Halda sínu striki þrátt fyrir bilun í Bandaríkjunum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 11. janúar 2023 14:01 Flugvélar Play og Icelandair á Keflavíkurflugvelli. Vísir/Vilhelm Bilun í NOTAM-flugumferðarkerfinu í Bandaríkjunum hefur ekki áhrif á ferðir Icelandair og Play að svo stöddu. Bandaríkjaflug flugfélaganna tveggja eru á áætlun að svo stöddu. Fjölda flugferða hefur verið frestað í Bandaríkjunum vegna bilunar sem upp er komin í NOTAM-kerfinu sem sendir út viðvaranir til flugmanna um mögulegar ógnir á flugleiðum. Flugmálayfirvöld í Bandaríkjunum (FAA) segja bilunina ná til alls kerfisins, það er að segja alls landsins en samkvæmt American Air hefur uppákoman áhrif á allt flug hjá öllum flugfélögum. Svo virðist sem að bilunin hafi, sem stendur, eingöngu áhrif á innanlandsflug í Bandaríkjunum. Samkvæmt svörum frá íslensku flugfélögunum Icelandair og Play er grannt fylgst með gangi mála en að svo stöddu séu Bandaríkjaferðir félaganna tveggja á áætlun. „Staðan er þannig að við fylgjumst bara með málinu en enn sem komið eru allar vélar okkar á áætlun,“ segir Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi Icelandair í samtali við Vísi. Nadine Guðrún Yaghi, samskiptastjóri Play, tekur í sama streng. „Við höldum okkar við planið nema eitthvað breytist,“ segir hún. Samgönguráðuneyti Bandaríkjanna hefur verið fyrirskipað að rannsaka hvað varð til þess að kerfið bilaði. Í frétt Guardian segir að Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, hafi verið upplýstur, en að engin merki sé um að bilunin sé af völdum tölvuárásar. Samgöngur Fréttir af flugi Bandaríkin Icelandair Play Tengdar fréttir Um 400 flugferðum frestað í Bandaríkjunum vegna bilunar Fjölda flugferða hefur verið frestað í Bandaríkjunum vegna bilunar sem upp er komin í kerfi sem sendir út viðvaranir til flugmanna um mögulegar ógnir á flugleiðum. 11. janúar 2023 12:15 Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Fleiri fréttir Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Sjá meira
Fjölda flugferða hefur verið frestað í Bandaríkjunum vegna bilunar sem upp er komin í NOTAM-kerfinu sem sendir út viðvaranir til flugmanna um mögulegar ógnir á flugleiðum. Flugmálayfirvöld í Bandaríkjunum (FAA) segja bilunina ná til alls kerfisins, það er að segja alls landsins en samkvæmt American Air hefur uppákoman áhrif á allt flug hjá öllum flugfélögum. Svo virðist sem að bilunin hafi, sem stendur, eingöngu áhrif á innanlandsflug í Bandaríkjunum. Samkvæmt svörum frá íslensku flugfélögunum Icelandair og Play er grannt fylgst með gangi mála en að svo stöddu séu Bandaríkjaferðir félaganna tveggja á áætlun. „Staðan er þannig að við fylgjumst bara með málinu en enn sem komið eru allar vélar okkar á áætlun,“ segir Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi Icelandair í samtali við Vísi. Nadine Guðrún Yaghi, samskiptastjóri Play, tekur í sama streng. „Við höldum okkar við planið nema eitthvað breytist,“ segir hún. Samgönguráðuneyti Bandaríkjanna hefur verið fyrirskipað að rannsaka hvað varð til þess að kerfið bilaði. Í frétt Guardian segir að Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, hafi verið upplýstur, en að engin merki sé um að bilunin sé af völdum tölvuárásar.
Samgöngur Fréttir af flugi Bandaríkin Icelandair Play Tengdar fréttir Um 400 flugferðum frestað í Bandaríkjunum vegna bilunar Fjölda flugferða hefur verið frestað í Bandaríkjunum vegna bilunar sem upp er komin í kerfi sem sendir út viðvaranir til flugmanna um mögulegar ógnir á flugleiðum. 11. janúar 2023 12:15 Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Fleiri fréttir Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Sjá meira
Um 400 flugferðum frestað í Bandaríkjunum vegna bilunar Fjölda flugferða hefur verið frestað í Bandaríkjunum vegna bilunar sem upp er komin í kerfi sem sendir út viðvaranir til flugmanna um mögulegar ógnir á flugleiðum. 11. janúar 2023 12:15