„Drauma HM“ á enda hjá Ólafi sem ætlar að gera eins og restin af þjóðinni Sindri Sverrisson skrifar 18. janúar 2023 12:47 Ólafur Guðmundsson studdur af velli af starfsmanni HSÍ, eftir að hafa meiðst gegn Suður-Kóreu. VÍSIR/VILHELM Skyttan sterka Ólafur Guðmundsson hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Ísland á heimsmeistaramótinu í handbolta. Hann náði þó að spila í höll sem er honum afar kær. Ólafur greinir frá því á Instagram-síðu sinni í dag að hann geti ekki tekið frekari þátt í mótinu vegna meiðsla í læri. „Drauma HM endaði ekki alveg eins og ég hafði vonað, því miður er mótið búið fyrir mig vegna meiðsla á læri. Þvílík upplifun að fá að spila stórmót á sínum heimavelli og með þennan stuðning 💙 Eitthvað sem ég er ótrúlega þakklátur fyrir og mun aldrei gleyma! Nú mun ég gera eins og restin af þjóðinni og standa við bakið á strákunum því þetta er rétt að byrja,“ skrifaði Ólafur. Þegar hann talar um sinn „heimavöll“ á hann við Kristianstad Arena en Ólafur var um árabil vinsæll leikmaður sænska liðsins Kristianstad og fyrirliði liðsins. View this post on Instagram A post shared by Ólafur Andrés Guðmundsson (@oligudmunds) Ólafur var á varamannabekknum í fyrstu tveimur leikjum Íslands á mótinu en spilaði svo leikinn við Suður-Kóreu sem Ísland vann 38-25. Elvar Örn Jónsson missti af síðasta leik vegna veikinda og óvíst er með þátttöku hans gegn Grænhöfðaeyjum í dag. Elvar Ásgeirsson kom þá inn í hópinn. Kristján Örn Kristjánsson hefur verið utan hóps. Næstu leikir Ólafs verða væntanlega í Sviss en þessi 32 ára gamli leikmaður gekk síðasta sumar í raðir svissneska liðsins Amicitia Zürich. Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira
Ólafur greinir frá því á Instagram-síðu sinni í dag að hann geti ekki tekið frekari þátt í mótinu vegna meiðsla í læri. „Drauma HM endaði ekki alveg eins og ég hafði vonað, því miður er mótið búið fyrir mig vegna meiðsla á læri. Þvílík upplifun að fá að spila stórmót á sínum heimavelli og með þennan stuðning 💙 Eitthvað sem ég er ótrúlega þakklátur fyrir og mun aldrei gleyma! Nú mun ég gera eins og restin af þjóðinni og standa við bakið á strákunum því þetta er rétt að byrja,“ skrifaði Ólafur. Þegar hann talar um sinn „heimavöll“ á hann við Kristianstad Arena en Ólafur var um árabil vinsæll leikmaður sænska liðsins Kristianstad og fyrirliði liðsins. View this post on Instagram A post shared by Ólafur Andrés Guðmundsson (@oligudmunds) Ólafur var á varamannabekknum í fyrstu tveimur leikjum Íslands á mótinu en spilaði svo leikinn við Suður-Kóreu sem Ísland vann 38-25. Elvar Örn Jónsson missti af síðasta leik vegna veikinda og óvíst er með þátttöku hans gegn Grænhöfðaeyjum í dag. Elvar Ásgeirsson kom þá inn í hópinn. Kristján Örn Kristjánsson hefur verið utan hóps. Næstu leikir Ólafs verða væntanlega í Sviss en þessi 32 ára gamli leikmaður gekk síðasta sumar í raðir svissneska liðsins Amicitia Zürich.
Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira