HM í dag: Í spennufalli eftir sigurleik á heimavelli í Svíþjóð Stefán Árni Pálsson skrifar 13. janúar 2023 11:01 Henry og Stefán gera upp alla daga á HM í Svíþjóð. Vísir/hjalti Það var einstök stemning á leik Íslands og Portúgals í fyrsta leik liðanna á HM í Kristianstad í gærkvöldi. Íslendingarnir eru mættir á mótið með látum, bæði innan og utan vallar. Ísland er á heimavelli. Þúsund stuðningsmenn áttu höllina í gærkvöldi og er íslenska landsliðið með einn aukamenn með í för hér á heimsmeistaramótinu. Þeir Henry Birgir Gunnarsson og Stefán Árni Pálsson gera gærdaginn upp í HM í dag á Vísi. Gærdagurinn var heldur betur athyglisverður en íslensku stuðningsmennirnir voru mættir í íþróttasal við hliðin á Kristianstad Arena klukkan þrjú að staðartíma, þrátt fyrir að leikurinn hófst ekki fyrr en klukkan 20:30. Sungið og trallað allan daginn og gaf það tóninn fyrir fyrsta leik liðsins. Liðið vann síðan gríðarlega mikilvægan sigur á Portúgal 30-26 og er Íslands svo gott sem komið í milliriðilinn og að auki fara þeir að minnsta kosti upp með tvö stig. Í þættinum fer Henry Birgir til að mynda yfir það hvernig honum leið á meðan leik stóð í gærkvöldi og lak hreinlega loftið úr honum þegar leikurinn var kominn í okkar hendur. Henry var á því að leikurinn í gær hafi verið besti heimaleikur Íslands á stórmóti í handboltaleik, og leikurinn fór ekki einu sinni fram á Íslandi. Þeir félagarnir fóru yfir gang leiksins, framhaldið og margt fleira eins og sjá má hér að neðan. Klippa: HM í dag: Í spennufalli eftir sigurleik á heimavelli í Svíþjóð HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Sjá meira
Ísland er á heimavelli. Þúsund stuðningsmenn áttu höllina í gærkvöldi og er íslenska landsliðið með einn aukamenn með í för hér á heimsmeistaramótinu. Þeir Henry Birgir Gunnarsson og Stefán Árni Pálsson gera gærdaginn upp í HM í dag á Vísi. Gærdagurinn var heldur betur athyglisverður en íslensku stuðningsmennirnir voru mættir í íþróttasal við hliðin á Kristianstad Arena klukkan þrjú að staðartíma, þrátt fyrir að leikurinn hófst ekki fyrr en klukkan 20:30. Sungið og trallað allan daginn og gaf það tóninn fyrir fyrsta leik liðsins. Liðið vann síðan gríðarlega mikilvægan sigur á Portúgal 30-26 og er Íslands svo gott sem komið í milliriðilinn og að auki fara þeir að minnsta kosti upp með tvö stig. Í þættinum fer Henry Birgir til að mynda yfir það hvernig honum leið á meðan leik stóð í gærkvöldi og lak hreinlega loftið úr honum þegar leikurinn var kominn í okkar hendur. Henry var á því að leikurinn í gær hafi verið besti heimaleikur Íslands á stórmóti í handboltaleik, og leikurinn fór ekki einu sinni fram á Íslandi. Þeir félagarnir fóru yfir gang leiksins, framhaldið og margt fleira eins og sjá má hér að neðan. Klippa: HM í dag: Í spennufalli eftir sigurleik á heimavelli í Svíþjóð
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Sjá meira