Myndasyrpa: Gleði og tilþrif þegar strákarnir kvöddu Kristianstad Sindri Sverrisson skrifar 17. janúar 2023 07:32 Stemningin var frábær í Kristianstad í gær. Litríkt, íslenskt stuðningsfólk sá til þess. VÍSIR/VILHELM Íslenska karlalandsliðið í handbolta lék við hvurn sinn fingur í kveðjuleik sínum í Kristianstad á HM í gær fyrir framan frábæra stuðningsmenn. Ljósmyndarinn Vilhelm Gunnarsson fangaði atburðinn af sinni alkunnu snilld. Strákarnir okkar áttu ekki í neinum vandræðum með að leggja landslið Suður-Kóreu að velli, 38-25, þar sem menn sem ekki höfðu fengið að spila í fyrstu tveimur leikjunum gátu látið ljós sitt skína. Strákarnir hafa fengið frábæran stuðning í leikjunum þremur í Kristianstad en nú færist partýið yfir til Gautaborgar þar sem leikirnir í milliriðli fara fram. Þar byrjar Ísland á leik við Grænhöfðaeyjar á morgun. Myndasyrpu Vilhelms frá Kristianstad Arena í gærkvöld má sjá hér að neðan. Ólafur Guðmundsson, Janus Daði Smárason og Bjarki Már Elísson glaðbeittir eftir sigurinn örugga.VÍSIR/VILHELM Viktor Gísli Hallgrímsson stal senunni í gær.VÍSIR/VILHELM Fyrirliðinn Aron Pálmarsson skoraði tvö mörk gegn Suður-Kóreu.VÍSIR/VILHELM Strákarnir okkar þökkuðu fyrir stuðninginn sem var svo góður í öllum leikjum liðsins í Kristianstad.VÍSIR/VILHELM Viggó Kristjánsson fékk sínar fyrstu mínútur á mótinu og nýtti þær vel en hann átti þátt í flestum mörkum allra, alls 13, með sex mörk og sjö stoðsendingar.VÍSIR/VILHELM Bjarki Már Elísson horfir upp í stúku og fagnar einu af átta mörkum sínum gegn Suður-Kóreu.VÍSIR/VILHELM Strákarnir tóku að vanda undir í þjóðsöngnum og voru einbeittir á svip fyrir leik.VÍSIR/VILHELM Guðmundur Guðmundsson er aldrei rólegur á bekknum, sama hver staðan er.VÍSIR/VILHELM Ólafur Guðmundsson var svo sannarlega á heimavelli í Kristianstad en þar spilaði hann í mörg ár sem fyrirliði heimaliðsins í sænsku úrvalsdeildinni.VÍSIR/VILHELM Íslensku stuðningsmennirnir hafa vakið verðskuldaða athygli og hól leikmanna og þjálfara íslenska liðsins.VÍSIR/VILHELM Viktor Gísli Hallgrímsson var valinn maður leiksins enda varði hann helming skota sem hann fékk á sig.VÍSIR/VILHELM Óðinn Þór Ríkharðsson flýgur inn úr horninu til að skora eitt af ellefu mörkum sínum en hann varð markahæstur.VÍSIR/VILHELM Elliði Snær Viðarsson skýtur að marki eftir átök á línunni.VÍSIR/VILHELM Þessir vel máluðu stuðningsmenn fönguðu eðlilega athygli ljósmyndarans og fleiri viðstaddra.VÍSIR/VILHELM Viktor Gísli Hallgrímsson til varnar í vítakasti.VÍSIR/VILHELM Gísli Þorgeir Kristjánsson í átökum við varnarmenn kóreska liðsins.VÍSIR/VILHELM Guðmundur Guðmundsson kann enn að lifa sig inn í leikinn sem hann spilaði svo lengi.VÍSIR/VILHELM Janus Daði Smárason búinn að sjá möguleika á sendingu sem kóresku varnarmennirnir náðu ekki að stöðva.VÍSIR/VILHELM Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði tvö mörk í leiknum og átti flestar stoðsendingar eða átta talsins.VÍSIR/VILHELM HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Svona lítur milliriðill Íslands út Eftir leiki dagsins á HM í handbolta karla er ljóst hvernig milliriðill Íslands lítur út. Erfiðasta verkefnið þar fyrir strákana okkar er heimaliðið sjálft, Svíþjóð. 16. janúar 2023 22:15 „Búinn að bíða eftir þessu til að sýna hvað ég get“ „Ég er ekki alveg viss hversu margir þeir voru en þetta var bara gaman,“ sagði Viktor Gísli Hallgrímsson, maður leiksins í 13 marka sigri Íslands á Suður-Kóreu í lokaleik riðalakeppninnar á HM í handbolta. 16. janúar 2023 23:30 Skýrsla Henrys: Allir um borð í Krýsuvíkurlestina Ekki féll allt með strákunum okkar í kvöld en það hefði getað orðið verra. Ungverjaland vann ekki sem var mikilvægt. 16. janúar 2023 23:01 Einkunnir strákanna okkar á móti Kóreu: Viktor Gísli bestur en margir góðir Íslenska handboltalandsliðið vann frábæran þrettán marka sigur á Suður-Kóreu, 38-25, í þriðja og síðasta leik sínum í riðlakeppninni á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 16. janúar 2023 19:35 Umfjöllun: Suður-Kórea - Ísland 25-38 | Brúnin lyftist eftir öruggan sigur Ísland tryggði sér í milliriðli á HM í handbolta karla með stórsigri á Suður-Kóreu, 25-38, í lokaleik sínum í D-riðli. 16. janúar 2023 18:40 Fjölskylduvænni stemning í Fan Zone: Keyptu flugmiða aðra leið á HM Búist er við um fimm hundruð Íslendingum á leik Íslands og Suður-Kóreu í lokaleik riðilsins á HM. 16. janúar 2023 15:56 Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Sjá meira
Strákarnir okkar áttu ekki í neinum vandræðum með að leggja landslið Suður-Kóreu að velli, 38-25, þar sem menn sem ekki höfðu fengið að spila í fyrstu tveimur leikjunum gátu látið ljós sitt skína. Strákarnir hafa fengið frábæran stuðning í leikjunum þremur í Kristianstad en nú færist partýið yfir til Gautaborgar þar sem leikirnir í milliriðli fara fram. Þar byrjar Ísland á leik við Grænhöfðaeyjar á morgun. Myndasyrpu Vilhelms frá Kristianstad Arena í gærkvöld má sjá hér að neðan. Ólafur Guðmundsson, Janus Daði Smárason og Bjarki Már Elísson glaðbeittir eftir sigurinn örugga.VÍSIR/VILHELM Viktor Gísli Hallgrímsson stal senunni í gær.VÍSIR/VILHELM Fyrirliðinn Aron Pálmarsson skoraði tvö mörk gegn Suður-Kóreu.VÍSIR/VILHELM Strákarnir okkar þökkuðu fyrir stuðninginn sem var svo góður í öllum leikjum liðsins í Kristianstad.VÍSIR/VILHELM Viggó Kristjánsson fékk sínar fyrstu mínútur á mótinu og nýtti þær vel en hann átti þátt í flestum mörkum allra, alls 13, með sex mörk og sjö stoðsendingar.VÍSIR/VILHELM Bjarki Már Elísson horfir upp í stúku og fagnar einu af átta mörkum sínum gegn Suður-Kóreu.VÍSIR/VILHELM Strákarnir tóku að vanda undir í þjóðsöngnum og voru einbeittir á svip fyrir leik.VÍSIR/VILHELM Guðmundur Guðmundsson er aldrei rólegur á bekknum, sama hver staðan er.VÍSIR/VILHELM Ólafur Guðmundsson var svo sannarlega á heimavelli í Kristianstad en þar spilaði hann í mörg ár sem fyrirliði heimaliðsins í sænsku úrvalsdeildinni.VÍSIR/VILHELM Íslensku stuðningsmennirnir hafa vakið verðskuldaða athygli og hól leikmanna og þjálfara íslenska liðsins.VÍSIR/VILHELM Viktor Gísli Hallgrímsson var valinn maður leiksins enda varði hann helming skota sem hann fékk á sig.VÍSIR/VILHELM Óðinn Þór Ríkharðsson flýgur inn úr horninu til að skora eitt af ellefu mörkum sínum en hann varð markahæstur.VÍSIR/VILHELM Elliði Snær Viðarsson skýtur að marki eftir átök á línunni.VÍSIR/VILHELM Þessir vel máluðu stuðningsmenn fönguðu eðlilega athygli ljósmyndarans og fleiri viðstaddra.VÍSIR/VILHELM Viktor Gísli Hallgrímsson til varnar í vítakasti.VÍSIR/VILHELM Gísli Þorgeir Kristjánsson í átökum við varnarmenn kóreska liðsins.VÍSIR/VILHELM Guðmundur Guðmundsson kann enn að lifa sig inn í leikinn sem hann spilaði svo lengi.VÍSIR/VILHELM Janus Daði Smárason búinn að sjá möguleika á sendingu sem kóresku varnarmennirnir náðu ekki að stöðva.VÍSIR/VILHELM Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði tvö mörk í leiknum og átti flestar stoðsendingar eða átta talsins.VÍSIR/VILHELM
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Svona lítur milliriðill Íslands út Eftir leiki dagsins á HM í handbolta karla er ljóst hvernig milliriðill Íslands lítur út. Erfiðasta verkefnið þar fyrir strákana okkar er heimaliðið sjálft, Svíþjóð. 16. janúar 2023 22:15 „Búinn að bíða eftir þessu til að sýna hvað ég get“ „Ég er ekki alveg viss hversu margir þeir voru en þetta var bara gaman,“ sagði Viktor Gísli Hallgrímsson, maður leiksins í 13 marka sigri Íslands á Suður-Kóreu í lokaleik riðalakeppninnar á HM í handbolta. 16. janúar 2023 23:30 Skýrsla Henrys: Allir um borð í Krýsuvíkurlestina Ekki féll allt með strákunum okkar í kvöld en það hefði getað orðið verra. Ungverjaland vann ekki sem var mikilvægt. 16. janúar 2023 23:01 Einkunnir strákanna okkar á móti Kóreu: Viktor Gísli bestur en margir góðir Íslenska handboltalandsliðið vann frábæran þrettán marka sigur á Suður-Kóreu, 38-25, í þriðja og síðasta leik sínum í riðlakeppninni á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 16. janúar 2023 19:35 Umfjöllun: Suður-Kórea - Ísland 25-38 | Brúnin lyftist eftir öruggan sigur Ísland tryggði sér í milliriðli á HM í handbolta karla með stórsigri á Suður-Kóreu, 25-38, í lokaleik sínum í D-riðli. 16. janúar 2023 18:40 Fjölskylduvænni stemning í Fan Zone: Keyptu flugmiða aðra leið á HM Búist er við um fimm hundruð Íslendingum á leik Íslands og Suður-Kóreu í lokaleik riðilsins á HM. 16. janúar 2023 15:56 Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Sjá meira
Svona lítur milliriðill Íslands út Eftir leiki dagsins á HM í handbolta karla er ljóst hvernig milliriðill Íslands lítur út. Erfiðasta verkefnið þar fyrir strákana okkar er heimaliðið sjálft, Svíþjóð. 16. janúar 2023 22:15
„Búinn að bíða eftir þessu til að sýna hvað ég get“ „Ég er ekki alveg viss hversu margir þeir voru en þetta var bara gaman,“ sagði Viktor Gísli Hallgrímsson, maður leiksins í 13 marka sigri Íslands á Suður-Kóreu í lokaleik riðalakeppninnar á HM í handbolta. 16. janúar 2023 23:30
Skýrsla Henrys: Allir um borð í Krýsuvíkurlestina Ekki féll allt með strákunum okkar í kvöld en það hefði getað orðið verra. Ungverjaland vann ekki sem var mikilvægt. 16. janúar 2023 23:01
Einkunnir strákanna okkar á móti Kóreu: Viktor Gísli bestur en margir góðir Íslenska handboltalandsliðið vann frábæran þrettán marka sigur á Suður-Kóreu, 38-25, í þriðja og síðasta leik sínum í riðlakeppninni á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 16. janúar 2023 19:35
Umfjöllun: Suður-Kórea - Ísland 25-38 | Brúnin lyftist eftir öruggan sigur Ísland tryggði sér í milliriðli á HM í handbolta karla með stórsigri á Suður-Kóreu, 25-38, í lokaleik sínum í D-riðli. 16. janúar 2023 18:40
Fjölskylduvænni stemning í Fan Zone: Keyptu flugmiða aðra leið á HM Búist er við um fimm hundruð Íslendingum á leik Íslands og Suður-Kóreu í lokaleik riðilsins á HM. 16. janúar 2023 15:56