Úlnliður Elliða snýr öfugt þegar hann skýtur miðjuskotunum sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2023 11:30 Elliði Snær Viðarsson skorar hér eitt af mörkum sínum frá miðju. HSÍ Íslenski landsliðsmaðurinn Elliði Snær Viðarsson hefur slegið í gegn á heimsmeistaramótinu í handbolta og ekki bara fyrir baráttu, kraft og dugnað. Miðjuskot Elliða eru nefnilega að gera andstæðingum Íslands lífið leitt á mótinu. Eyjamaðurinn skoraði fjögur mörk með bjúgskotum sínum frá miðju á móti Grænhöfðaeyjum í gær. Kristján Orri Jóhannsson, hjá Handknattleikssambandi Íslands, var með myndavélina á lofti og náði mynd af þessu mjög svo sérstaka skoti Elliða. Elliði Snær birti síðan sjálfur myndaröð Kristjáns Orra af þessu undraskoti sínu á samfélagsmiðlum sínum. Eins og sjá má á þessum myndum hér fyrir neðan þá snýr úlnliður Elliða öfugt þegar hann skýtur þessum ótrúlegu miðjuskotunum sínum. View this post on Instagram A post shared by Elliði Snær Viðarsson (@ellidividarsson) HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Twitter yfir sigri kvöldsins: „Elliði er snillingur“ Ísland vann tíu marka sigur á Grænhöfðaeyjum í fyrsta leik liðanna í milliriðli á HM í handbolta, lokatölur 40-30 Íslandi í vil. Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, rúllaði vel á liði sínu í dag og fengu allir leikmenn liðsins mínútur. Það má þó segja að leikmenn Grænhöfðaeyja hafi stolið senunni á Twitter. 18. janúar 2023 20:06 „Alveg eðlilegt að hann komi með smá svægi inn í þetta mót“ Nýjasta Handkastið gerði upp riðlakeppnina hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta og valdi meðal annars þrjá bestu leikmenn Íslands í riðlakeppninni og þá þrjá leikmenn sem hafa valdið mestu vonbrigðum. 17. janúar 2023 11:31 Topparnir í tölfræði á móti Grænhöfðaeyjum: Skoruðu ellefu í tómt mark Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann tíu marka stórsigur á Grænhöfðaeyjum, 40-30, í fyrsta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Póllandi. 18. janúar 2023 18:55 Mest lesið Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fleiri fréttir Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Sjá meira
Miðjuskot Elliða eru nefnilega að gera andstæðingum Íslands lífið leitt á mótinu. Eyjamaðurinn skoraði fjögur mörk með bjúgskotum sínum frá miðju á móti Grænhöfðaeyjum í gær. Kristján Orri Jóhannsson, hjá Handknattleikssambandi Íslands, var með myndavélina á lofti og náði mynd af þessu mjög svo sérstaka skoti Elliða. Elliði Snær birti síðan sjálfur myndaröð Kristjáns Orra af þessu undraskoti sínu á samfélagsmiðlum sínum. Eins og sjá má á þessum myndum hér fyrir neðan þá snýr úlnliður Elliða öfugt þegar hann skýtur þessum ótrúlegu miðjuskotunum sínum. View this post on Instagram A post shared by Elliði Snær Viðarsson (@ellidividarsson)
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Twitter yfir sigri kvöldsins: „Elliði er snillingur“ Ísland vann tíu marka sigur á Grænhöfðaeyjum í fyrsta leik liðanna í milliriðli á HM í handbolta, lokatölur 40-30 Íslandi í vil. Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, rúllaði vel á liði sínu í dag og fengu allir leikmenn liðsins mínútur. Það má þó segja að leikmenn Grænhöfðaeyja hafi stolið senunni á Twitter. 18. janúar 2023 20:06 „Alveg eðlilegt að hann komi með smá svægi inn í þetta mót“ Nýjasta Handkastið gerði upp riðlakeppnina hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta og valdi meðal annars þrjá bestu leikmenn Íslands í riðlakeppninni og þá þrjá leikmenn sem hafa valdið mestu vonbrigðum. 17. janúar 2023 11:31 Topparnir í tölfræði á móti Grænhöfðaeyjum: Skoruðu ellefu í tómt mark Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann tíu marka stórsigur á Grænhöfðaeyjum, 40-30, í fyrsta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Póllandi. 18. janúar 2023 18:55 Mest lesið Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fleiri fréttir Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Sjá meira
Twitter yfir sigri kvöldsins: „Elliði er snillingur“ Ísland vann tíu marka sigur á Grænhöfðaeyjum í fyrsta leik liðanna í milliriðli á HM í handbolta, lokatölur 40-30 Íslandi í vil. Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, rúllaði vel á liði sínu í dag og fengu allir leikmenn liðsins mínútur. Það má þó segja að leikmenn Grænhöfðaeyja hafi stolið senunni á Twitter. 18. janúar 2023 20:06
„Alveg eðlilegt að hann komi með smá svægi inn í þetta mót“ Nýjasta Handkastið gerði upp riðlakeppnina hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta og valdi meðal annars þrjá bestu leikmenn Íslands í riðlakeppninni og þá þrjá leikmenn sem hafa valdið mestu vonbrigðum. 17. janúar 2023 11:31
Topparnir í tölfræði á móti Grænhöfðaeyjum: Skoruðu ellefu í tómt mark Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann tíu marka stórsigur á Grænhöfðaeyjum, 40-30, í fyrsta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Póllandi. 18. janúar 2023 18:55