Segist vera ákaflega stoltur af Söru og hvetur hana til dáða í Miami Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. janúar 2023 10:30 Sara Sigmundsdóttir og Nik Jordan bregða á leik fyrir myndavélina. Instagram/@mmtm.online Augu margra verða á Söru Sigmundsdóttur í dag þegar hún hefur keppni á Wodapalooza CrossFit mótinu í Miami. Sara byrjar keppni í einstaklingskeppninni í dag en ætlar sér líka að keppa í liðakeppninni á laugardag og sunnudag. Nik Jordan hefur verið að hjálpa Söru í æfingarbúðum hennar í Dúbaí þar sem hún hefur eytt síðustu mánuðum við að koma sér í sitt allra besta form fyrir endurkomutímabil. Eftir að hafa misst af öllu 2021 tímabilinu vegna meiðsla áttu meiðsli einnig eftir að stríða henni í fyrra þar sem árangurinn var vel undir væntingum. Nik Jordan hvetur Söru áfram og sendir henni baráttukveðjur. „Tveir mánuðir að baki af maður á mann æfingum, mikilli vinnu, litlum lagfæringum, nóg af léttum skotum, hlátri og góðum mat,“ skrifar Nik Jordan á Momentum miðla sína. „Nú er komið að því að keyra þetta í gangi fyrir alvöru, hafa gaman og láta reyna á kerfið,“ skrifar Jordan. „Það eru bara nokkrir mánuðir í tímabilið og þetta er því gott próf á keppnisgólfinu. Við munum læra mikið af þessu og fara síðan aftur að teikniborðinu til að sjá til þess að við toppum á 2023 tímabilinu,“ skrifar Jordan. „Wodapalooza, við erum tilbúin fyrir þig. Ákaflega stoltur af þér Sara, töggur þinn, einbeiting og hugarfar á sér engan líka,“ skrifar Jordan og birtir með skemmtilegar myndir af þeim. View this post on Instagram A post shared by momentum by Nik Jordan (@mmtm.online) CrossFit Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti Fleiri fréttir Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
Nik Jordan hefur verið að hjálpa Söru í æfingarbúðum hennar í Dúbaí þar sem hún hefur eytt síðustu mánuðum við að koma sér í sitt allra besta form fyrir endurkomutímabil. Eftir að hafa misst af öllu 2021 tímabilinu vegna meiðsla áttu meiðsli einnig eftir að stríða henni í fyrra þar sem árangurinn var vel undir væntingum. Nik Jordan hvetur Söru áfram og sendir henni baráttukveðjur. „Tveir mánuðir að baki af maður á mann æfingum, mikilli vinnu, litlum lagfæringum, nóg af léttum skotum, hlátri og góðum mat,“ skrifar Nik Jordan á Momentum miðla sína. „Nú er komið að því að keyra þetta í gangi fyrir alvöru, hafa gaman og láta reyna á kerfið,“ skrifar Jordan. „Það eru bara nokkrir mánuðir í tímabilið og þetta er því gott próf á keppnisgólfinu. Við munum læra mikið af þessu og fara síðan aftur að teikniborðinu til að sjá til þess að við toppum á 2023 tímabilinu,“ skrifar Jordan. „Wodapalooza, við erum tilbúin fyrir þig. Ákaflega stoltur af þér Sara, töggur þinn, einbeiting og hugarfar á sér engan líka,“ skrifar Jordan og birtir með skemmtilegar myndir af þeim. View this post on Instagram A post shared by momentum by Nik Jordan (@mmtm.online)
CrossFit Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti Fleiri fréttir Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti