Tvær milljónir manna vildu miða á fyrsta leik Cristiano Ronaldo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2023 17:30 Það vilja mjög margir sjá Cristiano Ronaldo spila í Sádí Arabíu og hann gæti þar spilað á móti Lionel Messi. AP/Amr Nabil Cristiano Ronaldo mun spila fyrsta leikinn sinn á Arabíuskaganum þegar Al Nassr mætir franska félaginu Paris Saint Germain í vináttuleik í næstu viku. Það er óhætt að segja að það sé áhugi á leiknum í Sádí Arabíu. Ronaldo skrifaði undir tveggja og hálfs árs samning við Al Nassr um áramótin þar sem hann fær tíu milljarða íslenskra króna í árslaun. Over 2 million people requested tickets to witness Cristiano Ronaldo's first game in Saudi Arabia against PSG, sources have told ESPN pic.twitter.com/wLeIPoP57P— ESPN FC (@ESPNFC) January 12, 2023 Samningurinn var undirritaður fyrir áramót en Ronaldo hefur þegar misst af leikjum Al Nassr af því að hann þurfti að taka út leikbann síðan hann spilaði með Manchester United á Englandi. Ronaldo fékk bannið fyrir að slá síma úr hendi stuðningsmann á leið sinni til búningsklefa á leik á móti Everton á síðasta tímabili. Ronaldo missir líka af næsta leik Al Nassr sem er deildarleikur á móti Al Shabab á laugardaginn. Fyrsti leikur Ronaldo verður því þessi æfingarleikur við PSG 19. janúar næstkomandi. Þetta er ekki bara lið Al Nassr heldur úrvalslið frá Al Nassr og meistaraliði Al Hilal. Ronaldo's Saudi debut sees 2m online queue for tickets https://t.co/OgXOJXB6GX— Mark Ogden (@MarkOgden_) January 12, 2023 Það væri vissulega gaman að sjá hann mæta þar köppum eins og þeim Lionel Messi, Kylian Mbappe og Neymar en ekki er víst hvort að þeir taki allir þátt í leiknum. ESPN segir frá því að tvær milljónir manna vildu frá miða á leikinn þegar netsalan hófst. Leikurinn við PSG fer fram á 68 þúsund manna leikvanginum sem er nefndur eftir Fahd kóngi og er í höfuðborginni Riyadh. Það seldist upp á leikinn á nokkrum mínútum. Tvær milljónir voru um tíma að bíða í röð á netinu eftir að geta keypt miða og áhuginn því rosalegur. Ronaldo og Messi hafa mæst 36 sinnum á ferlinum með félagið eða landsliði. Messi hefur unnið sextán leiki en Ronaldo ellefu. Messi hefur líka skorað 22 mörk á móti 21 frá Ronaldo. Þessi markatala um þó ekki breytast í opinberum göngum því leikurinn er titlaður sem vináttuleikur en ekki keppnisleikur. Fótbolti Sádiarabíski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti „Ég elska peninga“ Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Ronaldo skrifaði undir tveggja og hálfs árs samning við Al Nassr um áramótin þar sem hann fær tíu milljarða íslenskra króna í árslaun. Over 2 million people requested tickets to witness Cristiano Ronaldo's first game in Saudi Arabia against PSG, sources have told ESPN pic.twitter.com/wLeIPoP57P— ESPN FC (@ESPNFC) January 12, 2023 Samningurinn var undirritaður fyrir áramót en Ronaldo hefur þegar misst af leikjum Al Nassr af því að hann þurfti að taka út leikbann síðan hann spilaði með Manchester United á Englandi. Ronaldo fékk bannið fyrir að slá síma úr hendi stuðningsmann á leið sinni til búningsklefa á leik á móti Everton á síðasta tímabili. Ronaldo missir líka af næsta leik Al Nassr sem er deildarleikur á móti Al Shabab á laugardaginn. Fyrsti leikur Ronaldo verður því þessi æfingarleikur við PSG 19. janúar næstkomandi. Þetta er ekki bara lið Al Nassr heldur úrvalslið frá Al Nassr og meistaraliði Al Hilal. Ronaldo's Saudi debut sees 2m online queue for tickets https://t.co/OgXOJXB6GX— Mark Ogden (@MarkOgden_) January 12, 2023 Það væri vissulega gaman að sjá hann mæta þar köppum eins og þeim Lionel Messi, Kylian Mbappe og Neymar en ekki er víst hvort að þeir taki allir þátt í leiknum. ESPN segir frá því að tvær milljónir manna vildu frá miða á leikinn þegar netsalan hófst. Leikurinn við PSG fer fram á 68 þúsund manna leikvanginum sem er nefndur eftir Fahd kóngi og er í höfuðborginni Riyadh. Það seldist upp á leikinn á nokkrum mínútum. Tvær milljónir voru um tíma að bíða í röð á netinu eftir að geta keypt miða og áhuginn því rosalegur. Ronaldo og Messi hafa mæst 36 sinnum á ferlinum með félagið eða landsliði. Messi hefur unnið sextán leiki en Ronaldo ellefu. Messi hefur líka skorað 22 mörk á móti 21 frá Ronaldo. Þessi markatala um þó ekki breytast í opinberum göngum því leikurinn er titlaður sem vináttuleikur en ekki keppnisleikur.
Fótbolti Sádiarabíski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti „Ég elska peninga“ Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira