Gangast við miklum fjölda smita en ekki fjölda dauðsfalla Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. janúar 2023 07:30 Ráðherra lýðheilsu í Taílandi tók vel á móti ferðamönnum frá Kína í morgun, eftir að aðgerðum á landamærum Kína var aflétt. AP/Sakchai Lalit Nærri 90 prósent íbúa í þriðja fjölmennasta héraði Kína hafa greinst með Covid-19, að sögn yfirmanns heilbrigðismála. Þetta þýðir að um 88,5 milljónir manna í héraðinu hafi veikst. Kan Quancheng segir heimsóknir á svokölluð „hita-klíník“ hafa náð hámarki 19. desember en hafa fækkað síðan þá. Kínverjar opnuðu landamæri sín í gær eftir að mikil mótmæli urðu til þess að stjórnvöld féllu frá fyrri stefnu sinni um „núll Covid“. Gert er ráð fyrir að greiningum muni fjölga mikið á næstunni, þegar Kínverjar fagna nýju ári og milljónir ferðast frá borgum landsins út á landsbyggðina til að heimsækja ástvini. Samkvæmt opinberum gögnum ferðuðust 34,7 milljónir manna innanlands á laugardag. Afléttingar á landamærunum eru sagðar munu verða til þess að mun fleiri ferðist út fyrir landsteinana og mörg ríki hafa gripið til þess ráðs að krefjast neikvæðrar niðurstöðu úr skimun áður en ferðalöngum frá Kína er hleypt inn í landið. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin segir faraldurinn í Kína mun umfangsmeiri en opinberar tölur gefa til kynna og sérfræðingar spá því að allt að milljón manns muni deyja af völdum farsóttarinnar á þessu ári. Kínverjar hafa hingað til aðeins viðurkennt 5.200 dauðsföll af völdum veirunnar. „Lífið heldur áfram á ný!“ sagði í ritstjórnargrein fréttablaðs Kommúnistaflokksins um helgina, þar sem aðgerðir stjórnvalda voru mærðar. Þær voru sagðar hafa miðað að því áður að koma í veg fyrir smit en nú væri markmiðið að takmarka alvarleg veikindi. „Í dag er veiran veik, við erum sterkari,“ sagði í greininni. Kína Ferðalög Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Kan Quancheng segir heimsóknir á svokölluð „hita-klíník“ hafa náð hámarki 19. desember en hafa fækkað síðan þá. Kínverjar opnuðu landamæri sín í gær eftir að mikil mótmæli urðu til þess að stjórnvöld féllu frá fyrri stefnu sinni um „núll Covid“. Gert er ráð fyrir að greiningum muni fjölga mikið á næstunni, þegar Kínverjar fagna nýju ári og milljónir ferðast frá borgum landsins út á landsbyggðina til að heimsækja ástvini. Samkvæmt opinberum gögnum ferðuðust 34,7 milljónir manna innanlands á laugardag. Afléttingar á landamærunum eru sagðar munu verða til þess að mun fleiri ferðist út fyrir landsteinana og mörg ríki hafa gripið til þess ráðs að krefjast neikvæðrar niðurstöðu úr skimun áður en ferðalöngum frá Kína er hleypt inn í landið. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin segir faraldurinn í Kína mun umfangsmeiri en opinberar tölur gefa til kynna og sérfræðingar spá því að allt að milljón manns muni deyja af völdum farsóttarinnar á þessu ári. Kínverjar hafa hingað til aðeins viðurkennt 5.200 dauðsföll af völdum veirunnar. „Lífið heldur áfram á ný!“ sagði í ritstjórnargrein fréttablaðs Kommúnistaflokksins um helgina, þar sem aðgerðir stjórnvalda voru mærðar. Þær voru sagðar hafa miðað að því áður að koma í veg fyrir smit en nú væri markmiðið að takmarka alvarleg veikindi. „Í dag er veiran veik, við erum sterkari,“ sagði í greininni.
Kína Ferðalög Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira