (@Vincent_Ledvina) January 17, 2023 Fleiri myndbönd frá ferðalagi Ledvina og ferðafélögum hans hér á landi má sjá hér fyrir neðan. Timelapse of the aurora explosion from January 13 right outside our AirBnB near Seljalandsfoss, Iceland! You can really see how fast the aurora changed, it was amazing to see in person, the camera doesn't do it justice!@TamithaSkov #aurora #northernlights pic.twitter.com/NYopz5ftjU— Vincent Ledvina (@Vincent_Ledvina) January 18, 2023 Literally the aurora went from 0 to 100 in a minute. one of the most insane shows I've seen. 1/13/23 Stóridalur, Iceland @Vincent_Ledvina @_SpaceWeather_ @AuroraNotify @TamithaSkov #northernlights #Auroraborealis pic.twitter.com/5bgU4Bq8Tj— Levi Johnson (@levikj) January 17, 2023
Ferðamennska á Íslandi Vísindi Geimurinn Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Fleiri fréttir Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Sjá meira