Munu ekki fara fram á gæsluvarðhald yfir skotvopnamönnunum Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 14. janúar 2023 11:49 Ásmundur segir að aðgerðir lögreglu hafi ekki verið umfangsmiklar og talið að um minniháttar mál hafi verið að ræða. Vísir/Vilhelm Þrír einstaklingar voru handteknir á hóteli í miðborginni í gærkvöldi en þeir voru með skotvopn, skotfæri og fíkniefni í fórum sínum. Lögregla naut aðstoðar sérsveitar við aðgerðirnar en málið er ekki þess eðlis að farið verði fram á gæsluvarðhald. Vísir greindi frá málinu í morgun. Ásmundur Rúnar Gylfason aðstoðaryfirlögregluþjónn segir í samtali við Hádegisfréttir Bylgjunnar að lögreglan hafi fengið tilkynningu um málið á áttunda tímanum í gærkvöldi, um að mögulega væru aðilar á hóteli í miðborginni sem að væru með skotvopn undir höndum. Lögreglan fór og kannaði stöðuna og naut liðsinnis sérsveitarinnar í þessum aðgerðum. Aðilarnir reyndust auk skotvopna vera með skotfæri og fíkniefni í fórum sínum. Þeir voru vistaðir í fangaklefa fyrir rannsókn málsins en málið er ekki þess eðlis að farið verði fram á gæsluvarðhald. Að sögn Ásmundar verða teknar skýrslur af aðilunum og þeir líklega lausir í kjölfarið á því. Aðgerðir lögreglu voru að hans sögn ekki umfangsmiklar og talið er að um minniháttar mál hafi verið að ræða. Að öðru leyti komu engin stórmál á borð lögreglu í gærkvöldi og í nótt, þó eitthvað væri um innbrot, eignaspjöll, og akstur undir áhrifum, þar sem tveir voru handteknir. Þá voru nokkrir staðir í miðbænum kærðir fyrir að ýmist vera ekki með dyraverði eða dyraverð i sem voru ekki með réttindi. Reykjavík Lögreglumál Mest lesið Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Erlent Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Erlent Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Innlent Fleiri fréttir Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Sjá meira
Vísir greindi frá málinu í morgun. Ásmundur Rúnar Gylfason aðstoðaryfirlögregluþjónn segir í samtali við Hádegisfréttir Bylgjunnar að lögreglan hafi fengið tilkynningu um málið á áttunda tímanum í gærkvöldi, um að mögulega væru aðilar á hóteli í miðborginni sem að væru með skotvopn undir höndum. Lögreglan fór og kannaði stöðuna og naut liðsinnis sérsveitarinnar í þessum aðgerðum. Aðilarnir reyndust auk skotvopna vera með skotfæri og fíkniefni í fórum sínum. Þeir voru vistaðir í fangaklefa fyrir rannsókn málsins en málið er ekki þess eðlis að farið verði fram á gæsluvarðhald. Að sögn Ásmundar verða teknar skýrslur af aðilunum og þeir líklega lausir í kjölfarið á því. Aðgerðir lögreglu voru að hans sögn ekki umfangsmiklar og talið er að um minniháttar mál hafi verið að ræða. Að öðru leyti komu engin stórmál á borð lögreglu í gærkvöldi og í nótt, þó eitthvað væri um innbrot, eignaspjöll, og akstur undir áhrifum, þar sem tveir voru handteknir. Þá voru nokkrir staðir í miðbænum kærðir fyrir að ýmist vera ekki með dyraverði eða dyraverð i sem voru ekki með réttindi.
Reykjavík Lögreglumál Mest lesið Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Erlent Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Erlent Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Innlent Fleiri fréttir Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Sjá meira