Spáir Íslandi heimsmeistaratitlinum Smári Jökull Jónsson skrifar 12. janúar 2023 07:00 Brian Campion, einn af stjórnendum hlaðvarpsins, spáir Íslandi heimsmeistaratitlinum í handknattleik. Instagram (Un)informed Handball Hour Einn sérfræðinga handknattleikshlaðvarpsins (Un)informed Handball Hour spáir Íslandi sigri á heimsmeistaramótinu í handknattleik en mótið hófst í gær. Ísland hefur leik í dag þegar þeir mæta Portúgal. Það ríkir töluverð bjartsýni hjá Íslendingum fyrir heimsmeistaramótið í handknattleik sem komið er af stað, en Frakkar lögðu Pólverja í gærkvöldi í opnunarleik mótsins. Sjaldan hefur Ísland haft á að skipa jafn sterku liði og í ár en margir af leikmönnum liðsins eru að leika með gríðarlega sterkum félagsliðum í evrópska handboltanum og hafa verið að spila vel í vetur. En það eru ekki bara Íslendingar sem spá Íslandi góðu gengi. Handknattleikshlaðvarpið (Un)informed Handball Hour fjallar um handbolta í vikulegum þætti og þeir fengu nokkra sérfræðinga til að spá fyrir um hverjir vinna til verðlauna á mótinu í Póllandi og Svíþjóð. Happy IHF World Championship day everyone!On the eve of the first game of the first game have a look at what the experts predicted and you can also see our predictions!Do you agree with the handball journalists? pic.twitter.com/XvvYdX2i5J— (Un)informed Handball Hour (@HandballHour) January 11, 2023 Hinn danski Rasmus Boysen, sem íslenskir handknattleiksáhugamenn þekkja vel til, spáir Evrópumeisturum Svía heimsmeistaratitlinum og að Danir og Frakkar vinni til silfur- og bronsverðlauna. Hinn norski Stig Nygard spáir Dönum sigri, Spánverjum silfurverðlaunum og Íslendingum bronsi. Brian Campion, einn stjórnenda hlaðvarpsins, gengur hins vegar svo langt að spá Íslandi sjálfum heimsmeistaratitlinum. Hann segir að Frakkar fái silfur og Svíar brons. Campion því að Ómar Ingi Magnússon verði valinn besti leikmaður mótsins. Chris O´Reilly, annar stjórnandi í þættinum, spáir því að Gísli Þorgeir Kristjánsson verði valinn bestur en Svíum gullinu. Ómar Ingi og Gísli Þorgeir leika báðir með Magdeburg og hafa spilað frábærlega í vetur. Það þarf því ekki að koma á óvart að þeim sé spáð góðu gengi á mótinu. HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Fleiri fréttir „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Sjá meira
Það ríkir töluverð bjartsýni hjá Íslendingum fyrir heimsmeistaramótið í handknattleik sem komið er af stað, en Frakkar lögðu Pólverja í gærkvöldi í opnunarleik mótsins. Sjaldan hefur Ísland haft á að skipa jafn sterku liði og í ár en margir af leikmönnum liðsins eru að leika með gríðarlega sterkum félagsliðum í evrópska handboltanum og hafa verið að spila vel í vetur. En það eru ekki bara Íslendingar sem spá Íslandi góðu gengi. Handknattleikshlaðvarpið (Un)informed Handball Hour fjallar um handbolta í vikulegum þætti og þeir fengu nokkra sérfræðinga til að spá fyrir um hverjir vinna til verðlauna á mótinu í Póllandi og Svíþjóð. Happy IHF World Championship day everyone!On the eve of the first game of the first game have a look at what the experts predicted and you can also see our predictions!Do you agree with the handball journalists? pic.twitter.com/XvvYdX2i5J— (Un)informed Handball Hour (@HandballHour) January 11, 2023 Hinn danski Rasmus Boysen, sem íslenskir handknattleiksáhugamenn þekkja vel til, spáir Evrópumeisturum Svía heimsmeistaratitlinum og að Danir og Frakkar vinni til silfur- og bronsverðlauna. Hinn norski Stig Nygard spáir Dönum sigri, Spánverjum silfurverðlaunum og Íslendingum bronsi. Brian Campion, einn stjórnenda hlaðvarpsins, gengur hins vegar svo langt að spá Íslandi sjálfum heimsmeistaratitlinum. Hann segir að Frakkar fái silfur og Svíar brons. Campion því að Ómar Ingi Magnússon verði valinn besti leikmaður mótsins. Chris O´Reilly, annar stjórnandi í þættinum, spáir því að Gísli Þorgeir Kristjánsson verði valinn bestur en Svíum gullinu. Ómar Ingi og Gísli Þorgeir leika báðir með Magdeburg og hafa spilað frábærlega í vetur. Það þarf því ekki að koma á óvart að þeim sé spáð góðu gengi á mótinu.
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Fleiri fréttir „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti