„Vonum bara að ljósin hangi inni í kvöld“ Fanndís Birna Logadóttir og Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifa 16. janúar 2023 20:23 Steinunn Þorsteinsdóttir, upplýsingafulltrúi Landsnets. Rafmagnslaust varð á öllum Suðurnesjum í um þrjár klukkustundir í dag þegar Suðurnesjalínu sló út. Upplýsingafulltrúi Landsnets segir bilunina minna á nauðsyn þess að önnur lína verði lögð á Suðurnesjum. Fréttamaður okkar, Fanndís Birna tók upplýsingafulltrúa Landsnets, Steinunni Þorsteinsdóttur, tali. Steinunn hvað gerðist? Hvers vegna kom þessi bilun? „Við fengum upp hérna truflun korter yfir þrjú í dag, að Suðurnesjalína eitt væri farin út. Við fórum náttúrlega fljótlega að athuga hvað gerðist svo við kæmumst í viðgerðir og það kom í ljós að það var bilun í eldingavara sem er í tengivirkinu okkar í Fitjum í Reykjanesbæ,“ segir Steinunn. Í kringum þetta hefur skapast umræða um náttúrulega. Þetta er eina tengingin í bænum, við rafmagn, Suðurnesjalína, tvö hver staðan á henni? „Þetta er eina línan sem liggur út á Reykjanesið og við höfum lengi talað fyrir því að það sé mjög bagalegt. Við sjáum það í dag að við erum með stórt samfélag, yfir þrjátíu þúsund íbúa án rafmagns í hátt í tvo tíma, sem er náttúrlega staða sem við getum ekki boðið upp á í nútíma samfélagi. Staðan á Suðurnesjalínu 2er þannig að við erum nú þegar með þrjú framkvæmdaleyfi af fjórum og fyrir skipulagsnefnd Í Vogunum liggur núna afgreiðsla á framkvæmdaleyfinu þannig að það er það sem mun gerast næst í þessu,“ segir Steinunn. Fyrst þessi bilun kom í dag, sjáið þið fram á að þetta gæti bilað aftur núna á næstunni eða er þetta nokkuð öruggt? „Við lítum svo á að við höfum sem sagt komið í veg fyrir meiri truflun og vonum bara að ljósin hangi inni í kvöld,“ segir Steinunn vongóð. Orkumál Reykjanesbær Suðurnesjabær Suðurnesjalína 2 Mest lesið Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Erlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fleiri fréttir „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Sjá meira
Fréttamaður okkar, Fanndís Birna tók upplýsingafulltrúa Landsnets, Steinunni Þorsteinsdóttur, tali. Steinunn hvað gerðist? Hvers vegna kom þessi bilun? „Við fengum upp hérna truflun korter yfir þrjú í dag, að Suðurnesjalína eitt væri farin út. Við fórum náttúrlega fljótlega að athuga hvað gerðist svo við kæmumst í viðgerðir og það kom í ljós að það var bilun í eldingavara sem er í tengivirkinu okkar í Fitjum í Reykjanesbæ,“ segir Steinunn. Í kringum þetta hefur skapast umræða um náttúrulega. Þetta er eina tengingin í bænum, við rafmagn, Suðurnesjalína, tvö hver staðan á henni? „Þetta er eina línan sem liggur út á Reykjanesið og við höfum lengi talað fyrir því að það sé mjög bagalegt. Við sjáum það í dag að við erum með stórt samfélag, yfir þrjátíu þúsund íbúa án rafmagns í hátt í tvo tíma, sem er náttúrlega staða sem við getum ekki boðið upp á í nútíma samfélagi. Staðan á Suðurnesjalínu 2er þannig að við erum nú þegar með þrjú framkvæmdaleyfi af fjórum og fyrir skipulagsnefnd Í Vogunum liggur núna afgreiðsla á framkvæmdaleyfinu þannig að það er það sem mun gerast næst í þessu,“ segir Steinunn. Fyrst þessi bilun kom í dag, sjáið þið fram á að þetta gæti bilað aftur núna á næstunni eða er þetta nokkuð öruggt? „Við lítum svo á að við höfum sem sagt komið í veg fyrir meiri truflun og vonum bara að ljósin hangi inni í kvöld,“ segir Steinunn vongóð.
Orkumál Reykjanesbær Suðurnesjabær Suðurnesjalína 2 Mest lesið Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Erlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fleiri fréttir „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Sjá meira