Henry Birgir og Stefán Árni mátuðu sig í stóru Scandinavium-höllinni í gær og kíktu á æfingu hjá strákunum.
Hér er allt talsvert stærra í sniðum en í Kristianstad og ekki veitir af því von er á mörg þúsund Íslendingum síðar í vikunni.
Sjá má nýjasta HM í dag hér að neðan.