Fór að sofa 27-0 yfir en vaknaði við það að Chargers hefðu tekið Ísland á þetta Stefán Árni Pálsson skrifar 16. janúar 2023 10:00 Elliði Snær Viðarsson hefur átt betri daga en þegar Ísland tapaði fyrir Ungverjum. Vísir/vilhelm „Þetta var ótrúlega svekkjandi og það var mjög leiðinlegt í gær ef ég á að vera alveg hreinskilinn,“ segir Elliði Snær Viðarsson, leikmaður íslenska landsliðsins, fyrir æfingu landsliðsins í Kristianstad í gær. Ísland mætir Suður-Kóreu klukkan 17:00 á HM í dag. Hann segist hafa verið í vandræðum með að sofna eftir tapið gegn Ungverjum. „Ég var að horfa á mína menn í L.A. Chargers og þeir voru komnir í 27-0 þegar ég fer að sofa. Svo vakna ég og þeir tóku bara Ísland á þetta og töpuðu 31-30 þannig að morguninn var ekkert frábær heldur. Það eina góða við laugardaginn var að United vann,“ segir Elliði sem er mikill aðdáandi NFL-liðsins sem féll úr leik í úrslitakeppninni um helgina. Elliði segir að markmið íslenska landsliðsins hafi ekkert breyst eftir tapið gegn Ungverjum. „Við eigum alveg okkar sénsa enn þá inni og þurfum bara að vinna restina af leikjunum. Við ætluðum svo sem ekkert að tapa neinum leik á þessu móti en það eru bara áfram sömu markmið, bara upp með hausinn og áfram gakk.“ Elliði hefur vakið mikla athygli hér á mótinu fyrir skot hans frá miðju í autt markið þar sem hann snýr boltanum niður í áttina að markinu. „Við vorum aðeins byrjaðir að reyna þetta hjá ÍBV úr fríköstum til að reyna ná boltanum yfir vegginn. Svo þegar allir byrjuðu að reyna spila 7 á 6 þá fannst mér þetta sniðugt,“ segir Elliði en hér að neðan má sjá viðtalið við hann í heild sinni. Klippa: Fór að sofa 27-0 yfir en vaknaði við það að Chargers hefðu tekið Ísland á þetta HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Fleiri fréttir Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Sjá meira
Hann segist hafa verið í vandræðum með að sofna eftir tapið gegn Ungverjum. „Ég var að horfa á mína menn í L.A. Chargers og þeir voru komnir í 27-0 þegar ég fer að sofa. Svo vakna ég og þeir tóku bara Ísland á þetta og töpuðu 31-30 þannig að morguninn var ekkert frábær heldur. Það eina góða við laugardaginn var að United vann,“ segir Elliði sem er mikill aðdáandi NFL-liðsins sem féll úr leik í úrslitakeppninni um helgina. Elliði segir að markmið íslenska landsliðsins hafi ekkert breyst eftir tapið gegn Ungverjum. „Við eigum alveg okkar sénsa enn þá inni og þurfum bara að vinna restina af leikjunum. Við ætluðum svo sem ekkert að tapa neinum leik á þessu móti en það eru bara áfram sömu markmið, bara upp með hausinn og áfram gakk.“ Elliði hefur vakið mikla athygli hér á mótinu fyrir skot hans frá miðju í autt markið þar sem hann snýr boltanum niður í áttina að markinu. „Við vorum aðeins byrjaðir að reyna þetta hjá ÍBV úr fríköstum til að reyna ná boltanum yfir vegginn. Svo þegar allir byrjuðu að reyna spila 7 á 6 þá fannst mér þetta sniðugt,“ segir Elliði en hér að neðan má sjá viðtalið við hann í heild sinni. Klippa: Fór að sofa 27-0 yfir en vaknaði við það að Chargers hefðu tekið Ísland á þetta
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Fleiri fréttir Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Sjá meira